pattzi skrifaði:
Maður þarf að bíða í 4 ár að losna af vanskilaskrá . Nema maður borgi það upp en gjaldþrot er 2 ár eftir að skiptum er lokið .
Samt alltaf hægt að endurnýja kröfur og smalanafyrirtækin eru dugleg að reyna rukka og stefna manni .meðan aðrir eru löngu hættir að bögga mig
Árangurslaus fjárnám er hægt að endurnýja út í hið óendanlega, gjaldþrot ekki. Það er nánast ómögulegt að rjúfa fyrningu í gjaldþroti. Bæði innheimtustofnun sveitafélaganna og LÍN hafa höfðað mál til þess að reyna þetta og bæði tapað. (LÍN dæmið var í fréttum fyrir skömmu.)
halldorjonz skrifaði:Ef menn eru að fara í gjaldþrot þegar þeir skulda undir 5 miljónir, það er djöfulsins aumingjaháttur.
Ætlaru að fara eyðileggja creditið þitt, og hafa gjaldþrot á þínu nafni og þinni einu kennitölu í framtíðini að því þú vildir ekki borga miljón? Vinnandi menn geta borgað slíkt upp á 1 ári auðveldlega (90k p.mánuð), getur farið í verkamannavinnu eins og t.d. ég færð 350k útborgað fyrir miklavinnu, ef þú þarft ekki að borga mikið mánaðarlega þá já getur þetta verið horfið allt saman inná við hálfu ári, hættið þessu rugli, semja, borga, búið!*
Ef þú vilt gráta þig í svefn yfir því að einhver sendi okurlánara fyrirtæki puttann, þá þú um það.
Það eru einmitt svona bjánar sem gera innheimtu fyrirtækjum kleift að níðast á fólki.
pattzi skrifaði:
Er ekki í lagi eða?
Enginn aumingjaskapur ekki að ég ætli að borga 250þ fyrir gjaldþrot hefði viljað að einhver sem ég skulda gerði það en nei bankinn afskrifaði skuldina þegar hún var búinn að fara í lögheimtuna en þarf að borga hana samt til að fá hana af vanskilaskrá
Og er ekki að fara borga þessum kennitöluflökkurum neitt ss smálánadæminu..búa til aðra kröfu um áramót 2016/2017 á annari kennitölu áður en hitt fór í þrot.og hringja og senda endalaust af tölvupóstum en aðrir kröfuhafar gáfust upp.líka er ekki að fara borga 1 milljón fyrir skuld sem var 300þ
Ef það myndi gera það að verkum að ég gæti keypt mér íbúð eða þess háttar þá myndi maður gera það.en þetta er á svo mörgum stöðum og allt á eindaga árið 2015. Einu fyrirtækin sem reyna enn að rukka mig í dag eru smálánafyrirtækin.
Sent from my SM-A520F using Tapatalk
Auðvitað áttu að láta gera þig gjaldþrota ef þeit halda þessu til streytu, hitt er bara rugl. Það væri samt sterkur leikur að vera klár með 250þús sem kostar að láta gera sig gjaldþrota og bjóða drullusokkunum svo að þeir geti annaðhvort klárað dæmið með þessum 250.000kr (eða höfuðstólinn sem var 300þús) annars notir þú peninginn til að borga gjaldþrotið.
Verðlöggur alltaf velkomnar.