Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf chaplin » Fim 04. Jan 2018 13:09

GuðjónR skrifaði:
chaplin skrifaði:Hlutabréf Intel:
- Fyrir 2 dögum: $46.85
- Núna: $45.26

$44.33 núna, markaðir í USA opnuðu fyrir 45 mín, Intel hefur lækkað um rúm 2% á þessum fáu mínútum.
https://www.marketwatch.com/investing/stock/intc

Google-aði "Intel Stock", hélt það væri legit, laga þetta. ;)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Jan 2018 13:18

worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Rotturnar að flýja sökkvandi skip? :face
kalla þetta nú ekki sökkvandi skip


Þetta kalla ég "rottu að flýja sökkvandi skip" .... að því sögðu er veit ég að Intel er ekkert að fara á hausinn.
Intel CEO sold millions in stock after company was informed of vulnerability, before disclosure

https://www.marketwatch.com/story/intel ... 2018-01-03
Viðhengi
seo.PNG
seo.PNG (896.85 KiB) Skoðað 2731 sinnum
denial.PNG
denial.PNG (411.51 KiB) Skoðað 2731 sinnum



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf einarhr » Fim 04. Jan 2018 13:46

GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Rotturnar að flýja sökkvandi skip? :face
kalla þetta nú ekki sökkvandi skip


Þetta kalla ég "rottu að flýja sökkvandi skip" .... að því sögðu er veit ég að Intel er ekkert að fara á hausinn.
Intel CEO sold millions in stock after company was informed of vulnerability, before disclosure

https://www.marketwatch.com/story/intel ... 2018-01-03


Innherjaviðskipti eru orðin hluti af starfinu, þessir toppar virðast alltaf selja á réttum tíma, sbr íslenska fyrirtækið Hagar þar sem æðstu stjórnendur seldu allt vitandi það að Coscto kæmi til landsins og létu Lífeyrissjóðina okkar kaupa þetta gælpabatterí.

Þetta eru drullusokkar og það er nóg til af þeim.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


steiniofur
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf steiniofur » Fim 04. Jan 2018 13:49

Azure skýjaþjónustan frá Microsoft flýtti planned update restarti á virtual machines sem átti að vera núna 9. jan vegna þess að þessir gallar voru komnir í umræðuna. Gerðu það núna um 10 leitið, sendu tilkynningu um 2 í nótt.

Greinilega ekkert grín þegar vm er restartað með 8 klst fyrirvara...



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf Stuffz » Fim 04. Jan 2018 20:56

einarhr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Rotturnar að flýja sökkvandi skip? :face
kalla þetta nú ekki sökkvandi skip


Þetta kalla ég "rottu að flýja sökkvandi skip" .... að því sögðu er veit ég að Intel er ekkert að fara á hausinn.
Intel CEO sold millions in stock after company was informed of vulnerability, before disclosure

https://www.marketwatch.com/story/intel ... 2018-01-03


Innherjaviðskipti eru orðin hluti af starfinu, þessir toppar virðast alltaf selja á réttum tíma, sbr íslenska fyrirtækið Hagar þar sem æðstu stjórnendur seldu allt vitandi það að Coscto kæmi til landsins og létu Lífeyrissjóðina okkar kaupa þetta gælpabatterí.

Þetta eru drullusokkar og það er nóg til af þeim.


og svo á hann örgugglega eftir að kaupa þau aftur þegar verðið er orðið nógu lágt, þetta er bara tímabundið bakslag nema eitthvað enn verra til viðbótar gerist.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 650
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf agnarkb » Fös 05. Jan 2018 01:53

Frá AMD https://www.amd.com/en/corporate/speculative-execution

Virðast hafa sloppið með að bara uppfæra Windows og litið performance hit. Hingað til allavegana.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf GullMoli » Fös 05. Jan 2018 08:14

CCP voru að uppfæra serverana hjá sér, hér má sjá fyrir/eftir load á örgjörvanum.

Mynd
https://twitter.com/CCP_SnowedIn/status ... 1577875456

"Tvöföldun á CPU, nærri 100% aukning á þessari tilteknu þjónustu. Mjög mikið network I/O. Þetta eru frontendavélar að lesa og skrifa á Pub/Sub en vinnslan er nánast öll hinu megin við skilaboðabiðröðina."

:baby


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf GuðjónR » Fös 05. Jan 2018 08:36

Ekki góð áhrif sem þetta mun hafa á fartölvur, ef CPU rýkur upp með tilheyrandi viftulátum og batterí eyðslu.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf GullMoli » Fös 05. Jan 2018 08:54

GuðjónR skrifaði:Ekki góð áhrif sem þetta mun hafa á fartölvur, ef CPU rýkur upp með tilheyrandi viftulátum og batterí eyðslu.


Held að almenningur sé ekkert að fara finna fyrir áhrifunum þannig lagað, einhver gerði t.d. tölvuleikjabenchmark og þar var engann mun að sjá.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf appel » Fös 05. Jan 2018 08:57

GullMoli skrifaði:CCP voru að uppfæra serverana hjá sér, hér má sjá fyrir/eftir load á örgjörvanum.

Mynd
https://twitter.com/CCP_SnowedIn/status ... 1577875456

"Tvöföldun á CPU, nærri 100% aukning á þessari tilteknu þjónustu. Mjög mikið network I/O. Þetta eru frontendavélar að lesa og skrifa á Pub/Sub en vinnslan er nánast öll hinu megin við skilaboðabiðröðina."

:baby


Þetta er all-svakaleg aukning. Maður áttar sig ekki á hve mikið lestað kerfið er, hver skalinn er á þessu.

En ef þetta er svona að fara úr 25% lestun yfir í 50% lestun þá þýðir það örugglega styttri líftíma á hardware, fyrir utan verri upplifun end-usera.


*-*

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf GuðjónR » Fös 05. Jan 2018 09:19

appel skrifaði:
GullMoli skrifaði:CCP voru að uppfæra serverana hjá sér, hér má sjá fyrir/eftir load á örgjörvanum.

Mynd
https://twitter.com/CCP_SnowedIn/status ... 1577875456

"Tvöföldun á CPU, nærri 100% aukning á þessari tilteknu þjónustu. Mjög mikið network I/O. Þetta eru frontendavélar að lesa og skrifa á Pub/Sub en vinnslan er nánast öll hinu megin við skilaboðabiðröðina."

:baby


Þetta er all-svakaleg aukning. Maður áttar sig ekki á hve mikið lestað kerfið er, hver skalinn er á þessu.

En ef þetta er svona að fara úr 25% lestun yfir í 50% lestun þá þýðir það örugglega styttri líftíma á hardware, fyrir utan verri upplifun end-usera.

Og aukin rafmangseyðsla fyrir þá sem eru með stóra netþjóna.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf Tbot » Fös 05. Jan 2018 10:12

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:
GullMoli skrifaði:CCP voru að uppfæra serverana hjá sér, hér má sjá fyrir/eftir load á örgjörvanum.

Mynd
https://twitter.com/CCP_SnowedIn/status ... 1577875456

"Tvöföldun á CPU, nærri 100% aukning á þessari tilteknu þjónustu. Mjög mikið network I/O. Þetta eru frontendavélar að lesa og skrifa á Pub/Sub en vinnslan er nánast öll hinu megin við skilaboðabiðröðina."

:baby


Þetta er all-svakaleg aukning. Maður áttar sig ekki á hve mikið lestað kerfið er, hver skalinn er á þessu.

En ef þetta er svona að fara úr 25% lestun yfir í 50% lestun þá þýðir það örugglega styttri líftíma á hardware, fyrir utan verri upplifun end-usera.

Og aukin rafmangseyðsla fyrir þá sem eru með stóra netþjóna.


Ekki bara fyrir netþjóna, þetta er all svakaleg aukning á hitamyndun. Kælikerfin munu finna fyrir þessu.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf Klemmi » Fös 05. Jan 2018 10:25

Spurning um að breyta samt nafninu á þræðinum, þar sem það er orðið ljóst að þetta eru ekki bara Intel örgjörvar, heldur líka allavega AMD og ARM... :)



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf brain » Fös 05. Jan 2018 10:30

Samkvæmt mbl er þetta miklu stærra en menn héldu

https://www.mbl.is/frettir/taekni/2018/ ... aldid_var/

"Gall­inn mun einnig hafa áhrif á ör­gjörva sem hannaðir eru af breska fyr­ir­tæk­inu Arm Hold­ings, en hönn­un þeirra er notuð í nán­ast öll­um snjallsím­um og spjald­tölv­um. Þá hef­ur gall­inn einnig áhrif á ör­gjörva frá fyr­ir­tæk­inu AMD, sem og In­tel."



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf GullMoli » Fös 05. Jan 2018 10:54

http://www.techradar.com/news/apple-say ... nd-spectre

with the company confirming that all Mac computers and iOS devices are affected – but also that it has already patched macOS and iOS to defend the operating systems against Meltdown. Spectre, however, still looms large…


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf GuðjónR » Fös 05. Jan 2018 10:57

Klemmi skrifaði:Spurning um að breyta samt nafninu á þræðinum, þar sem það er orðið ljóst að þetta eru ekki bara Intel örgjörvar, heldur líka allavega AMD og ARM... :)

Do it! :happy




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára

Pósturaf Klemmi » Fös 05. Jan 2018 11:30

GuðjónR skrifaði:Do it! :happy

Done! \:D/



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf worghal » Fös 05. Jan 2018 12:15

Klemmi skrifaði:Spurning um að breyta samt nafninu á þræðinum, þar sem það er orðið ljóst að þetta eru ekki bara Intel örgjörvar, heldur líka allavega AMD og ARM... :)

samt sem áður er amd gallinn vægari en intel þar sem þú þarft að hafa physical aðgang að amd vélinni en það er hægt að ráðast á intel örgjörfan gegnum hakkaða vefsíðu.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli öllum Intel örgjörvum síðustu 10 ára

Pósturaf chaplin » Fös 05. Jan 2018 13:27

Klemmi skrifaði:Spurning um að breyta samt nafninu á þræðinum, þar sem það er orðið ljóst að þetta eru ekki bara Intel örgjörvar, heldur líka allavega AMD og ARM... :)


Sammála, en upphaflega umræðan var um Meltdown sem er eingöngu Intel galli, núna er búið að "laga" hann og afleiðingarnar virðast vera mjög slæmar fyrir þjóna þannig þetta er ennþá alvarlegur galli. :)

Spectre hrjári nánast alla örgjörva sl. 25 ár og hugsanlega ekki hægt að laga hann, sem betur fer er það nánast vonlaust að misnota þennan galla. :happy



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára

Pósturaf chaplin » Fös 05. Jan 2018 13:39

Hlutabréf eru fyndin.

Intel hafa lækkað um 3.75% sl. 5 daga, þau eru samt 12.11% hærra en þau voru f. 3 mánuðum.

AMD hafa hækkað um 17.9% sl. 5 daga, en eru samt 8.39% lægri en þau voru f. 3 mánuðum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára

Pósturaf worghal » Fös 05. Jan 2018 16:26

chaplin skrifaði:Hlutabréf eru fyndin.

Intel hafa lækkað um 3.75% sl. 5 daga, þau eru samt 12.11% hærra en þau voru f. 3 mánuðum.

AMD hafa hækkað um 17.9% sl. 5 daga, en eru samt 8.39% lægri en þau voru f. 3 mánuðum.

Og samt er notað orð eins og "free falling" og "soaring"


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 650
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára

Pósturaf agnarkb » Fös 05. Jan 2018 19:12

Hingað til virðast AMD örgjörvar bara vera opnir fyrir "Bounds Check Bypass" og öruggir gagnvart hinu vegna öðruvísi arkitektúrs.
Bölvað vesen en OK. Vona að þetta Windows Update setji ekki allt í fokk.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára

Pósturaf einarhr » Fös 05. Jan 2018 21:42

worghal skrifaði:
chaplin skrifaði:Hlutabréf eru fyndin.

Intel hafa lækkað um 3.75% sl. 5 daga, þau eru samt 12.11% hærra en þau voru f. 3 mánuðum.

AMD hafa hækkað um 17.9% sl. 5 daga, en eru samt 8.39% lægri en þau voru f. 3 mánuðum.

Og samt er notað orð eins og "free falling" og "soaring"


Líklega hefur þetta að gera með Lunch á Rysen síðasta vor, þá fór AMD upp og Intel niður


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára

Pósturaf Minuz1 » Lau 06. Jan 2018 01:02

worghal skrifaði:
chaplin skrifaði:Hlutabréf eru fyndin.

Intel hafa lækkað um 3.75% sl. 5 daga, þau eru samt 12.11% hærra en þau voru f. 3 mánuðum.

AMD hafa hækkað um 17.9% sl. 5 daga, en eru samt 8.39% lægri en þau voru f. 3 mánuðum.

Og samt er notað orð eins og "free falling" og "soaring"


Þetta eru nú töluverðir peningar að tapa á 5 dögum, slagar hátt í verðbólgu á Íslandi :fly


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára

Pósturaf nidur » Lau 06. Jan 2018 01:42

Til að einfalda þetta þá snýst gallinn um að forrit sem eiga ekki að hafa aðgang að upplýsingum hvers annars geta notað þennan galla til að ná upplýsingunum úr cache sem örgjörvinn býr til.

Þannig að ef að tölvan þín væri að keyra óæskilegt forrit sem var hannað til að nýta sér þennan galla þá væri það hægt.

Leiðréttið mig ef ég er að skilja þetta vitlaust...