Router/switch ???

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Router/switch ???

Pósturaf rapport » Mið 31. Jan 2018 21:34

Sælir

Er að fara flytja og dauðlangar að koma router fyrir inn í smáspennutöflunni hjá ljósleiðaraboxinu og virkja alla nettengla í íbúðinni.

Í einn af þessum nettenglum er svo hugmyndin að tengja gamla Linksys routerinn minn og nota til að búa til þráðlaust net.

s.s. routerinn í í skáp þarf að vera lítill, með þægilega litlum straumbreyti, án WLAN möguleika og með minnst sex port 1Gbps.

Any ideas?

Finnst þetta svo borðliggjandi að ég furða mig á að það sé ekki einhver verslun sem vísar manni beint á það sem maður þarf.




wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf wicket » Mið 31. Jan 2018 21:46

EdgeRouter, alvöru stöff sem er í þeirri stærð sem þú talar um :)




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf Dúlli » Mið 31. Jan 2018 21:47

Það er líka góð lausn að hafa routerinn eitthver staðar inn í íbúð, hafa 2-3x cat strengi á staðsetningunni.

1x Strengur frá ljósleiðaraboxinu í router.
1x Strengur til baka í tölfuna í 5-8 porta switch.

Ef þú ert með Sjónvarp líka þá bætir þú við 3x streng.

Hef reddað þessu oft svona hjá viðskiptarvinum og þá er fínt wifi á ákveðnum stöðum og allt er tengjanlegt inn í töflu.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf hagur » Mið 31. Jan 2018 21:56

Það er bara ekki mikið um routera sem eru ekki svona "all-in-one" græjur, þ.e líka með WIFI AP og hvaðeina.

Tek undir þetta hjá Wicket, EdgeRouter frá Ubiquiti er algjörlega málið. Ef þú þarft a.m.k 6 port, þá þarftu líklega að fara í EdgeRouter Pro. X er bara 5 port og Lite bara 3 ef ég man rétt.

Gætir líka bara keypt EdgeRouter X og svo ódýran 8 porta 100/1000 switch. Það er eflaust ódýrara en EdgeRouter Pro, þ.e ef þú hefur plássið fyrir tvær svona litlar græjur í smáspennutöflunni. EdgeRouter X er litlu stærri en spilastokkur.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf rapport » Mið 31. Jan 2018 21:57

wicket skrifaði:EdgeRouter, alvöru stöff sem er í þeirri stærð sem þú talar um :)


Where to buy?

Dúlli skrifaði:Það er líka góð lausn að hafa routerinn eitthver staðar inn í íbúð, hafa 2-3x cat strengi á staðsetningunni.

1x Strengur frá ljósleiðaraboxinu í router.
1x Strengur til baka í tölfuna í 5-8 porta switch.

Ef þú ert með Sjónvarp líka þá bætir þú við 3x streng.

Hef reddað þessu oft svona hjá viðskiptarvinum og þá er fínt wifi á ákveðnum stöðum og allt er tengjanlegt inn í töflu.


Málið er að taflan er inn í þvottahúsi og ég vil ekki hafa neitt tæki fyrir utan töfluna/skápinn upp á raka og ryk.

Og innstungan fyrir rafmagn er líka inn í skápnum = allt er til staðar uppá að hafa þett abara inní skápnum og þurfa ekki að horfa á óþarfa snúrur.

Er ekki með afruglara, bara nVidia Shield með Pluto ef maður vill flakka milli stöðva og horfa á bara eitthvað rusl, Netflix, Amazon Prime, Skjá símans og RúV.

EDIT: Var að fatta, 5 virkir nettenglar duga mér, það eru sex í íbúðinni en 5 dugar fínt.

Hvar kaupir maður svona græju hér heima?

https://www.ubnt.com/edgemax/edgerouter-x-sfp/




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf Dúlli » Mið 31. Jan 2018 22:04

rapport skrifaði:
wicket skrifaði:EdgeRouter, alvöru stöff sem er í þeirri stærð sem þú talar um :)


Where to buy?

Dúlli skrifaði:Það er líka góð lausn að hafa routerinn eitthver staðar inn í íbúð, hafa 2-3x cat strengi á staðsetningunni.

1x Strengur frá ljósleiðaraboxinu í router.
1x Strengur til baka í tölfuna í 5-8 porta switch.

Ef þú ert með Sjónvarp líka þá bætir þú við 3x streng.

Hef reddað þessu oft svona hjá viðskiptarvinum og þá er fínt wifi á ákveðnum stöðum og allt er tengjanlegt inn í töflu.


Málið er að taflan er inn í þvottahúsi og ég vil ekki hafa neitt tæki fyrir utan töfluna/skápinn upp á raka og ryk.

Og innstungan fyrir rafmagn er líka inn í skápnum = allt er til staðar uppá að hafa þett abara inní skápnum og þurfa ekki að horfa á óþarfa snúrur.

Er ekki með afruglara, bara nVidia Shield með Pluto ef maður vill flakka milli stöðva og horfa á bara eitthvað rusl, Netflix, Amazon Prime, Skjá símans og RúV.



Það sem ég meina að þú myndir hafa 2x strengi sem fara til dæmis inn í stofu, einn sendir frá ljósleiðaraboxinu í til dæmis routerinn í stofunni og annar strengur sendir til baka inn í smáspennutöfluna og þar ertu með switch og öll herbergi tengd í það :) Góð, fljótt og ódýrt lausn.

Þarft í raun ekki hafa þetta í stofuna, getur haft alstaðar þar sem net/símatengill er og bætir við auka cat streng út í töflu og þá ertu komin út í það að eiga mun meira úrval af búnaði til að velja úr og smáspennutaflan er clean og ekki pökkuð :)

Sjá mynd.
Viðhengi
Skillz.png
Skillz.png (11.34 KiB) Skoðað 2327 sinnum



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf rapport » Mið 31. Jan 2018 22:32

Dúlli skrifaði:
rapport skrifaði:
wicket skrifaði:EdgeRouter, alvöru stöff sem er í þeirri stærð sem þú talar um :)


Where to buy?

Dúlli skrifaði:Það er líka góð lausn að hafa routerinn eitthver staðar inn í íbúð, hafa 2-3x cat strengi á staðsetningunni.

1x Strengur frá ljósleiðaraboxinu í router.
1x Strengur til baka í tölfuna í 5-8 porta switch.

Ef þú ert með Sjónvarp líka þá bætir þú við 3x streng.

Hef reddað þessu oft svona hjá viðskiptarvinum og þá er fínt wifi á ákveðnum stöðum og allt er tengjanlegt inn í töflu.


Málið er að taflan er inn í þvottahúsi og ég vil ekki hafa neitt tæki fyrir utan töfluna/skápinn upp á raka og ryk.

Og innstungan fyrir rafmagn er líka inn í skápnum = allt er til staðar uppá að hafa þett abara inní skápnum og þurfa ekki að horfa á óþarfa snúrur.

Er ekki með afruglara, bara nVidia Shield með Pluto ef maður vill flakka milli stöðva og horfa á bara eitthvað rusl, Netflix, Amazon Prime, Skjá símans og RúV.



Það sem ég meina að þú myndir hafa 2x strengi sem fara til dæmis inn í stofu, einn sendir frá ljósleiðaraboxinu í til dæmis routerinn í stofunni og annar strengur sendir til baka inn í smáspennutöfluna og þar ertu með switch og öll herbergi tengd í það :) Góð, fljótt og ódýrt lausn.

Þarft í raun ekki hafa þetta í stofuna, getur haft alstaðar þar sem net/símatengill er og bætir við auka cat streng út í töflu og þá ertu komin út í það að eiga mun meira úrval af búnaði til að velja úr og smáspennutaflan er clean og ekki pökkuð :)

Sjá mynd.


Hef etta í bakhöndinni, fatta þig núna :-)




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf Dúlli » Mið 31. Jan 2018 22:33

rapport skrifaði:
Dúlli skrifaði:
rapport skrifaði:
wicket skrifaði:EdgeRouter, alvöru stöff sem er í þeirri stærð sem þú talar um :)


Where to buy?

Dúlli skrifaði:Það er líka góð lausn að hafa routerinn eitthver staðar inn í íbúð, hafa 2-3x cat strengi á staðsetningunni.

1x Strengur frá ljósleiðaraboxinu í router.
1x Strengur til baka í tölfuna í 5-8 porta switch.

Ef þú ert með Sjónvarp líka þá bætir þú við 3x streng.

Hef reddað þessu oft svona hjá viðskiptarvinum og þá er fínt wifi á ákveðnum stöðum og allt er tengjanlegt inn í töflu.


Málið er að taflan er inn í þvottahúsi og ég vil ekki hafa neitt tæki fyrir utan töfluna/skápinn upp á raka og ryk.

Og innstungan fyrir rafmagn er líka inn í skápnum = allt er til staðar uppá að hafa þett abara inní skápnum og þurfa ekki að horfa á óþarfa snúrur.

Er ekki með afruglara, bara nVidia Shield með Pluto ef maður vill flakka milli stöðva og horfa á bara eitthvað rusl, Netflix, Amazon Prime, Skjá símans og RúV.



Það sem ég meina að þú myndir hafa 2x strengi sem fara til dæmis inn í stofu, einn sendir frá ljósleiðaraboxinu í til dæmis routerinn í stofunni og annar strengur sendir til baka inn í smáspennutöfluna og þar ertu með switch og öll herbergi tengd í það :) Góð, fljótt og ódýrt lausn.

Þarft í raun ekki hafa þetta í stofuna, getur haft alstaðar þar sem net/símatengill er og bætir við auka cat streng út í töflu og þá ertu komin út í það að eiga mun meira úrval af búnaði til að velja úr og smáspennutaflan er clean og ekki pökkuð :)

Sjá mynd.


Hef etta í bakhöndinni, fatta þig núna :-)


;) :happy Annars lúkkar þessi router cool, ef þú finnur verð á honum máttu deila en mér líður eins og hann muni kosta handlegg :-"




Mummi
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 10. Ágú 2011 19:07
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf Mummi » Mið 31. Jan 2018 22:49

Við höfum fjölmargir verið að versla þetta héðan

https://www.eurodk.com/en/products/ubnt ... gerouter-x

Mun ódýrara en t.d. í Origo/Nýherja og fl.

Mæli líka með Wifi græjunni (https://www.eurodk.com/en/products/indo ... fi-ac-lite)

Þetta eru græjur sem svínvirka.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf hagur » Mið 31. Jan 2018 23:37

WIFI access punktana er líka hægt að kaupa á senetic.co.uk en þeir senda ekki routera til Íslands útaf einhverri ESB reglugerð skilst mér.

eurodk.com virðast hunsa þessar reglur og senda routera hingað, ekkert mál.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 757
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf russi » Mið 31. Jan 2018 23:55

Er einhver með reynslu af Edgerouter X vs Lite? Hef verið að hugsa þetta en ekki tekið enn á skarið



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf Hauxon » Fim 01. Feb 2018 10:03

Hvers vegna ætti hann frekar að fá sér Edgerouter en USG? Myndi USG ekki gera það sama nema integrera betur ef hann fær sér meira UniFi dót, t.d. AP og/eða sviss?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf rapport » Fim 01. Feb 2018 10:39

Hauxon skrifaði:Hvers vegna ætti hann frekar að fá sér Edgerouter en USG? Myndi USG ekki gera það sama nema integrera betur ef hann fær sér meira UniFi dót, t.d. AP og/eða sviss?

Hvað er USG?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf hagur » Fim 01. Feb 2018 10:52

rapport skrifaði:
Hauxon skrifaði:Hvers vegna ætti hann frekar að fá sér Edgerouter en USG? Myndi USG ekki gera það sama nema integrera betur ef hann fær sér meira UniFi dót, t.d. AP og/eða sviss?

Hvað er USG?


Unifi Security Gateway.

M.v það sem ég hef lesið þá virðast flestir mæla með EdgeRouter frekar en USG. Það sem USG hefur framyfir er betra integration inn í Unifi platformið og svo vissulega DPI fídusinn, sem er kúl en ekki endilega eitthvað maður myndi nota eitthvað. Annars hefur EdgeRouter vinninginn.

EdgeRouter X er líka svo mikið bang for the buck að það er leitun að öðru eins.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf rapport » Fim 01. Feb 2018 10:56

hagur skrifaði:
rapport skrifaði:
Hauxon skrifaði:Hvers vegna ætti hann frekar að fá sér Edgerouter en USG? Myndi USG ekki gera það sama nema integrera betur ef hann fær sér meira UniFi dót, t.d. AP og/eða sviss?

Hvað er USG?


Unifi Security Gateway.

M.v það sem ég hef lesið þá virðast flestir mæla með EdgeRouter frekar en USG. Það sem USG hefur framyfir er betra integration inn í Unifi platformið og svo vissulega DPI fídusinn, sem er kúl en ekki endilega eitthvað maður myndi nota eitthvað. Annars hefur EdgeRouter vinninginn.

EdgeRouter X er líka svo mikið bang for the buck að það er leitun að öðru eins.


Mig vantar bara fleiri port :oops:



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf hagur » Fim 01. Feb 2018 11:02

rapport skrifaði:
hagur skrifaði:
rapport skrifaði:
Hauxon skrifaði:Hvers vegna ætti hann frekar að fá sér Edgerouter en USG? Myndi USG ekki gera það sama nema integrera betur ef hann fær sér meira UniFi dót, t.d. AP og/eða sviss?

Hvað er USG?


Unifi Security Gateway.

M.v það sem ég hef lesið þá virðast flestir mæla með EdgeRouter frekar en USG. Það sem USG hefur framyfir er betra integration inn í Unifi platformið og svo vissulega DPI fídusinn, sem er kúl en ekki endilega eitthvað maður myndi nota eitthvað. Annars hefur EdgeRouter vinninginn.

EdgeRouter X er líka svo mikið bang for the buck að það er leitun að öðru eins.


Mig vantar bara fleiri port :oops:


Hvað með að taka EdgeRouter X og svo bara nettan 5 eða 8 porta switch líka? Hefurðu pláss í töflunni fyrir tvö svona lítil tæki?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf rapport » Fim 01. Feb 2018 11:16

hagur skrifaði:
rapport skrifaði:
hagur skrifaði:
rapport skrifaði:
Hauxon skrifaði:Hvers vegna ætti hann frekar að fá sér Edgerouter en USG? Myndi USG ekki gera það sama nema integrera betur ef hann fær sér meira UniFi dót, t.d. AP og/eða sviss?

Hvað er USG?


Unifi Security Gateway.

M.v það sem ég hef lesið þá virðast flestir mæla með EdgeRouter frekar en USG. Það sem USG hefur framyfir er betra integration inn í Unifi platformið og svo vissulega DPI fídusinn, sem er kúl en ekki endilega eitthvað maður myndi nota eitthvað. Annars hefur EdgeRouter vinninginn.

EdgeRouter X er líka svo mikið bang for the buck að það er leitun að öðru eins.


Mig vantar bara fleiri port :oops:


Hvað með að taka EdgeRouter X og svo bara nettan 5 eða 8 porta switch líka? Hefurðu pláss í töflunni fyrir tvö svona lítil tæki?


Ég er bara með tvær innstungur fyrir rafmagn, eina fyrir ljósleiðaraboxið og aðra fyrir router.

Held að ég nái að leysa þetta með því að færa gamla routerinn sem ég ætlaði að nota sem AP inn í sjónvarpsherbergið og tengi svo sjónvarpstölvuna aftaní hann = einn vír í tvö tæki.

Vonandi verður network coverage bara ekki slæmt :-)

Capture.JPG
Capture.JPG (44.3 KiB) Skoðað 2166 sinnum




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Router/switch ???

Pósturaf Cascade » Fim 01. Feb 2018 11:36

Dúlli skrifaði:Það er líka góð lausn að hafa routerinn eitthver staðar inn í íbúð, hafa 2-3x cat strengi á staðsetningunni.

1x Strengur frá ljósleiðaraboxinu í router.
1x Strengur til baka í tölfuna í 5-8 porta switch.

Ef þú ert með Sjónvarp líka þá bætir þú við 3x streng.

Hef reddað þessu oft svona hjá viðskiptarvinum og þá er fínt wifi á ákveðnum stöðum og allt er tengjanlegt inn í töflu.



Ég hef sjálfur gert þetta einu sinni og mæli með.

Þá var smáspennuboxið í þvottahúsi í lítilli töflu.

Þar setti ég bara 8 porta switch.

Þar sem sjónvarpið var, þar var tvöfalt ethernet tengi. Þar var ég með routerinn, hann var semsagt inn í sjónvarpsskápnum/kommóðu eða hvað sem það kallast, svo það sáust engar snúrur og routerinn var á fullkomnum stað hvað varðar wifi fyrir íbúðuna

Svo leiðin var þannig:

Ljósleiðarabox (smáspennuskápur í þvottahúsi)-> router (hjá sjónvpari) -> Switch (til baka aftur í þvottahús smá spennutöflu) -> Switch tengdur svo í alla ethernettengla í íbúðinn (sem augljóslega enda í smáspennuboxi).

Myndi auðvitað koma út á það sama ef maður væri með router sem væri nógu nettur til að passa í töfluna og með nóg af ethernet portum (og vera þá með AP einhversstaðar inn í íbúð)