Z370 Coffee lake
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Z370 Coffee lake
Var að uppfæra gömlu vélina með íhlutum. s.s. Asus z370, 8700k, 16gb Crosair 3000mhz ddr4. Var nuþegar með GTX 980 skjakort og 730w Aflgjafa. Setti allt upp og allt i góðu með það. Tölvan fer í gang, en fæ ekkert á displayinn hvorki bios né neitt bara svart. Prufaði HDMi og DVI, tvö mismunandi skjái postar engu
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Z370 Coffee lake
og já allt er tengt 100%
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
Re: Z370 Coffee lake
Onboard video örugglega stillt á disabled ?
Prófa onboard video ef það var disabled.
Allir plöggar á móbo tengdir ?
Power á Skjákort tengt ?
Prófa onboard video ef það var disabled.
Allir plöggar á móbo tengdir ?
Power á Skjákort tengt ?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Z370 Coffee lake
Mismunandi eftir móðurborðum og íhlutum hvað það tekur langan tíma í fyrsta boot að fá POST skjáinn. Setti vél saman fyrir c.a. mánuði með B350 tomahawk og ryzen 5...setti allt saman og allt startaði en ekkert gerðist. Byrjaði á því að tjekka hvort RAM kubbarnir voru illa settir í en allt var í góðu standi. Googlaði smá og sá að þetta getur tekið 2min og uppí x tíma í fyrsta boot. Lét vélina bara hanga og um 5min seinna kom POST skjár og allt runnaði vel.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Z370 Coffee lake
Er hægt að setja það á disabled ef ég kemst ekki i bioisinn? Er samt að sjá að það er gullt ljós á DRAM'inu i moðurborðinu. Prufaði memtestið en það gerði ekkert. Enþá gult. Þessi vinnsluminni eiga alveg að ganga i þetta moðurborð þannig skil ekki alveg hvað malið er. Buin að prufa að hafa lika bara eitt i einu.
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 134
- Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Z370 Coffee lake
Jibus, rookie mistake hja mer, þorði greinilega ekki að þrysta þessu nogu mikið niður, festingar festur en það á víst að smella báðu megin en ekki bara hjá festingunni. ((( im dumb.
AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2