Góðir earbuds ?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Góðir earbuds ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 15. Nóv 2017 23:06

Mig vantar góða earbuds fyrir stelpuna, þeir sem fylgdu símanum hennar voru að deyja.
Ekki þráðlausa, eru Beats málið eða eitthvað annað?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 465
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf worghal » Fim 16. Nóv 2017 00:48

sorry en beats eru aldrey málið!
hvað ertu að til í að eyða miklu?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf jonsig » Fim 16. Nóv 2017 09:18

GuðjónR skrifaði:Mig vantar góða earbuds fyrir stelpuna, þeir sem fylgdu símanum hennar voru að deyja.
Ekki þráðlausa, eru Beats málið eða eitthvað annað?


=D>



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf dori » Fim 16. Nóv 2017 09:36

Ég held að Sennheiser CX300 séu uppáhalds earbuds sem ég hef átt (átti reyndar eldri útgáfuna, er ekki viss um hver munurinn er). Þau eru samt ekki með svona play/pause og volume controls ef það er dealbreaker fyrir hana.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf GuðjónR » Fim 16. Nóv 2017 09:40

worghal skrifaði:sorry en beats eru aldrey málið!
hvað ertu að til í að eyða miklu?

Þetta kom nú bara upp í gær, ég var að spá í að kaupa eitthvað ódýrt en svo áttar maður sig á því að það er ekki nema rúmur mánuður til jóla.
Kannski sniðugra að nota tækifærið og kaupa vandaðra og gefa í jólagjöf. En af hverju ekki Beats?

dori skrifaði:Ég held að Sennheiser CX300 séu uppáhalds earbuds sem ég hef átt (átti reyndar eldri útgáfuna, er ekki viss um hver munurinn er). Þau eru samt ekki með svona play/pause og volume controls ef það er dealbreaker fyrir hana.

Takk fyrir þetta, ég sá ekki fyrir mér Sennheiser með earbuds, svo vanur "alvöru" headphones frá þeim.
Veit ekki hvort play/pása skiptir máli, spyr hana eftir skóla í dag en þetta er eitthvað sem vert er að skoða.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf dori » Fim 16. Nóv 2017 09:55

Er það ekki bara af því að Beats eru ekki þekktir fyrir glæsileg hljóðgæði, sérstaklega miðað við verðið á því? Ég verð samt að vera ósammála. Fyrir krakka/ungling þá held ég að Beats sé "meira kúl" og gæti vakið meiri gleði hjá stelpunni en eitthvað sem er svolítið obscure en hefur einstaklega góð hljóðgæði.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf GuðjónR » Fim 16. Nóv 2017 10:33

dori skrifaði:Er það ekki bara af því að Beats eru ekki þekktir fyrir glæsileg hljóðgæði, sérstaklega miðað við verðið á því? Ég verð samt að vera ósammála. Fyrir krakka/ungling þá held ég að Beats sé "meira kúl" og gæti vakið meiri gleði hjá stelpunni en eitthvað sem er svolítið obscure en hefur einstaklega góð hljóðgæði.

Það er alveg rétt, Beats er í tísku hjá unglingunum. :)
Persónulega er ég á móti earbuds, það er of auðvelt að skaða heyrnina með þeim en maður getur ekki ráðið öllu.
Var að skoða hérna: https://pfaff.is/i-eyru#/pageSize=12&or ... geNumber=1
Þessir earbuds líta svo sem ekkert ílla út.

Fatta samt ekki alveg eitt, t.d. þessi:
https://pfaff.is/cx-200-i-sv
Ný hágæða smától með öflugum bassahljómi, gerð fyrir iphone.

og
https://pfaff.is/cx-200-g-hv
Nýtt smától með öflugum bassahljómi, gerð fyrir alla smartsíma. Fáanleg svört eða hvít

og
https://pfaff.is/momentum-in-ear-galaxy
Nýjasti meðlimur í Momentum fjölskyldunni. Gerð fyrir Galaxy


Skiptir virkilega máli hvaða tegund af síma þú ert með hvaða earbuds þú velur? :-k



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 465
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf worghal » Fim 16. Nóv 2017 11:00

GuðjónR skrifaði:
dori skrifaði:Er það ekki bara af því að Beats eru ekki þekktir fyrir glæsileg hljóðgæði, sérstaklega miðað við verðið á því? Ég verð samt að vera ósammála. Fyrir krakka/ungling þá held ég að Beats sé "meira kúl" og gæti vakið meiri gleði hjá stelpunni en eitthvað sem er svolítið obscure en hefur einstaklega góð hljóðgæði.

Það er alveg rétt, Beats er í tísku hjá unglingunum. :)
Persónulega er ég á móti earbuds, það er of auðvelt að skaða heyrnina með þeim en maður getur ekki ráðið öllu.
Var að skoða hérna: https://pfaff.is/i-eyru#/pageSize=12&or ... geNumber=1
Þessir earbuds líta svo sem ekkert ílla út.

Fatta samt ekki alveg eitt, t.d. þessi:
https://pfaff.is/cx-200-i-sv
Ný hágæða smától með öflugum bassahljómi, gerð fyrir iphone.

og
https://pfaff.is/cx-200-g-hv
Nýtt smától með öflugum bassahljómi, gerð fyrir alla smartsíma. Fáanleg svört eða hvít

og
https://pfaff.is/momentum-in-ear-galaxy
Nýjasti meðlimur í Momentum fjölskyldunni. Gerð fyrir Galaxy


Skiptir virkilega máli hvaða tegund af síma þú ert með hvaða earbuds þú velur? :-k

munurinn liggur í stjórntökkunum. þeir þurftu endilega að vera með eitthvað sér hjá apple svo það virkar ekki á milli.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf dori » Fim 16. Nóv 2017 11:02

Ég held að control gæinn virki mismunandi eftir tegundum. https://www.reddit.com/r/headphones/com ... _controls/



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf GuðjónR » Fim 16. Nóv 2017 11:12

Ahh, BETA vs VHS all over again!
Þetta snýst þá um volume control stýringuna á snúrunni ef hún er þarna á annað borð.

Hún er með Samsung síma en ég googlaði Beats af því að Apple selur þá.
Using the built-in remote/mic
Compatible with Apple iOS devices but varies with other brands or products.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf dori » Fim 16. Nóv 2017 11:39

Nema hvað í þessu tilfelli þá ertu með standard sem var til og Apple ákveður bara uppúr þurru að víxla tveimur pinnum. Ég get ekki ímyndað mér hver "góða ástæðan" þeirra gæti hafa verið.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf GuðjónR » Fim 16. Nóv 2017 11:51

dori skrifaði:Nema hvað í þessu tilfelli þá ertu með standard sem var til og Apple ákveður bara uppúr þurru að víxla tveimur pinnum. Ég get ekki ímyndað mér hver "góða ástæðan" þeirra gæti hafa verið.

Sama og ég hugsaði!
Apple þurfa alltaf að synda á móti straum.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf Viktor » Fim 16. Nóv 2017 11:55

Mér finnst Apple Earpods bara frekar næs.

dori skrifaði:Ég held að Sennheiser CX300 séu uppáhalds earbuds sem ég hef átt (átti reyndar eldri útgáfuna, er ekki viss um hver munurinn er). Þau eru samt ekki með svona play/pause og volume controls ef það er dealbreaker fyrir hana.


Úff, ég fæ svo mikla innilokunarkennd af svona :baby


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf Dropi » Fim 16. Nóv 2017 12:10

Hef átt sennheiser earbuds í rúm 10 ár og þurft að kaupa nýjann á 1-2 ára fresti þar sem ég slít alltaf út jackinum eða þar sem kapallinn gengur inn í heyrnartólin.

Í dag á ég Sennheiser CX 2 (sem komu meira og minna gölluð en ég lagaði sjálfur), ásamt SoundMAGIC E10 og ódýra þráðlausa bluetooth frá TaoTronics... nota alla 3 daglega til skiptis eftir hvað ég er að gera. Þráðlausir í ræktina eða röskt labb út í bæ, sennheiserinn við símann fyrir tónlist þar sem fjarstýringin og micinn er mjög næs ef einhver hringir, og Soundmagic E10 gæjinn við spjaldtölvuna þegar ég er í lest/rútu/flugvél og er að glápa á eitthvað, þau heyrnartól eru í miklu uppáhaldi hjá mér þar sem kapallinn er mikill og töluvert stífur, anti-tangle og get alltaf hrist þau úr vasanum án þess að þurfa að leysa hnúta.

Ég er mikið að fara á milli staða :sleezyjoe

TLDR: Mæli með Soundmagic E10 persónulega því þau hafa enst vel og kapallinn er alltaf til friðs í vasanum
https://www.bestearphonesguide.co.uk/re ... 10-review/

Edit: Það er víst kominn E10s sem er enn betri en originalinn #-o
https://www.bestearphonesguide.co.uk/re ... 0s-review/

Mynd


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf GuðjónR » Fim 16. Nóv 2017 14:21

Takk fyrir allar upplýsingarnar, núna veit ég meira um earbuds en ég kæri mig um að vita .... eða næstum því. :)
Mér datt í huga að hringja í NOVA og athuga hvort þetta væri í ábyrgð því ég keypti þennan Samsung S6 síma hjá þeim í september í fyrra og viti menn þetta er því í ábyrgð.

En það breytir ekki því að pælingin er komin á fullt, þið sem eigið svona earbuds, þ.e. frá öðrum en Samsung ef þið berið gæðin saman við þá sem fylgja símunum er mikill munur? Er það þess virði að kaupa nýja fyrir 5-12k? Er forvitinn að vita það því ég hef engan samanburð, bara prófað default earbuds sem fylgja iphone/samsung símum.




frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Góðir earbuds ?

Pósturaf frr » Fim 16. Nóv 2017 14:41

Ef þú villt það besta:

https://penonaudio.com/YUIN-PK1?search=PK1
Ekki víst að ódýr sími drífi þessi. En PK3 er ódýrara og með minna viðnám (32 Ohm) og býsna góð

Persónulega myndi ég skoða bluetooth headphones, og fyrir börn myndi ég ekki velja tappa sem stingast í eyrun.