Ég veit ekki hvað er í gangi, en mér sýnist einhver tæki blæða yfir í windows í gegnum wifi.
Tölvan mín er ethernet tengd, og aðeins hún er í gangi núna af öllum tækjunum mínum.
Ég er búinn að sjá tvö tæki sem ég kannast ekki við, farsíma og spjaldtölvu. Ég refresha network og sé þá stundum annaðhvort tækið, en það hverfur eftir smá tíma.
Það er ekkert í routernum um þetta, sýnir ekki þessi tæki tengd. En ég get séð þau ef ég fer í network í windows explorer. Get þá séð nöfnin, tegund, og mac addressu.
Þetta er doldið óþægileg tilfinning að eitthvað sé að blæða yfir í tölvuna mína! Er búið að hakka mig?? Eldveggur á öllu, allt í góðu með allt, en skil ekki afhverju þetta kemur yfir. Mér finnst þetta vera doldið óþægilegt.
Væntanlega eru þetta tæki nágrannans og einhverskonar wifi discovery er í gangi. En vá.
Kannast einhver við svona?
Sé ókunnug tæki í Network í windows
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Sé ókunnug tæki í Network í windows
það er nú ekki erfitt að sniffa wifi password þessa dagana.
það fer eftir hvaða router þú ert með en þú getur blockað mac addressur í routernum og það ætti að loka á tækin.
það fer eftir hvaða router þú ert með en þú getur blockað mac addressur í routernum og það ætti að loka á tækin.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Sé ókunnug tæki í Network í windows
worghal skrifaði:það er nú ekki erfitt að sniffa wifi password þessa dagana.
það fer eftir hvaða router þú ert með en þú getur blockað mac addressur í routernum og það ætti að loka á tækin.
Ég prófaði það, þetta hvarf ekki.
*-*
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Sé ókunnug tæki í Network í windows
Eru þetta ekki bara tæki sem voru einhverntímann tengd við tölvuna þína? Ég man í gamla daga að þegar maður kom heim af Skjálfta eftir 3 daga sharing orgíu að þá sá maður nöfnin á tölvunum sem maður tengdist þó þú værir ekkert tengdur því networki ennþá.
Ef þú sérð þetta ekki í routernum ættir þú ekki að hafa neinar áhyggjur.
Ef þú sérð þetta ekki í routernum ættir þú ekki að hafa neinar áhyggjur.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sé ókunnug tæki í Network í windows
Ég hef lítið vit á þessu og mér skjátlast eflaust, en ég kannast við svipað og ég hef á tilfinningunni að þetta tengist ljósleiðaranum, þeas. notendur deila ljósleiðaranum upp að einhverju marki og ef maður væri ekki með router t.d., þá væru "shared drif" hjá manni sýnileg hjá ansi mörgum. Getur þetta verið?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Sé ókunnug tæki í Network í windows
kiddi skrifaði:Ég hef lítið vit á þessu og mér skjátlast eflaust, en ég kannast við svipað og ég hef á tilfinningunni að þetta tengist ljósleiðaranum, þeas. notendur deila ljósleiðaranum upp að einhverju marki og ef maður væri ekki með router t.d., þá væru "shared drif" hjá manni sýnileg hjá ansi mörgum. Getur þetta verið?
Sæll.
Það er ekki verið að "deila ljósleiðaranum" - hinsvegar höfum við þá stefnu að loka ekki á nein samskipti frá internet tengingum viðskiptavina okkar.
Þetta getur haft þau áhrif að ef router er með einhver "discovery protocol" í gangi (eða forwardar svoleiðis skilaboðum" geta nöfn annara aðila á netinu - sem eru með svipaðar stillingar á sínum búnaði - sést.
Ég hef séð svoleiðis gerast en þá er það bundið við að sjá nöfnin - þ.e. engin aðgangur opin í gegn.
Hitt er svo annað mál ef menn tengja tölvur beint við internet sambandið án þess að nota eldvegg á milli (router með eldvegg eða eldvegg í tölvu) þá getur allt verið gal-opið inn til viðkomandi - og því er fólki ráðlagt að gera það ekki nema vita hvað það er að gera.
Önnur dreifikerfi geta verið að loka á ákveðin port eða protocola frá sínum viðskiptavinum í stað þess að leyfa viðskiptavin að stjórna sjálfur hvaða umferð hann hleypir í gegn og vill nota.
Kv, Einar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sé ókunnug tæki í Network í windows
Takk fyrir svarið Er þetta þá ekki málið sem appel og ég höfum verið að upplifa? Ég er með vandaðan ASUS router, reyndar í default stillingum bara, en ég sé eitthvað Philips TV sjónvarp í Network listanum hjá mér, og ég á ekkert Philips sjónvarp :-D
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Sé ókunnug tæki í Network í windows
kiddi skrifaði:Takk fyrir svarið Er þetta þá ekki málið sem appel og ég höfum verið að upplifa? Ég er með vandaðan ASUS router, reyndar í default stillingum bara, en ég sé eitthvað Philips TV sjónvarp í Network listanum hjá mér, og ég á ekkert Philips sjónvarp :-D
Kallinn getur þá séð heimaframleiðsluna hjá nágrannanum, þegar hann er skoða sjálfan sig í action.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16534
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2123
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sé ókunnug tæki í Network í windows
Tbot skrifaði:kiddi skrifaði:Takk fyrir svarið Er þetta þá ekki málið sem appel og ég höfum verið að upplifa? Ég er með vandaðan ASUS router, reyndar í default stillingum bara, en ég sé eitthvað Philips TV sjónvarp í Network listanum hjá mér, og ég á ekkert Philips sjónvarp :-D
Kallinn getur þá séð heimaframleiðsluna hjá nágrannanum, þegar hann er skoða sjálfan sig í action.