
http://www.dv.is/frettir/2017/12/16/tol ... pplysinga/
Sá eða þeir sem þarna voru að verki höfðu komist inn í gegnum lítið gat á norðurgafli hússins en fyrir það hafði verið fest spónaplata.
Sallarólegur skrifaði:Rosalega getur fólk verið clueless. Veit ekkert um þetta mál, en þetta hljómar eins og það hafi ekki neitt hugsað út í þjófavarnir.
Í húsnæðinu var verið að setja upp gagnaver og var búnaðurinn til þess ætlaður.
rbe skrifaði:"After spending a night with a team of experts in the hardware field, our costly setup was deemed fit for scrap."
ef þetta er byrjunin á gagnaveri er ekki þetta ekki gott upp á framhaldið varðandi öryggi á því yfirleitt ?
var strax hugsað til 1984 ? er verið að færa vélbúnaðinn þeirra á nýjan stað til uppsetningar ?
Öruggari stað ?
Hizzman skrifaði:er ekki ólíklegt að þetta sé 'random' innbrot?
Í húsnæðinu var verið að setja upp gagnaver og var búnaðurinn til þess ætlaður. Um er að ræða 600 skjákort...
Dúlli skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Rosalega getur fólk verið clueless. Veit ekkert um þetta mál, en þetta hljómar eins og það hafi ekki neitt hugsað út í þjófavarnir.
Ég held að viðbúnaður hafi verið væntanlegur, þekki þetta svæði og mikið af byggingum þarna er verið að gera upp og krossviðurinn hefur líklegast verið tímabundið.
Sallarólegur skrifaði:Dúlli skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Rosalega getur fólk verið clueless. Veit ekkert um þetta mál, en þetta hljómar eins og það hafi ekki neitt hugsað út í þjófavarnir.
Ég held að viðbúnaður hafi verið væntanlegur, þekki þetta svæði og mikið af byggingum þarna er verið að gera upp og krossviðurinn hefur líklegast verið tímabundið.
Fyrst setur maður upp þjófavörnina, síðan setur maður inn tuttugu milljón króna tölvubúnaðinn sinn.
Hnykill skrifaði:en við erum ekki þekktir fyrir að stunda viðskipti með stolið þýfi. svo standið vel á varðbergi strákar.
Sallarólegur skrifaði:Hnykill skrifaði:en við erum ekki þekktir fyrir að stunda viðskipti með stolið þýfi. svo standið vel á varðbergi strákar.
Hvað með stelpurnar? Mega þær kaupa þýfið?
ZiRiuS skrifaði:Samt, ætla að leyfa mér að efast um að þetta hafi ætlað að vera mining operation, getum við ekki áætlað ca að skjákortin séu helmingurinn af þessu? Þá kostar skjákortið um 16.666kr. Það eru ekki góð skjákort undir mining, ekki nema þeir hafi fengið góðan magnafslátt?
Sallarólegur skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Samt, ætla að leyfa mér að efast um að þetta hafi ætlað að vera mining operation, getum við ekki áætlað ca að skjákortin séu helmingurinn af þessu? Þá kostar skjákortið um 16.666kr. Það eru ekki góð skjákort undir mining, ekki nema þeir hafi fengið góðan magnafslátt?
Ég myndi heldur gera ráð fyrir því að skjákort séu svona 70-90% af verðinu, 50% er mjög lág tala miðað við þessi hlutföll, sex skjákort á hvert móðurborð. Aflgjafar og minniskubbar kosta klink. Þá eru eftir 600 skjákort, 100 móðurborð og 100 örgjörvar.
https://odyrid.is/vara/gigabyte-radeon- ... -8gb-gddr5
ZiRiuS skrifaði:Sallarólegur skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Samt, ætla að leyfa mér að efast um að þetta hafi ætlað að vera mining operation, getum við ekki áætlað ca að skjákortin séu helmingurinn af þessu? Þá kostar skjákortið um 16.666kr. Það eru ekki góð skjákort undir mining, ekki nema þeir hafi fengið góðan magnafslátt?
Ég myndi heldur gera ráð fyrir því að skjákort séu svona 70-90% af verðinu, 50% er mjög lág tala miðað við þessi hlutföll, sex skjákort á hvert móðurborð. Aflgjafar og minniskubbar kosta klink. Þá eru eftir 600 skjákort, 100 móðurborð og 100 örgjörvar.
https://odyrid.is/vara/gigabyte-radeon- ... -8gb-gddr5
Þú notar ekki klink aflgjafa í mining farm. Ef þetta eru 6 skjákort á hvern aflgjafa þarf hann að vera örugglega um 1200w lágmark og ekki eitthvað drasl. Það er 50þús lágmark á aflgjafa (ef þeir eru keyptir hérlendis og ekki á einhverjum massífum afslætti).
Klaufi skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Sallarólegur skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Samt, ætla að leyfa mér að efast um að þetta hafi ætlað að vera mining operation, getum við ekki áætlað ca að skjákortin séu helmingurinn af þessu? Þá kostar skjákortið um 16.666kr. Það eru ekki góð skjákort undir mining, ekki nema þeir hafi fengið góðan magnafslátt?
Ég myndi heldur gera ráð fyrir því að skjákort séu svona 70-90% af verðinu, 50% er mjög lág tala miðað við þessi hlutföll, sex skjákort á hvert móðurborð. Aflgjafar og minniskubbar kosta klink. Þá eru eftir 600 skjákort, 100 móðurborð og 100 örgjörvar.
https://odyrid.is/vara/gigabyte-radeon- ... -8gb-gddr5
Þú notar ekki klink aflgjafa í mining farm. Ef þetta eru 6 skjákort á hvern aflgjafa þarf hann að vera örugglega um 1200w lágmark og ekki eitthvað drasl. Það er 50þús lágmark á aflgjafa (ef þeir eru keyptir hérlendis og ekki á einhverjum massífum afslætti).
Varðandi hlutföllin á kostnaði langar mig að taka sem dæmi síðasta 8 korta rig hjá mér.
Þar notaði ég vandaðan EVGA 1600w aflgjafa, sem var 8,5% af heildar verðinu.
Skjákortin voru 85% af búnaðinum.
Og þar með er móðurborð, örgjörvi, minni og usb lykill 6% af verðinu.