Góðann daginn félagar Ég er í smá pælingum..
Ég er með fartölvu sem mig langar að geta lokað og haft tvo tölvuskjái tengda við og nota þá annan þeirra sem aðalskjáinn og hinn sem extension, er einhver leið til að gera þetta með einu hdmi porti?
Smá googl skilaði mér að ég gæti notað Matrox DualHead2Go Digital SE til að "blekkja" tölvuna til að halda að tveir 1920x1080 skjáir séu einn 3840x1080 skjár, en ég vildi vita hvort það væri til svona eða svipuð græja sem ég get keypt hérna á Íslandi?
Er kannski einhver betri lausn en þessi græja? Allt input og hugmyndir mjög vel þegnar
1 hdmi port- 2 skjáir?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
1 hdmi port- 2 skjáir?
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
Re: 1 hdmi port- 2 skjáir?
Fer eftir því hvað þú ert að fara að gera með þessa skjái, en utanáliggjandi USB 3.0 skjákort gæti líka verið ódýrari kostur ef þú þarft ekki mikið power í það sem er að keyra á honum.
Án þess að hafa skoðað það neitt, þá er spurning hvort svona græja dugi? Gefið að þú sért með USB3 á tölvunni.
https://www.computer.is/is/product/skja ... a-ib-ac507
Án þess að hafa skoðað það neitt, þá er spurning hvort svona græja dugi? Gefið að þú sért með USB3 á tölvunni.
https://www.computer.is/is/product/skja ... a-ib-ac507
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: 1 hdmi port- 2 skjáir?
Klemmi skrifaði:Fer eftir því hvað þú ert að fara að gera með þessa skjái, en utanáliggjandi USB 3.0 skjákort gæti líka verið ódýrari kostur ef þú þarft ekki mikið power í það sem er að keyra á honum.
Án þess að hafa skoðað það neitt, þá er spurning hvort svona græja dugi? Gefið að þú sért með USB3 á tölvunni.
https://www.computer.is/is/product/skja ... a-ib-ac507
Vá takk kærlega fyrir! Ég er ekki að fara að gera neitt heavy þannig að ég held að þetta sé bara alveg fullkomin lausn!
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1 hdmi port- 2 skjáir?
Þú þarft að fá þér HDMI splitter. Ég veit ekki hvort að þetta er selt á Íslandi.
https://www.amazon.co.uk/Neoteck-Splitt ... ns+at+once
https://www.amazon.co.uk/Neoteck-Splitt ... ns+at+once
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1 hdmi port- 2 skjáir?
jonfr1900 skrifaði:Þú þarft að fá þér HDMI splitter. Ég veit ekki hvort að þetta er selt á Íslandi.
https://www.amazon.co.uk/Neoteck-Splitt ... ns+at+once
Ef þú vilt duplicate-a sömu skjámynd á báða skjáina, sem er ekki það sem OP er að leitast eftir ....
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1 hdmi port- 2 skjáir?
Þetta er ekki HDMI switch. Þetta sýnir sömu myndina á mörgum skjám samkvæmt framleiðanda.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1 hdmi port- 2 skjáir?
jonfr1900 skrifaði:Þetta er ekki HDMI switch. Þetta sýnir sömu myndina á mörgum skjám samkvæmt framleiðanda.
Einmitt það sem ég sagði ... og það er ekki það sem þráðarhöfundur vill. Semsagt, hdmi splitter gerir ekkert fyrir hann :-)