Val á router og netkorti

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Val á router og netkorti

Pósturaf Jon1 » Lau 27. Jan 2018 23:11

Sælir,
ég er að skoða það að kaupa mér alvöru router og vantar smá aðstoð við valið. Ég er líka að skoða netkort fyrir desktopvél , usb.
ég er með 1000mb ljós frá hringdu og langar að ná að nýta sem mest af þessu þráð laust.
80 fm íbúð

ég fór upphaflega út með 2 möguleika í huga og enda í svaka valkvíða kasti útaf þessu
nr. 1 https://tolvutek.is/vara/linksys-gigabit-dual-band-thradlaus-1900mbps-wifi-ac-n-router
nr. 2 https://www.tl.is/product/rt-ac68u-broadband-ac-router-high-perform

annars er ég opinn fyrir hugmyndum


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7548
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Tengdur

Re: Val á router og netkorti

Pósturaf rapport » Lau 27. Jan 2018 23:17

Búinn að eiga AC1900/EA6900 um árabil, snilldar apparat...



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Val á router og netkorti

Pósturaf mercury » Lau 27. Jan 2018 23:43

búinn að vera með asus routera síðan 2012 án vandræða.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á router og netkorti

Pósturaf jonsig » Lau 27. Jan 2018 23:44

Linksys WRT3200 hiklaust, dregur uþb 250m frá íbúðinni minni og extra varinn fyrir hakki.



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Val á router og netkorti

Pósturaf Jon1 » Lau 27. Jan 2018 23:51

Ertu að tala um þennan þá?
http://m.tolvutek.is/vara/linksys-gigab ... c-n-router

Ég er svoldið búin að hugsa um þetta mu-mimo gæti verið þess virði ég ég tek netkort sem gæti notað það


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á router og netkorti

Pósturaf jonsig » Lau 27. Jan 2018 23:59

Jon1 skrifaði:Ertu að tala um þennan þá?
http://m.tolvutek.is/vara/linksys-gigab ... c-n-router

Ég er svoldið búin að hugsa um þetta mu-mimo gæti verið þess virði ég ég tek netkort sem gæti notað það


Keypti minn á ebay, fékk hann innfluttan á undir 25k, þessi sem þú linkaðir er sá sami nema með einhverju "gaming" look.

Þetta mu-mimo virkar á 0.0003 % tækja þannig að ..



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Val á router og netkorti

Pósturaf Jon1 » Sun 28. Jan 2018 12:37

@jonsig
heyrðu hvaðan fluttiru hann inn

annað hvernig lýst mönnum á þetta net kort ?
https://kisildalur.is/?p=2&id=3584
er eitthvað betra í boði ?


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64