Mig langaði til að heyra hvort einhver ykkar gæti mælt með réttingaverkstæði.
Sjálfur hef ég aldrei verið ánægður með útkomuna og vinnubrögðin yfirleitt frekar slöpp. Það hafa verið notaðir lélegir "after-market" partar, málað í röngum lit, ennþá sjáanlegar misfellur, gleymt að setja hluti aftur á sinn stað... Hef alltaf þurft að fara ítrekað aftur með bílinn til að láta lagfæra eitthvað og nenni því einfaldlega ekki.
Hvað segið þið, er til réttingaverkstæði sem hægt er að treysta?
Reynsla af réttingaverkstæðum
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af réttingaverkstæðum
Réttingaverkstæði Jóa
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB