Youtube tekjur

Allt utan efnis

Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Youtube tekjur

Pósturaf axyne » Lau 03. Feb 2018 17:13

Ég er með eitt video sem fór alltíeinu að fá fullt af áhorfi svo ég ákvað að prufa að leyfa auglýsingar.

Youtube er búið að borga mér ágætis vasapening í tekjur fyrir 2017 en er ekki alveg að skilja hvort ég þurfi að tilkynna það til skattsins og borga þá væntanlega einhvern skatt?? er einhver sem veit ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf kubbur » Lau 03. Feb 2018 17:15

Lang best að eiga þetta bara inni á paypal og sleppa skattinum


Kubbur.Digital

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf russi » Lau 03. Feb 2018 18:29

Það á að gefa upp allar tekjur til skatts, það er ekki flóknara en svo.

Aftur á móti hvernig þú gefur þessar tekjur upp getur haft áhrif á það hvort skatturinn tekur e-ð til sín og þá líka í hvaða hlutfalli



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Feb 2018 18:34

axyne skrifaði:Ég er með eitt video sem fór alltíeinu að fá fullt af áhorfi svo ég ákvað að prufa að leyfa auglýsingar.

Youtube er búið að borga mér ágætis vasapening í tekjur fyrir 2017 en er ekki alveg að skilja hvort ég þurfi að tilkynna það til skattsins og borga þá væntanlega einhvern skatt?? er einhver sem veit ?


Hversu góðan vasapening? :money




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf Hizzman » Lau 03. Feb 2018 19:30

axyne skrifaði:Ég er með eitt video sem fór alltíeinu að fá fullt af áhorfi svo ég ákvað að prufa að leyfa auglýsingar.

Youtube er búið að borga mér ágætis vasapening í tekjur fyrir 2017 en er ekki alveg að skilja hvort ég þurfi að tilkynna það til skattsins og borga þá væntanlega einhvern skatt?? er einhver sem veit ?


Er ekki mikill kostnaður við þetta? Tölvur, nettenging, osfv ? Kostnaðurinn dregst auðvitað frá... ;)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf GuðjónR » Lau 03. Feb 2018 19:36

Hizzman skrifaði:
axyne skrifaði:Ég er með eitt video sem fór alltíeinu að fá fullt af áhorfi svo ég ákvað að prufa að leyfa auglýsingar.

Youtube er búið að borga mér ágætis vasapening í tekjur fyrir 2017 en er ekki alveg að skilja hvort ég þurfi að tilkynna það til skattsins og borga þá væntanlega einhvern skatt?? er einhver sem veit ?


Er ekki mikill kostnaður við þetta? Tölvur, nettenging, osfv ? Kostnaðurinn dregst auðvitað frá... ;)

Pottþétt!! Hann endar kannski með inneign hjá skattinum. :D




Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf axyne » Lau 03. Feb 2018 19:48

GuðjónR skrifaði:Hversu góðan vasapening? :money


Dugaði sem bjórpeningur í eina helgarferð :japsmile

Ég fékk eina greiðslu fyrir allt 2017 beint inná bankareikning núna í Janúar.
Er síðan búsettur í Danmörku og verð grænn að reyna að babbla mig í gegnum skattalögin þar. :pjuke


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf Squinchy » Lau 03. Feb 2018 20:07

Hvaða myndband? :P


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf Viktor » Sun 04. Feb 2018 00:08

Best að spyrja bara skattinn :happy

Annars áttu að skrá þetta á skattframtalið þitt sem tekjur, greiðir tekjuskatt, útsvar og tryggingagjald.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf Stuffz » Mán 05. Feb 2018 01:02

eflaust fullt af allraþjóða skattsvikurum á utube


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf DJOli » Mán 05. Feb 2018 01:41

Bíddu. Er það ekki svo gott sem þjóðaríþrótt að svindla á sköttum?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 05. Feb 2018 09:24

axyne skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hversu góðan vasapening? :money


Dugaði sem bjórpeningur í eina helgarferð :japsmile

Ég fékk eina greiðslu fyrir allt 2017 beint inná bankareikning núna í Janúar.
Er síðan búsettur í Danmörku og verð grænn að reyna að babbla mig í gegnum skattalögin þar. :pjuke



Lol þá mundi ég ekki vera stressa mig fyrir það litla upphæð :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf rapport » Mán 05. Feb 2018 12:37

Allar sértekjur "verktakagreiðslur" undir c.a. milljón þarf ekki að telja fram, en ef þú ferð yrir það þá þarftu að telja allt fram, líka það sem áðru var komið undir viðmiðinu. (minnir mig).



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf hagur » Mán 05. Feb 2018 12:46

rapport skrifaði:Allar sértekjur "verktakagreiðslur" undir c.a. milljón þarf ekki að telja fram, en ef þú ferð yrir það þá þarftu að telja allt fram, líka það sem áðru var komið undir viðmiðinu. (minnir mig).


Jú, þarft að telja allar tekjur fram .... þarft bara ekki að rukka og standa skil á VSK ef þú ert undir milljóninni (eða hvað sem sú upphæð er núna).



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf rapport » Mán 05. Feb 2018 14:53

hagur skrifaði:
rapport skrifaði:Allar sértekjur "verktakagreiðslur" undir c.a. milljón þarf ekki að telja fram, en ef þú ferð yrir það þá þarftu að telja allt fram, líka það sem áðru var komið undir viðmiðinu. (minnir mig).


Jú, þarft að telja allar tekjur fram .... þarft bara ekki að rukka og standa skil á VSK ef þú ert undir milljóninni (eða hvað sem sú upphæð er núna).


Púff, já... svona slær maður saman...



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Tengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf Zorglub » Mán 05. Feb 2018 15:05

Ef ég man rétt þá máttu hafa 200.000 í aukatekjur án þess að borga af þeim skatt, þarft hinsvegar að gefa allt upp.
Svo er búið að hækka úr milljón í tvær sem þú mátt hafa án þess að borga vsk. Þar máttu svo nota afföll á búnaði á móti skatti og rekstur á bíl ef þú þarft hann fyrir verkið.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf Viktor » Mán 05. Feb 2018 17:17

Zorglub skrifaði:Ef ég man rétt þá máttu hafa 200.000 í aukatekjur án þess að borga af þeim skatt, þarft hinsvegar að gefa allt upp.


Ertu að tala um persónuafslátt?

Einhver misskilningur í gangi, það er 646.740 kr. á ári.

Hef aldrei heyrt um að einhverjar "aukatekjur" séu skattfrjálsar, efast um að þú sért að fara með rétt mál :-k

RSK.is
Allir sem náð hafa 16 ára aldri á tekjuárinu og eru heimilisfastir á landinu eiga rétt á persónuafslætti. Sama gildir um þá sem hafa rétt til að halda hér á landi skattalegu heimili þrátt fyrir dvöl erlendis vegna náms eða veikinda. Hjá þeim sem ná 16 ára aldri á tekjuárinu reiknast fullur persónuafsláttur fyrir allt árið.

Persónuafsláttur er 53.895 kr. á mánuði á árinu 2018


rapport skrifaði:Allar sértekjur "verktakagreiðslur" undir c.a. milljón þarf ekki að telja fram, en ef þú ferð yrir það þá þarftu að telja allt fram, líka það sem áðru var komið undir viðmiðinu. (minnir mig).



Stærsta myth sögunnar í skattamálum, en þetta er ekki rétt þó að það haldi það margir O:) Það þarf hinsvegar ekki að rukka VSK undir 2mkr.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf bigggan » Mán 05. Feb 2018 19:04

Það er lika ákvæði sem talar um tvisköttun mer syndis þetta vera þannig að þau reyna að takmarka það en það þarf að gefa upp allar tekjur sem þú átt



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf g0tlife » Mán 05. Feb 2018 21:06

Ef þetta er bara einhver vasapeningur safnaðu þessu bara á paypal eða banka úti og nýttu þetta til að kaupa flottar utanlandsferðir seinna meir. Óþarfi að vera tilkynna nokkra þúsundkalla að mínu mati.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Tengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf Zorglub » Þri 06. Feb 2018 19:06

Sallarólegur skrifaði:
Zorglub skrifaði:Ef ég man rétt þá máttu hafa 200.000 í aukatekjur án þess að borga af þeim skatt, þarft hinsvegar að gefa allt upp.


Ertu að tala um persónuafslátt?

Einhver misskilningur í gangi, það er 646.740 kr. á ári.

Hef aldrei heyrt um að einhverjar "aukatekjur" séu skattfrjálsar, efast um að þú sért að fara með rétt mál :-k


Já þetta er örugglega misminni hjá mér, man að talan er rétt en samhengið hefur verið eitthvað annað :oops:


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf JohnnyRingo » Þri 06. Feb 2018 19:43

Þið eruð væntanlega að tala um https://www.rsk.is/atvinnurekstur/ad-he ... kra/nr/160

Þeir sem selja vörur eða þjónustu fyrir minna en 2.000.000 kr. (án VSK.) á sérhverju tólf mánaða tímabili þurfa ekki að innheimta virðisaukaskatt og þar að leiðandi ekki að skrá sig og sækja um virðisaukaskattsnúmer. Þessi undanþága er valkvæð. Kjósi aðili með veltu undir 2.000.000 kr. á ári að tilkynna sig til skráningar á virðisaukaskattsskrá þá skal hann innheimta virðisaukaskatt af sölu, annars ekki.




Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf axyne » Þri 06. Feb 2018 21:31

Squinchy skrifaði:Hvaða myndband? :P


Skólaverkefni sem ég gerði 2012


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf DJOli » Þri 06. Feb 2018 22:08

sir can you please send me the tutorial and how it's making


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


hreinnbeck
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mán 28. Apr 2014 20:00
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf hreinnbeck » Þri 06. Feb 2018 23:53

Uhhh.... svoldið óljóst:
Dugaði sem bjórpeningur í eina helgarferð


Reikningurinn á hótelbarnum hjá mér í seinustu helgarferð var uppá rúmlega 4000 evrur.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Youtube tekjur

Pósturaf ZiRiuS » Mið 07. Feb 2018 02:08

axyne skrifaði:
Squinchy skrifaði:Hvaða myndband? :P


Skólaverkefni sem ég gerði 2012


Töff stöff!



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe