Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?

Pósturaf ZiRiuS » Mið 06. Des 2017 20:20

Ég er að leita mér að veski fyrir helstu cryptocurrencyin sem eru í notkun í dag og eftir Google leit er ég engu nær. Það eru milljón veski til og enginn virðist vera sammála um sé best. Var nú að vona að eitthvað stæði uppúr.

Allavega einu kröfurnar mínar eru að ég vil ekki hafa þetta online veski og two factor öryggi væri kostur. Einnig kannski að þetta kosti ekki hálfan handlegg.

Hverju mæli þið með?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?

Pósturaf afrika » Mið 06. Des 2017 20:51

Prófaðu Cryptsy \:D/ enþa frekar salty að þessi gaur stal öllu þarna...

Ennnn þetta eru með vinsælari hardware wallets síðast þegar ég athugaði málið.
-> https://www.ledgerwallet.com/

-> https://trezor.io/



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?

Pósturaf ZiRiuS » Mið 06. Des 2017 21:01

Ledger er eitthvað sem ég sá í þessari leit minni, en mér finnst rúmur 8þús fyrir byrjendaveski svolítið mikið commitment.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


HarriOrri
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 11. Mar 2013 00:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?

Pósturaf HarriOrri » Mið 06. Des 2017 21:24

Ég notaði Blockchain.info þangað til að ég ákvað að það væri peningsins virði að kaupa sér Ledger núna í haust. Lenti aldrei í vandræðum hjá þeim hjá Blockchain



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?

Pósturaf mundivalur » Mið 06. Des 2017 22:44

Það er þá https://jaxx.io/ og eitthvað annað en man ekki hvað það var og þeir eru oft að bæta fleiri coins við
eða hér https://steemit.com/cryptocurrency/@mri ... n-overview



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?

Pósturaf Klaufi » Mið 06. Des 2017 22:50

Var að panta ledger eftir að vera búinn að keyra core veski í nokkur ár..

Það skiptir engu máli hvað maður notar, maður treystir aldrei neinu 100% :)


Mynd

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?

Pósturaf olihar » Fim 07. Des 2017 00:18

afrika skrifaði:Prófaðu Cryptsy \:D/ enþa frekar salty að þessi gaur stal öllu þarna...

Ennnn þetta eru með vinsælari hardware wallets síðast þegar ég athugaði málið.
-> https://www.ledgerwallet.com/

-> https://trezor.io/


Nákvæmlega, átti 12 BTC á Cryptsy... Það eru 18 milljónir akkurat núna.




hallizh
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 16:01
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?

Pósturaf hallizh » Fim 07. Des 2017 00:37

Ledger, annars ekki nota jaxx ne neitt sem er ekki 100% open source



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?

Pósturaf Squinchy » Fim 07. Des 2017 00:55

olihar skrifaði:
afrika skrifaði:Prófaðu Cryptsy \:D/ enþa frekar salty að þessi gaur stal öllu þarna...

Ennnn þetta eru með vinsælari hardware wallets síðast þegar ég athugaði málið.
-> https://www.ledgerwallet.com/

-> https://trezor.io/


Nákvæmlega, átti 12 BTC á Cryptsy... Það eru 18 milljónir akkurat núna.


Damn! Var sjálfur með ca 1,4 þarna


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?

Pósturaf ZiRiuS » Fim 07. Des 2017 13:19

Vesen að maður þurfi mörg veski fyrir þetta ef maður ætlar í mismunandi currency mining :/



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?

Pósturaf arons4 » Fim 07. Des 2017 18:19

Trezor sennilega þekktasta hardware walletið og að auki er það open source.

En sama hvaða wallet þú velur þá ætti að vera segwit support og að auki ættu private keys alltaf að vera geymdir locally(ss ekki online wallets). Sá sem hefur lyklana hefur peninginn.

Hefur allt of oft skeð að einhver svona online wallets hafa verið compromised og allir tapað sínu. Síðast í gær var NiceHash hackað og tæplega 5000 BTC stolið. https://bitinfocharts.com/bitcoin/addre ... t6jh1mB4rq