I7 4770k í i7 8700 (k)


Höfundur
Dreki94
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 08. Nóv 2017 09:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

I7 4770k í i7 8700 (k)

Pósturaf Dreki94 » Fim 16. Nóv 2017 07:47

Eg hef verið að íhuga að uppfæra úr 4770k í 8700 og myndi þá fara úr DDR3 í DDR4 ásamt nýju móðurborði og nýjum m2 SSD.

Specs sem ég er með núna:
GTX 1080Ti
i7 4770k
2x8 DDR3

Uppfærsla:
GTX 1080Ti
i7 8700 eða K
2x8 DDR4
M2 SDD

Er eitthvað vit í þessu? Nota vélina mest fyrir leiki
Síðast breytt af Dreki94 á Fim 16. Nóv 2017 07:59, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: I7 4770k í i7 8700 (k)

Pósturaf Squinchy » Fim 16. Nóv 2017 07:49

Já spáðu í þessu


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Drangur
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 24. Okt 2017 12:29
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: I7 4770k í i7 8700 (k)

Pósturaf Drangur » Fim 16. Nóv 2017 10:56

go for it



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: I7 4770k í i7 8700 (k)

Pósturaf Hannesinn » Fim 16. Nóv 2017 11:04

Fyrir leiki, nei.
Fyrir annað, líklega nei líka, nema þú sért mikið að nota forrit eins og Lightroom, Premier og slík.

Nema þú sért að skoða 4K, þá gæti munað slatta.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


Höfundur
Dreki94
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 08. Nóv 2017 09:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: I7 4770k í i7 8700 (k)

Pósturaf Dreki94 » Fim 16. Nóv 2017 12:35

Ég er að nota 2k 144hz skjá (2560x1440) frá Asus og er að pæla hvort að örgjafinn sem ég er með sé að bottlenecka mig i leikjum þar sem ég næ ekki 144 stable fps



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: I7 4770k í i7 8700 (k)

Pósturaf ChopTheDoggie » Fim 16. Nóv 2017 13:09

Why not? Myndi persónulega gera það :D


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: I7 4770k í i7 8700 (k)

Pósturaf htmlrulezd000d » Fös 17. Nóv 2017 16:18

Ef þú átt pening og langar að gera það þá veit ég ekki hvað er að stoppa þig.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: I7 4770k í i7 8700 (k)

Pósturaf Tbot » Fös 17. Nóv 2017 16:52

Dreki94 skrifaði:Ég er að nota 2k 144hz skjá (2560x1440) frá Asus og er að pæla hvort að örgjafinn sem ég er með sé að bottlenecka mig i leikjum þar sem ég næ ekki 144 stable fps


Held að það séu frekar leikjaspilarar sem geta svarað þér þessu.




zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: I7 4770k í i7 8700 (k)

Pósturaf zurien » Lau 18. Nóv 2017 00:22

Eins og þetta sé tailor made for þig :)
https://youtu.be/Oc08ZPc30Zs