Kvöldið Vaktarar
Þegar ég ætla að logga mig inn á routerinn, þá koma skilaboð að þetta sé ekki örugg tenging. Ég talaði við einhvern hjá símanum og hann sagði að tengingin ætti samt að vera örugg. En hann hafi aldrei áður fengið svona fyrirspurn..
Get ég verið örugg með að logga mig inn á routerinn ? Það var hakkað sig inn í öryggismyndavél sem við erum með og ég hafði ekki tíma að setja mig inní öryggismálin strax og tók hana úr sambandi Getur verið að hann hafi komist inn á routerinn líka ? Veit ekki alveg nógu vel hvernig þetta virkar ..
Er búin að vera allt of kærulaus . Ætla að bæta úr því núna
Technicolor MediaAccess TG789vac
https://support.mozilla.org/en-US/kb/in ... =inproduct
Eru einhverjar stillingar á þessum router sem ég þarf passa sérstaklega að séu á ? Til dæmis innbyggði eldveggurinn ?
Ég ætla að tengja vélina aftur og þarf að signa port á hana. Hvað ætli hafi valdið því að þeir hafi náð að hakka hana ? Ekki nógu sterkt lykilorð inn á vélina kanski ? Þetta er foscam
Síðasta spurningin
Ég er að hugsa um að kaupa router, einhver góður sem þið mælið með ? Væri gott líka ef það væri hægt að hafa gesta net á honum
Bestu kveðjur
Tigereye
Technicolor TG789vac login not secure
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 957
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Technicolor TG789vac login not secure
Web interfaceið sem routerinn hýsir er ekki https. Segir ekkert um það hvort einhver óviðkomandi hafi loggað sig inn á hann eða ekki. Allir vita default lykilorðin inná þessa routera þannig ef viðkomandi komst á innra netið hefði verið ekkert mál fyrir hann að logga inná routerinn, ekki að það sé eitthvað mikið sem viðkomandi hafi að gera þar.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Sun 10. Jan 2016 15:18
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Technicolor TG789vac login not secure
Ég er ekki með default lykilorðið á Var búin að setja annað. En gott að vita að þeir hafa lítið að gera þar inná Get ég þá loggað mig inn á reuterinn í kvöld áhyggjulaust ? Hehe var orðin paranoiuð og þorði ekki að slá inn lykilorðið
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 21
- Skráði sig: Sun 10. Jan 2016 15:18
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Technicolor TG789vac login not secure
Þeir sem fóru inn í vélina voru með ip adressu í frakklandi, snéru henni út um allt og voru með læti... Kanski einhverjir unglingar erlendis með etihvað skann app og fundið vélina þannig ?
-
- Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 11:16
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Technicolor TG789vac login not secure
Routerar frá simanum sem ég hef verið að setja upp hafa allir síðustu ár verið með firewall disable. Búin að senda inn nokrar fyrirspurnir um hvort þeyr ætli ekki að bæta úr þessu og fæ alltaf jákvæð svör enn ekkert gerist í þeim málum. Myndi byrja á að virkja það..
Og eins að breyta passwd á bæði router og myndavélabúnaði
Og eins að breyta passwd á bæði router og myndavélabúnaði