Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf steinarsaem » Þri 09. Jan 2018 19:16

Er þetta ekki gjöf frekar en gjald miðað við innvolsið?
https://elko.is/msicodexxe059-msi-codex ... abordtolva



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf Moldvarpan » Þri 09. Jan 2018 19:36

Nei?




Nuubzta
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mán 02. Nóv 2009 10:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf Nuubzta » Þri 09. Jan 2018 19:47

Ég reikna út miðað við verðin af vaktinni að sama vél værir þú að fara setja hana saman sjálfur mundi kosta u.þ.b. 240þús + OS


Gigabyte Gaming-K3 | Intel i5-6600k | Adata XPG Z1 3000Mhz (2x8GB) | Samsung SSD 840 EVO 120GB | SanDisk Ultra SSD 960GB | Asus GTX 980ti Strix | CoolerMaster Silencio 550 | Fractal Design Newton 1000w

Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf steinarsaem » Þri 09. Jan 2018 19:48

1080ti er ódýrast samkvæmt verðvaktinni á 108þúsund.
i7-8700k ódýrast 57þús.
RAM 23þúsund

Þá eru eftir 87k fyrir móðurborð, ssd, hdd, turn, kælingu og stýrikerfi.

Ertu viss Moldvarpan ?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf Moldvarpan » Þri 09. Jan 2018 19:54

Já?

300k er seint talið gjöf, klárlega gjald.



Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf steinarsaem » Þri 09. Jan 2018 19:56

Miðað við innvolsið maður, veit að 275þúsund er fullt af peningum..



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf appel » Þri 09. Jan 2018 19:59

(gat ekki sett 8700K í körfu þar sem hann er ekki til á lager, vantar 10 þús upp á verð)
Sumir componentar betri, t.d. m.2 drif. En annars sambærilegt.
test.png
test.png (153.78 KiB) Skoðað 2562 sinnum


*-*

Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf steinarsaem » Þri 09. Jan 2018 20:01

appel skrifaði:(gat ekki sett 8700K í körfu þar sem hann er ekki til á lager, vantar 10 þús upp á verð)
Sumir componentar betri, t.d. m.2 drif. En annars sambærilegt.
test.png


Ok, takk fyrir svarið :happy




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf Arnarr » Þri 09. Jan 2018 20:20

Það vantar stýrikerfið á þennan lista, er það ekki 20 þúsund? Þá erum við komnir í mjög svipaða tölu...



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf worghal » Þri 09. Jan 2018 20:22

Arnarr skrifaði:Það vantar stýrikerfið á þennan lista, er það ekki 20 þúsund? Þá erum við komnir í mjög svipaða tölu...

það kostar 5 dollara á ebay.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf Moldvarpan » Þri 09. Jan 2018 20:44

win10 er hægt að fá örfáa dollara.

Apple kom með þetta myndrænt af því sem ég var að reyna meina.

Ekkert sérstakur díll.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf appel » Þri 09. Jan 2018 20:59

Persónulega myndi ég aldrei eyða svona miklu í tölvu. Mikið af þessum componentum eru óþarfi. Veit ekki hvað þráðarhöfundur hefur í huga varðandi hvað hann myndi nota þetta í.

En hver virkilega þarf i7-8600k eða 1080ti? Hægt að spara hressilega þar með því að fara í 1070ti og i5. Bara það er 40-50 þús kall sparnaður.
Svo þarf ekkert að fjárfesta í 1TB disk (þó ódýr sé). + 7500 sparnaður.
Fínn kassi þarna, en hægt að spara meira með að kaupa kassa á TL.is á 10 þús kall (er á tilboði núna). 5 þús sparnaður.

Overall er hægt að fara með þetta niður í líklega undir 200 þús kallinum fyrir vél sem performar nær eins og þessi á 275 þús hjá elko.


*-*


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf Swanmark » Þri 09. Jan 2018 21:33

appel skrifaði:Persónulega myndi ég aldrei eyða svona miklu í tölvu. Mikið af þessum componentum eru óþarfi. Veit ekki hvað þráðarhöfundur hefur í huga varðandi hvað hann myndi nota þetta í.

En hver virkilega þarf i7-8600k eða 1080ti? Hægt að spara hressilega þar með því að fara í 1070ti og i5. Bara það er 40-50 þús kall sparnaður.
Svo þarf ekkert að fjárfesta í 1TB disk (þó ódýr sé). + 7500 sparnaður.
Fínn kassi þarna, en hægt að spara meira með að kaupa kassa á TL.is á 10 þús kall (er á tilboði núna). 5 þús sparnaður.

Overall er hægt að fara með þetta niður í líklega undir 200 þús kallinum fyrir vél sem performar nær eins og þessi á 275 þús hjá elko.


En ef að ég vil geta spilað leiki í bestu grafíkinni í 4k? Það er ástæða fyrir því að þetta er til.

Edit: myndi samt ekki kaupa þessa tölvu hjá Elko, ef maður er að eyða svona pening í hardware þá finnst mér nú að maður ætti að fá að velja sér í vélina.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf darkppl » Þri 09. Jan 2018 21:34

ef þú ætlar að spila leiki í 4k að einhverju viti þá ferðu í GTX 1080ti nema þú viljir "cinematic experience" og cappar þetta í 30 fps :fly . ég persónulega myndi taka i7 ef ég ætla að gera einhvað annað en bara tölvuleiki.

þessi 1TB gæti maður geymt hluti... eins og leiki, myndir etc... gerir ekki beint mikið með 250gb þegar leikurinn er orðinn 90+ gb
afhverju að vera með kassa fáðu þér bara pappakassa úr bónus maður... sparar mest þar.

og þessi spurning afhverju að eyða svona miklu í tölvu finnst mér rosalega leiðinleg spurning... því þetta er hobbý eða getur tengst vinnu.


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf Alfa » Mið 10. Jan 2018 00:33

Ég skil nú ekki alveg neikvæðnina út í þessa vél. Miðað við þegar það er verið að selja i5, 1050ti og 8gb minnio á hátt í 200 þús í sumum búðum þá er þetta bara fínasta verð. Ekki að segja að ég myndi kaupa hana sjálfur en fyrir fólk sem hefur ekki vit á slíku sé ég ekki ástæðu til vera neikvæður gegn þessu tilboði.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

Pósturaf appel » Mið 10. Jan 2018 00:45

Alfa skrifaði:Ég skil nú ekki alveg neikvæðnina út í þessa vél. Miðað við þegar það er verið að selja i5, 1050ti og 8gb minnio á hátt í 200 þús í sumum búðum þá er þetta bara fínasta verð. Ekki að segja að ég myndi kaupa hana sjálfur en fyrir fólk sem hefur ekki vit á slíku sé ég ekki ástæðu til vera neikvæður gegn þessu tilboði.


Þetta er mjög flott spekkuð vél, klárlega mulnings-leikjavél.

Held að menn hérna séu svolítið "biased" því flestir vilja púsla sinni vél saman sjálfir, velja componenta miðað við sína notkun, og skafa af nokkra þúsund kalla þá.

Fyrir þá sem vilja bara fá tölvu sem virkar og þurfa ekki að pæla í hlutunum þá er þetta góður pakki. Og það eru margir óvanir eða treysta sér ekki í að velja componenta og hvað þá setja saman vél sjálfir.


*-*