flakkarabox og 120gb, fæ það ekki í gáng.

Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

flakkarabox og 120gb, fæ það ekki í gáng.

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 16. Nóv 2004 23:50

fékk mér flakkarabox
og smellti í það 120gb disk sem ég átti til, en vandamálið er það að ég fæ þetta engann veginn til að virka at all.

kemur upp sem drif þegar ég tengi hann í usb en þegar ég klikka á drifið í vélinni kemur ´please insert disk´

búinn að prufa flestar jumpera stillingar á harðdiskinum en það virðist ekki breita neinu, hvað eru jumperar á diskum í flökkurum settir á?


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 16. Nóv 2004 23:51

Ég veit ekki hvað er með þetta please insert að disk en allavegana þá eru krefjast flakkarar að þú setjir diskinn á slave.



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mið 17. Nóv 2004 09:03

hmm, ég hef verið með flakkara á master og cable select og bæði virkað fínt.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 17. Nóv 2004 16:47

Hmm, gæti verið að þú þurfir að setja á ,,single / master w/o slave"?
Ertu búinn að lesa heimasíðuna hjá framleiðanda? Gæti annars hjálpað okkur að vita hvaða flakkabox, HD og OS þetta er......




JÞA
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Þri 18. Feb 2003 10:45
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf JÞA » Sun 21. Nóv 2004 09:31

ég var að kaupa svona. einhvertíman það var silfruð hýsing með bláu ljósi og ætlaði að kaupa 120 Gb disk við sem átti að vera frá WD en þá sagði afgreiðslumaðurinn að þeir myndu ekki ganga með þessari hýsingu og hann lét mig fá 120 Gb disk frá samsung mynnir mig og þetta virkar fínt. veit annars ekki hvað er að.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 10. Des 2004 13:45

Ertu buinn að installa driverunum fyrir flakkarinn??
Einnig ertu búinn að tengja diskinn rétt i flakkarann??

Muna að ath alltaf smáu atriðin!? :wink:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Fös 10. Des 2004 14:01

Zedro skrifaði:Ertu buinn að installa driverunum fyrir flakkarinn??
Einnig ertu búinn að tengja diskinn rétt i flakkarann??

Muna að ath alltaf smáu atriðin!? :wink:



þú fyrirgefur, en þetta er eitt stórfurðulegasta comment sem ég hef heyrt !



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 10. Des 2004 14:44

arnarj skrifaði:þú fyrirgefur, en þetta er eitt stórfurðulegasta comment sem ég hef heyrt !


:shock: Hvað er svo furðulegt við það? Það er allveg lógitískt að þessi "flakkari" virki ekki því það vantar réttann driver auk þess ef að HDinn er ekki rétt tengdur inni í flakkaranum, ætti flakkarinn ekki að virka.
(flakkari = utanáliggjandi box f. HD ertaggi?) :?


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Fös 10. Des 2004 15:00

1.ég stórefa að darkstar sé svo mikill nýliði að hann kunni ekki að tengja diskinn með POWER og IDE kapli.

2.Ég tel 99% líkur á að hann sé með w2k eða XP og þá á ekki að þurfa neina utanaðkomandi drivera.

3.Svo er hann einmitt að biðja um hjálp við hvernig hann á að hafa HD stilltann, þannig að það að segja við hann "tengja hann rétt" er ekki til að hjálpa honum!



PS. Ekki láta blekkjast af ummælum mínum ég er voða fínn gaur. Bara að undirstrika að lesa sig til aður en marr kemur með heimskuleg svör :wink:
Síðast breytt af arnarj á Fös 10. Des 2004 15:29, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 10. Des 2004 15:22

LOL LOL LOL segji ég nú bara. Nokkuð góður punktur hjá þér :wink: en allavega ég á svona flakkara box og ég þurfti að installa nokkrum driverum til að fá kassann til að virka (já ég var með XP) en eftir install þá náði ég bara að látann keira á USB1 en eftir smá fikt hoppaði hann inn á USB2 eftir install á öðrum driver.

En mar er bara að reyna hjálpa svosem, stundum er það svo lítið sem mar þarf að breita til að eikkað virki og stundum er það bara beint fyrir framan nefið á manni. Haha.... :D


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Fös 10. Des 2004 16:05

hvað sem öllu líður varðandi lausn í málinu þá er þetta enn eitt dæmið um hvers vegna USB er drasl í samanburði við Firewire. Sífellt vesen og óskiljanleg vitleysa í kringum þennan staðal. Persónulega mundi ég aldrei kaupa flakkara nema hafa Firewire líka, ég notast einungis við Firewire á flakkaranum mínum nema þegar vél sem ég þarf að tengjast hefur ekki firewire.