Ég er með 9600XT kort og eins og þið flestir vitið þá eru original vifturnar og heatsinkin á original kortum yfirleitt ekki merkileg svo ekki sé nú minnst á hávaðann sem fer að koma úr þeim eftir smá notkun.
Mig langar í góða kælingu sem heyrist ekkert í. Er þá ekki Zalman ZM-80D-HP málið.Þessi bláa. http://www.overclockers.co.uk/acatalog/copy_of_Zalman.html
Einnig er ég að spá í viftustýringar. Ég er með antec soho fileserver kassa og þrjár viftur, er að spá í að fjölga þeim í fimm. Líst ágætlega á Zalman Multi Fan Speed Controller ZM-MFC1 http://www.overclockers.co.uk/acatalog/Zalman.html
Endilega deilið með mér ykkar reynslu og skoðunum.
Betri kælingu á skjákortið
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Ég er að nota Zalman ZM-80D og er bara ánægður með það, tók reyndar lengri tíma en 5 mínútur að koma því á og þurfti að kaupa viftu á það (nota 92mm silenX) til að það næði að halda 9800 se (softmodað í pro og með klukkuhraða XT kortsins) undir 55°C í load. Minnir að samkvæmt heimasíðu Zalman þá eigi 9600 kortin ekki að þurfa viftu.. (but don't take my word for it..)
Varðandi viftustýringu þá er ég með Akasa AK-FC-03, stýrir 4 viftum og er með 4 hitaprobes. Voru aðallega hitaprobin sem ég var að sækjast eftir..
Varðandi viftustýringu þá er ég með Akasa AK-FC-03, stýrir 4 viftum og er með 4 hitaprobes. Voru aðallega hitaprobin sem ég var að sækjast eftir..
-
- spjallið.is
- Póstar: 450
- Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: Westmannaeyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég held að 9600xt korin séu nú ekki að hitna mikið. þannig að ef þú ert ekki að far í oC þá ætturu ekki að þurfa þess
Ps. Zalman settið er púsluspil
Btw. ég er í bölvuðu brasli að breyta um nick einhver þráðstjóri að hjálpa mer
Ps. Zalman settið er púsluspil
Btw. ég er í bölvuðu brasli að breyta um nick einhver þráðstjóri að hjálpa mer
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb