Á Facebook-síðunni Forritarar á Íslandi er bent á að þjónusta fyrirtækisins hafi legið niðri í hátt í sólarhring. Mörður Ingólfsson, forsvarsmaður 1984, skrifar þar í athugasemd: „Við sátum í 11 klst. með 7 manns niðri í Nýherja, allir helstu sérfræðingar landsins í storage og öryggismálum og horfðum á vélarnar okkar deyja. Það hefur enginn séð svona áður.“
https://kjarninn.is/frettir/2017-11-16-algert-kerfishrun-hja-1984/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/16/algjort_kerfishrun_hja_1984/
Þetta hljómar nokkuð rosalega - hvað gerðist eiginlega þarna?