Er að gæla við að selja eftirfarandi íhluti til að uppfæra, en vil þó selja fyrstu fjóra hlutina saman í einum pakka því ég vil ekki sitja uppi með eitthvað sem ég get ekki notað. Ef ég finn kaupendur að öllum hlutunum þá er ég til í að splitta þeim upp, set viðmiðunarverð fyrir aftan til að gera tilboð út frá. Verðlöggur velkomnar, megið alveg segja mér hvað ykkur finnst.
Logitech G933 þráðlaus leykjaheyrnatól með hljóðnema - 20þ.
Corsair Vengeance 32GB DDR3 2400mhz (4x8GB) - 30þ. SELT & AFHENT
Corsair Obsidian 450D kassi (sel hann bara ef allt hitt selst) - 10þ. SELT & AFHENT
Intel i7 4790K 4GHz 25þ. SELT & AFHENT
ASUS z97 Sabertooth mk2 móðurborð 15þ. SELT & AFHENT
Noctua NH-D15 örgjörvavifta 5þ. SELT & AFHENT
ASUS ROG STRIX GTX 1080 8GB (á enn umbúðir) - 70þ. SELT & AFHENT
[SELT] 4790K, 32GB DDR3, ASUS z97 Sabertooth mk2, 1080 8GB, Corsair 450D, Noctua NH-D15
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[SELT] 4790K, 32GB DDR3, ASUS z97 Sabertooth mk2, 1080 8GB, Corsair 450D, Noctua NH-D15
Síðast breytt af kiddi á Fös 26. Jan 2018 16:57, breytt samtals 6 sinnum.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] 4790K, 32GB DDR3, ASUS z97 Sabertooth mk2, 1080 8GB, Corsair 450D, Noctua NH-D15
Það eru að detta inn kaupendur á flest hjá mér, nema 32GB vinnsluminni er eftir og líka Logitech heyrnatólin.
-
- Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fös 03. Apr 2015 01:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] 4790K, 32GB DDR3, ASUS z97 Sabertooth mk2, 1080 8GB, Corsair 450D, Noctua NH-D15
er Corsair Obsidian 450D kassinn alveg vel farinn?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] 4790K, 32GB DDR3, ASUS z97 Sabertooth mk2, 1080 8GB, Corsair 450D, Noctua NH-D15
Já hann er nokkuð góður, reyndar ein HDD plastskúffa brotin, það eru semsagt tvö járnhólf sem eru með 3 plastskúffur hver fyrir HDDs, ég er bara að nota eitt svona járnhólf með 3x diskum í, nota ekki hitt hólfið svo ég hafði rúmt pláss fyrir skjákort og loftflæði. Þetta er allavega svaka fínn kassi fyrir ekki meiri pening en þetta.
Síðast breytt af kiddi á Mið 24. Jan 2018 17:49, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fös 03. Apr 2015 01:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] 4790K, 32GB DDR3, ASUS z97 Sabertooth mk2, 1080 8GB, Corsair 450D, Noctua NH-D15
Ok tek hann líklegast um mánaðarmótin ef hann verður til ennþá þá
-
- Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fös 03. Apr 2015 01:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] 4790K, 32GB DDR3, ASUS z97 Sabertooth mk2, 1080 8GB, Corsair 450D, Noctua NH-D15
á hinsvegar 8þúsund í seðlum þá gæti ég tekið hann strax á morgun
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] 4790K, 32GB DDR3, ASUS z97 Sabertooth mk2, 1080 8GB, Corsair 450D, Noctua NH-D15
Ég er hræddur um að kassinn sé seldur á uppsettu verði, GRETAR2000.
Nú vantar mig bara að selja 32GB DDR3-2400mhz RAM, Corsair Vengeance Pro, 4x8GB sett, og Logitech G933 heyrnatólin. Ég lækkaði verðið á RAMinu niður í 30þ. Þetta eru vandaðir kubbar með góðum kæliplötum.
Nú vantar mig bara að selja 32GB DDR3-2400mhz RAM, Corsair Vengeance Pro, 4x8GB sett, og Logitech G933 heyrnatólin. Ég lækkaði verðið á RAMinu niður í 30þ. Þetta eru vandaðir kubbar með góðum kæliplötum.
-
- Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fös 03. Apr 2015 01:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] 4790K, 32GB DDR3, ASUS z97 Sabertooth mk2, 1080 8GB, Corsair 450D, Noctua NH-D15
Allt selt nema heyrnatólin.
Logitech G933 eru enn fáanleg á 20þ., aðeins nokkurra mánaða gömul. Hvar eruð þið, PUBG menn? Vantar engum?
Logitech G933 eru enn fáanleg á 20þ., aðeins nokkurra mánaða gömul. Hvar eruð þið, PUBG menn? Vantar engum?