Daginn.
Ég var að velta fyrir mér hvort það væru margir hérna inni sem væru miklir áhugamenn um mekanísk lyklaborð eins og ég? Ég á eitt slíkt sem ég er mjög ánægður með, en er svo jafnvel farinn að pæla í að kaupa mér strax annað, hef heyrt t.d. að bestu lyklaborðin séu gömlu IBM lyklaborðin frá ca. 1980, sem eru til í dag í endurgerðum. Eru einhverjir hér sem eru líka með þetta frekar sértæka áhugamál?
Mekanísk lyklaborð
Re: Mekanísk lyklaborð
Ég er búinn að eiga 3 mekanísk lyklaborð, tvö Steelseries 6GV2 (braut fyrsta) og er núna með Corsair Strafe RGB með Cherry Mx Silent. Mér finnst Corsair bera höfuð og herðar yfir Steelseries. Er miklu ánægðari með það.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
Ég er með Steelseries APEX M500 Cherry MX Blue... geggjað lyklaborð. Þungt og næs.
Væri til í að prufa MX BROWN næst. Vill hafa tactile, en þarf ekki click í raun og veru.
Mér finnst MX RED frekar furðuleg blanda.
Væri til í að prufa MX BROWN næst. Vill hafa tactile, en þarf ekki click í raun og veru.
Mér finnst MX RED frekar furðuleg blanda.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Mekanísk lyklaborð
ÚFFF.
Byrjaði á Razer Blackwidow (MX Blue eins og margir sem detta inní þetta áhugamál. Þar næst fékk ég mér Corsir K70 (MX Red). Langaði að fá mér TKL lyklaborð og endaði á að kapa Varmilo VA87M (MX Clear). Eftir að hafa lesið mig um Topre switcha fékk ég mér Coolermaster Novatouch TKL, hentugt að þeir Topre switchar eru með MX compatibility þannig ég tók Tai-Hao Miami takkasett með og notaði það í dágóðan tíma.
Ég hef alltaf verið hrifinn af Ducky þannig ég fjárfesti í Ducky One (MX Brown).
Núna er ég að skrifa á Logitech G910 með Romer-G switchum, fékk mér það aðallega til að vera með allt hjá Logitech.
Hættulegt áhugamál og ég á ennþá eftir að prófa svo margt...
Byrjaði á Razer Blackwidow (MX Blue eins og margir sem detta inní þetta áhugamál. Þar næst fékk ég mér Corsir K70 (MX Red). Langaði að fá mér TKL lyklaborð og endaði á að kapa Varmilo VA87M (MX Clear). Eftir að hafa lesið mig um Topre switcha fékk ég mér Coolermaster Novatouch TKL, hentugt að þeir Topre switchar eru með MX compatibility þannig ég tók Tai-Hao Miami takkasett með og notaði það í dágóðan tíma.
Ég hef alltaf verið hrifinn af Ducky þannig ég fjárfesti í Ducky One (MX Brown).
Núna er ég að skrifa á Logitech G910 með Romer-G switchum, fékk mér það aðallega til að vera með allt hjá Logitech.
Hættulegt áhugamál og ég á ennþá eftir að prófa svo margt...
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
Ég er að nota Ducky Mini með doubble O-rings glærum, æðislegt lyklaborð og sé ekki fram á að geta farið í full size aftur
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Mekanísk lyklaborð
Er með Corsair K75 með MX Brown. Æðislegt
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: Mekanísk lyklaborð
Unicomp ultra classic og nokkur vintage borð. Er ekkert sérstaklega hrifinn af nýlegum mechanical borðum.
Re: Mekanísk lyklaborð
Ég nota Cherry MX Blue takka. Það er himinn og haf á milli þess að skrifa á þetta lyklaborð og t.d. það sem ég nota í vinnunni.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: Mekanísk lyklaborð
Keypti mér fyrsta mekaníska lyklaborðið í apríl 2016. Þau eru núna orðin 17 og von á fleirum.
Langaði að prófa allt eftir að hafa prófað eitt. Á eiginlega bara Ducky borð þar sem mér finnst þau henta mér lang best. Prófað líka Steelseries, Razer, Corsair og Gigabyte en var ekki að finna mig í þeim.
Langaði að prófa allt eftir að hafa prófað eitt. Á eiginlega bara Ducky borð þar sem mér finnst þau henta mér lang best. Prófað líka Steelseries, Razer, Corsair og Gigabyte en var ekki að finna mig í þeim.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Mekanísk lyklaborð
Keypti mér k63 frá corsair (cherry mx red) og er mjög ánægður, strákarnir á discord eru ekki eins ánægðir því það heyrist aðeins í þeim, einhversstaðar las ég að fólk hafi verið að kaupa gúmmíhringi undir takkana, hefur einhver hérna prófað það?
Kubbur.Digital
Re: Mekanísk lyklaborð
kubbur skrifaði:Keypti mér k63 frá corsair (cherry mx red) og er mjög ánægður, strákarnir á discord eru ekki eins ánægðir því það heyrist aðeins í þeim, einhversstaðar las ég að fólk hafi verið að kaupa gúmmíhringi undir takkana, hefur einhver hérna prófað það?
Já keypti einhvern cleaning kit á Ducky borðið mitt. Fylgdu 120 gúmmí hringir og þetta dempar hljóðið aðeins(er með MX Blue). Kostaði tæpan 1500 kall minnir mig í elko.
Ryzen 7 5800x3D - ASRock B450 Steel Legend - 16gb G.Skill Trident Z 3600mhz Cl16 - MSI 3070 Gaming X Trio 8bg /- Seasonic Focus Plus Platninum 750w - Be Quiet Pure Base 500FX - Asus Tuf Gaming VG34VQL1B 3440x1440 165hz
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
GunnGunn skrifaði:kubbur skrifaði:Keypti mér k63 frá corsair (cherry mx red) og er mjög ánægður, strákarnir á discord eru ekki eins ánægðir því það heyrist aðeins í þeim, einhversstaðar las ég að fólk hafi verið að kaupa gúmmíhringi undir takkana, hefur einhver hérna prófað það?
Já keypti einhvern cleaning kit á Ducky borðið mitt. Fylgdu 120 gúmmí hringir og þetta dempar hljóðið aðeins(er með MX Blue). Kostaði tæpan 1500 kall minnir mig í elko.
Gæti verið ADX Cleaning Kittið, gúmmí hringirnir hafa engin áhrif á Blackwidow V2
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II