Hverjir eru að mine-a?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Hverjir eru að mine-a?
Góða kvöldið,
Mig langaði fyrir forvitnis sakir að sjá hversu margir hér eru að mine-a?
Eruð þið að nota skjákort eða ASICs?
Mig langaði fyrir forvitnis sakir að sjá hversu margir hér eru að mine-a?
Eruð þið að nota skjákort eða ASICs?
Re: Hverjir eru að mine-a?
Mina Ethereum Classic, stundum nota Nicehash.
ekki med stort operation, bara med 7 kort.
skilar svona 100 til 200 $ per man.
ekki med stort operation, bara med 7 kort.
skilar svona 100 til 200 $ per man.
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
Re: Hverjir eru að mine-a?
Fridrikn skrifaði:Mina Ethereum Classic, stundum nota Nicehash.
ekki med stort operation, bara med 7 kort.
skilar svona 100 til 200 $ per man.
hvaða kort ertu að nota ?
Re: Hverjir eru að mine-a?
olafurfo skrifaði:Fridrikn skrifaði:Mina Ethereum Classic, stundum nota Nicehash.
ekki med stort operation, bara med 7 kort.
skilar svona 100 til 200 $ per man.
hvaða kort ertu að nota ?
2x 1070, 2x380, 480, fury x.
paela ad splaesa a 580 um manadarmotin
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru að mine-a?
Semsagt einhver gróði á þessu? Ertu bara með þetta í rakka?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru að mine-a?
Ég nenni ekki að mine-a enda of lítill gróði nema vera með helling af kortum eða 5000$ dash miner
en ef ég væri að mine-a þá myndi ég ekki selja neitt fyrr en jun-júl 2018 lang flest altcoin eru á botninum en ættu að fara af stað í jan-mars
en ef ég væri að mine-a þá myndi ég ekki selja neitt fyrr en jun-júl 2018 lang flest altcoin eru á botninum en ættu að fara af stað í jan-mars
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru að mine-a?
Fridrikn skrifaði:olafurfo skrifaði:Fridrikn skrifaði:Mina Ethereum Classic, stundum nota Nicehash.
ekki med stort operation, bara med 7 kort.
skilar svona 100 til 200 $ per man.
hvaða kort ertu að nota ?
2x 1070, 2x380, 480, fury x.
paela ad splaesa a 580 um manadarmotin
Hvernig stendur 1070 í hashrate?
Held að VEGA eigi að vera alveg heróín miner'ana, það var minnir mig 25Tflops á meðan 1080 var, hvað, 12Tf? Man það ekki...
Er einhver að mine'a með VEGA eða? Langar að heyra tölur!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Hverjir eru að mine-a?
HalistaX skrifaði:Fridrikn skrifaði:olafurfo skrifaði:Fridrikn skrifaði:Mina Ethereum Classic, stundum nota Nicehash.
ekki med stort operation, bara med 7 kort.
skilar svona 100 til 200 $ per man.
hvaða kort ertu að nota ?
2x 1070, 2x380, 480, fury x.
paela ad splaesa a 580 um manadarmotin
Hvernig stendur 1070 í hashrate?
Held að VEGA eigi að vera alveg heróín miner'ana, það var minnir mig 25Tflops á meðan 1080 var, hvað, 12Tf? Man það ekki...
Er einhver að mine'a með VEGA eða? Langar að heyra tölur!
Er að mine-a með Vega 56, næ steddy 1800 H/s með að mina ETN.
Vega kortin eru rugl, átt að geta náð 56 kortunum í steddy 2k H/s með pínu stillingum, tekur bara langan tíma að finna steddy stillingu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru að mine-a?
olafurfo skrifaði:HalistaX skrifaði:Fridrikn skrifaði:olafurfo skrifaði:Fridrikn skrifaði:Mina Ethereum Classic, stundum nota Nicehash.
ekki med stort operation, bara med 7 kort.
skilar svona 100 til 200 $ per man.
hvaða kort ertu að nota ?
2x 1070, 2x380, 480, fury x.
paela ad splaesa a 580 um manadarmotin
Hvernig stendur 1070 í hashrate?
Held að VEGA eigi að vera alveg heróín miner'ana, það var minnir mig 25Tflops á meðan 1080 var, hvað, 12Tf? Man það ekki...
Er einhver að mine'a með VEGA eða? Langar að heyra tölur!
Er að mine-a með Vega 56, næ steddy 1800 H/s með að mina ETN.
Vega kortin eru rugl, átt að geta náð 56 kortunum í steddy 2k H/s með pínu stillingum, tekur bara langan tíma að finna steddy stillingu.
Helvítis sturlun er það!
Þú splæsir á mig kaffi þegar þú verður filthy rich af mining hérna eftir 10 ár!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
- Reputation: 11
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru að mine-a?
Er með tvö skjákort í gangi, gtx 970 og rx 480 (sem Fridrikn seldi mér í seinustu viku). Langar í fleyri, so hook me up!
Allt of mikið af græjum/drasli.
Re: Hverjir eru að mine-a?
er med 1070 ekki overclockad i linux, ad keyra a 25 mhz( i windows overclockad fer thad i 31 mhz). 570 thegar ad thu flashar bios keyrir 30 mhz.
vega er nice, naer alveg 42 mhz a eth, en hins vegar er thad verra i price to performance en 570.
vega er nice, naer alveg 42 mhz a eth, en hins vegar er thad verra i price to performance en 570.
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
Re: Hverjir eru að mine-a?
Fridrikn skrifaði:er med 1070 ekki overclockad i linux, ad keyra a 25 mhz( i windows overclockad fer thad i 31 mhz). 570 thegar ad thu flashar bios keyrir 30 mhz.
vega er nice, naer alveg 42 mhz a eth, en hins vegar er thad verra i price to performance en 570.
munaði rúmlega 16 kalli á overclockers.co.uk yfir helgina, enda uppselt eins og er
Re: Hverjir eru að mine-a?
2 myndir af rigginu minu
- Viðhengi
-
- 24273215_10215692572814438_2078755905_n.jpg (48.43 KiB) Skoðað 8331 sinnum
-
- 24252180_10215692572614433_664849632_n.jpg (45.68 KiB) Skoðað 8331 sinnum
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 385
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru að mine-a?
Það sem virðist oft ekkert tekið með í þetta dæmi er rafmagnsreikningurinn.
Rigg sem tekur 1000w constantly sem er eitt kw er að nota 10,683 krónur í rafmagn á mánuði.
1 kw er á 14,36 með öllu. Ef maður fer inn á síðurnar hjá raforkusölum og skoðar verð á kw stund þá er það yfirleitt um 7,34-7,45 en við það bætist síðan ca 7 krónu flutningsgjald svo heildarkostnaður við kw stund er oftast um 14,36.
Ég er t.d. með 6 kort hjá mér, Nvidia 2x1070 (31Mh/s hvort), 1x1060 (20 Mh/s), 1x 980(10 Mh/s) saman í riggi og síðan annað rigg með tvemur AMD280x (13 Mh/s hvort) kortum.
Nvidia riggið er að taka 570w og hin tvö kortin taka merkilegt nokk um 430w.
Ég gæti eflaust tekið eitthvað aðeins meira út úr kortunum en mér þykir gaman að horfa á lágar hitatölur á þeim svo þau eru öll á milli 50 og 60 gráður nema annað AMD kortið sem langar alltaf að hanga í 75 gráðum.
Ég er að fá um 270-290$ út úr þessu eins og staðan er í dag og það er alltaf að hækka það sem ég fæ fyrir þetta en þetta rafmagn sem fer í þetta er alveg svakalega dýrt og virðist ekkert alltaf vera tekið með í dæmið.
Engu að síður kem ég samt alltaf út í plús með tímanum og get selt kortin fyrir einhverjar krónur ef ég hætti en þetta er samt ekki alveg sama gullnáman og margir vilja meina nema kanski ef maður ætti nokkur hundruð kort þá væri þetta solldið fljótt að tikka inn.
Mín 10 cent.
Rigg sem tekur 1000w constantly sem er eitt kw er að nota 10,683 krónur í rafmagn á mánuði.
1 kw er á 14,36 með öllu. Ef maður fer inn á síðurnar hjá raforkusölum og skoðar verð á kw stund þá er það yfirleitt um 7,34-7,45 en við það bætist síðan ca 7 krónu flutningsgjald svo heildarkostnaður við kw stund er oftast um 14,36.
Ég er t.d. með 6 kort hjá mér, Nvidia 2x1070 (31Mh/s hvort), 1x1060 (20 Mh/s), 1x 980(10 Mh/s) saman í riggi og síðan annað rigg með tvemur AMD280x (13 Mh/s hvort) kortum.
Nvidia riggið er að taka 570w og hin tvö kortin taka merkilegt nokk um 430w.
Ég gæti eflaust tekið eitthvað aðeins meira út úr kortunum en mér þykir gaman að horfa á lágar hitatölur á þeim svo þau eru öll á milli 50 og 60 gráður nema annað AMD kortið sem langar alltaf að hanga í 75 gráðum.
Ég er að fá um 270-290$ út úr þessu eins og staðan er í dag og það er alltaf að hækka það sem ég fæ fyrir þetta en þetta rafmagn sem fer í þetta er alveg svakalega dýrt og virðist ekkert alltaf vera tekið með í dæmið.
Engu að síður kem ég samt alltaf út í plús með tímanum og get selt kortin fyrir einhverjar krónur ef ég hætti en þetta er samt ekki alveg sama gullnáman og margir vilja meina nema kanski ef maður ætti nokkur hundruð kort þá væri þetta solldið fljótt að tikka inn.
Mín 10 cent.
-
- Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
- Reputation: 11
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru að mine-a?
Gúglaði þetta í ljósi ofangreinda upplýsinga frá mainman og fann þessa reiknivél sem ber saman kostnað Sölu- og Dreifingaraðila. Helsti munurinn virðist vera flutningsgjald í dreifbýli. Ódýrast hjá Norðurorku, kannski ætti ég að flytja aftur til Akureyrar og reyna að lifa af mining farmi ^^
http://orkusetur.is/reiknivelar/raforka/raforkuverd/
http://orkusetur.is/reiknivelar/raforka/raforkuverd/
Allt of mikið af græjum/drasli.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru að mine-a?
Bráðabirgðasetup þangað til að 4U kassarnir lenda.
Erum með:
12x 1070Ti
6x RX580
1x 1080
1x 1080Ti
2x Antminer S7
Og svo er bara verið að bíða eftir að Vega verði í stock..
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 385
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru að mine-a?
Klaufi skrifaði:
Bráðabirgðasetup þangað til að 4U kassarnir lenda.
Erum með:
12x 1070Ti
6x RX580
1x 1080
1x 1080Ti
2x Antminer S7
Og svo er bara verið að bíða eftir að Vega verði í stock..
Hvað er Antminerinn að skila þér?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru að mine-a?
mainman skrifaði:Klaufi skrifaði:Mynd
Bráðabirgðasetup þangað til að 4U kassarnir lenda.
Erum með:
12x 1070Ti
6x RX580
1x 1080
1x 1080Ti
2x Antminer S7
Og svo er bara verið að bíða eftir að Vega verði í stock..
Hvað er Antminerinn að skila þér?
Saman einhverjum 14 dollurum eftir kostnað.
Setti þá bara aftur í gang nýlega, voru að safna ryki í marga mánuði, löngu búnir að borga sig upp.
Re: Hverjir eru að mine-a?
hef aðeins verið að fikta við þetta, eingöngu altcoins þá, er að vonast til að getað bætt við setuppið bráðlega, er með 2x580, 1x1080 og 1x 380, það er að skila ca 15k á mánuði
Kubbur.Digital
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru að mine-a?
hvernig mine-ar maður ?
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru að mine-a?
Þegar þið reiknið hvað þetta er að skila sér á mánuði, eruði að draga frá rafmagnskostnaðinn?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 385
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru að mine-a?
Nei. Ekki ég.
hagnaðurinn hjá mér er þá cirka 270-290$ og síðan mínusast 10 þús kallinn frá því.
Veit ekki hvernig aðrir gera þetta.
hagnaðurinn hjá mér er þá cirka 270-290$ og síðan mínusast 10 þús kallinn frá því.
Veit ekki hvernig aðrir gera þetta.
Re: Hverjir eru að mine-a?
kubbur skrifaði:hef aðeins verið að fikta við þetta, eingöngu altcoins þá, er að vonast til að getað bætt við setuppið bráðlega, er með 2x580, 1x1080 og 1x 380, það er að skila ca 15k á mánuði
ertu að mæna eth? ef svo er hvað eru 580 kortin hjá þér að skila?