Jæja langar að sja hversu margir hérna eru búnir að fá sér þennan cpu og þá hvaða overclock þið eruð að runna core clock, voltage og með hvaða kælingu
ég er sjalfur að runna
core clock 4.6ghz
voltage 1.200v
og með hyper 212 evo sem kælingu
I7 8700k
Re: I7 8700k
Hvernig eru temps hjá þér með þessa kælingu?
Ég uppfærði yfir í Noctua nh-d15 fyrir hann þar sem þessi lína runnar mjög hot.
Ég uppfærði yfir í Noctua nh-d15 fyrir hann þar sem þessi lína runnar mjög hot.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: I7 8700k
tikitaka skrifaði:Hvernig eru temps hjá þér með þessa kælingu?
Ég uppfærði yfir í Noctua nh-d15 fyrir hann þar sem þessi lína runnar mjög hot.
Já er það? Eru nýju 8700K svona heitir? Ég er einmitt með 7700K og Noctua nh-d15 @500 rpm og hann er ískaldur.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
- Reputation: 31
- Staða: Tengdur
Re: I7 8700k
tikitaka skrifaði:Hvernig eru temps hjá þér með þessa kælingu?
Ég uppfærði yfir í Noctua nh-d15 fyrir hann þar sem þessi lína runnar mjög hot.
kaldasti kjarninn fer í 74 og heitasti kjarninn fer í 77 graður eftir 3 run í cinenbench r15. score 1534.
er bara með eina viftu á kjælinguni og er með 1 intake og eina exhaust viftu á kassanum sem er corsair 270r
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
- Reputation: 31
- Staða: Tengdur
Re: I7 8700k
GuðjónR skrifaði:tikitaka skrifaði:Hvernig eru temps hjá þér með þessa kælingu?
Ég uppfærði yfir í Noctua nh-d15 fyrir hann þar sem þessi lína runnar mjög hot.
Já er það? Eru nýju 8700K svona heitir? Ég er einmitt með 7700K og Noctua nh-d15 @500 rpm og hann er ískaldur.
ja hann er aðeins heitari enda með 6 kjarni í stað 4. og síðan er noctua kælinginn margfalt betri en evo 212.
ertu með eitthvað overlcock á honum ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: I7 8700k
andriki skrifaði:ertu með eitthvað overlcock á honum ?
Nei ekkert yfirclock, bara öruggt og gott kerfi.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: I7 8700k
Minn 7700k er á 29 gráðum með þessa sömu kælingu nocthua nh-d15
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Fiktari
- Póstar: 62
- Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: I7 8700k
Var að panta mér þennan örgjörva. Strax kominn með samviskubit yfir að verðlauna Intel fyrir að setja vöru á markað sem þeir vissu að væri gölluð. En mér skilst að performance lag fyrir hefðbundna notkun einstaklinga á þessum örgjörva sé nánast engin. Er það ykkar reynsla eða hafið þið séð eitthvað drop í performance eða kælingu eftir uppfærslurnar? Og er Noctua DH-15 eina vitið fyrir þennan örgjörva ef maður fer ekki í vatnskælingu?
Síðast breytt af Raskolnikov á Fim 11. Jan 2018 14:20, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: I7 8700k
Raskolnikov skrifaði:Var að panta mér þennan örgjörva. Strax kominn með samviskubit yfir að vera verðlauna Intel fyrir að setja vöru á markað sem þeir vissu að væri gölluð. En mér skilst að performance lag fyrir hefðbundna notkun einstaklinga á þessum örgjörva sé nánast engin. Er það ykkar reynsla eða hafið þið séð eitthvað drop í performance eða kælingu eftir uppfærslurnar? Og er Noctua DH-15 eina vitið fyrir þennan örgjörva ef maður fer ekki í vatnskælingu?
Til hamingju!
Ég myndi ekkert hafa samviskubit yfir því, "life goes on" ...
Varðandi kælinguna þá eru eflaust til margar góðar, en þar sem ég hef persónulega reynslu af þessum hlunk þá gef ég honum 10/10 og myndi ekki vilja neitt annað. Nema þú ætlir að vera með gluggahlið á kassanum og blússandi ledljós þá yrði hlunkurinn fyrir.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: I7 8700k
Raskolnikov skrifaði:...Og er Noctua DH-15 eina vitið fyrir þennan örgjörva ef maður fer ekki í vatnskælingu?
Menn eru b búnir að vera að pissa í sig í einhver ár yfir þessari kælingu svo eitthvað ætti hún að geta
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: I7 8700k
littli-Jake skrifaði:Menn eru b búnir að vera að pissa í sig í einhver ár yfir þessari kælingu svo eitthvað ætti hún að geta
Hún er ágæt, ég var um tíma með tvær nákvæmlega eins 4790K vélar með eins móðurborðum í sambærilegum tölvukössum, nema önnur var með Noctua NH-D15 og hin var með Corsair 110 vatnskælingu. Báðar vélar voru settar í 4.5GHz yfirklukkun. Noctua viftan kældi betur en vatnskælingin og var talsvert hljóðlátari líka. En ef fagurfræði og snúruáráttuþráhyggja er eitthvað sem skiptir þig máli þá myndi ég taka lokaða vatnskælingu frekar, ekkert sem er snyrtilegra en það.