Hjálp varðandi fartölvukaup


Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp varðandi fartölvukaup

Pósturaf Gassi » Fim 23. Nóv 2017 23:11

Sælir vaktarar!

Mig vantar smá ráðleggingar varðandi tölvukaup.
Ætlaði mer að fara í eh monster vél sem ræður við flesta leiki en er hættur við það þar sem ég spila litið sem ekki neitt og fæ mer ps4 líka.
Er að byrja í kerfisstjórnun hjá ntv og er að leita mér af vél sem ég get æft mig í t.d. Búið til nokkrar sýndarvélar og keyrt án vandræða. Þarf ég ekki vél með 16gb minni? Allar ráðleggingar vel þegnar!

Fyrirfram þakkir! Kv Garðar




Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 24
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi fartölvukaup

Pósturaf Gassi » Fös 24. Nóv 2017 11:57

Upp




dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi fartölvukaup

Pósturaf dawg » Fös 24. Nóv 2017 20:07

viewtopic.php?p=661485
Getur boðið í þessa ef þú ákveður að vera grand. Hægt að bæta við ssd m2 osfrv, líklega overkill samt.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi fartölvukaup

Pósturaf lukkuláki » Fös 24. Nóv 2017 20:52

http://laptop.is

Góð síða ef þú ert í pælingum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.