Wi-Fi stjórnun á fjöltengi


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Wi-Fi stjórnun á fjöltengi

Pósturaf littli-Jake » Mán 25. Des 2017 16:40

Er að verða leiður á að klöngrast bak við jólatréð til að stinga seríunni í samband. Mig vantar einhvern búnað til að stjórna þessu með símanum. Jafnvel að geta verið með timer á þessu


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Wi-Fi stjórnun á fjöltengi

Pósturaf Hlynzi » Mán 25. Des 2017 17:07

Leitaðu að "smart socket" og þá finnuru allar í boði, stingur henni í samband í vegginn, og síðan fjöltenginu í það.

https://tolvutek.is/vara/trust-smart-ho ... innstungur , þetta er meira að segja til hérna, veit ekki með timer..eflaust háð hugbúnaði.


Hlynur


frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Wi-Fi stjórnun á fjöltengi

Pósturaf frappsi » Mán 25. Des 2017 17:45

Hagstæðara verð á rofum með RF fjarstýringu hérna:
https://elko.is/val-dimmer-m-fjarst-3-pack

Costco er líka með WiFi smart plug, EU útgáfuna af þessu eða eitthvað í líkingu við það:
http://www.tp-link.com/us/products/details/cat-5516_HS100.html
Þá ertu kominn með app í símann og getur sett upp timer og stýrt ljósunum hvar sem þú kemst á Netið ef þú gleymir að slökkva þegar þú ert heima.