Vildi bara láta ykkur vita að þetta módem virkar flott
![þumall :happy](./images/smilies/smile19.gif)
fæst á Amazon https://www.amazon.com/NETGEAR-High-Spe ... m200+modem
![Mynd](https://www.netgear.com/images/Products/Networking/DSLmodemrouters/DM200/DM200_Hero_Transparent.png)
Cascade skrifaði:Hvernig er reynslan af þessu
Hvernig router/switcha ertu með og ertu að nota internet/TV/síma í gegnum þetta?
Cascade skrifaði:Annars gat Síminn ekki hjálpað mér að stilla routerinn á bridge.
Ég fann þessar skipanir hér og þær svín virkuðu
Sótti bara putty og "telnettaði" mig inn á routerinn og skrifa inn þessar skipanir.
Núna er semsagt port 2 brúaða portið og minn router sér um PPPoE auðkenningu, svo þú þarft að hringja í síman og fá þetta user&password
En hérna eru skipanirnar
dhcp client ifdetach intf=dhcp_Internet
eth bridge vlan ifdelete name=vlan_Internet intf=OBC
eth bridge vlan ifadd name=vlan_Internet intf=ethport2 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport2
eth bridge ifconfig intf ethport2 igmpsnooping disabled
saveall
Cascade skrifaði:Annars gat Síminn ekki hjálpað mér að stilla routerinn á bridge.
Ég fann þessar skipanir hér og þær svín virkuðu
Sótti bara putty og "telnettaði" mig inn á routerinn og skrifa inn þessar skipanir.
Núna er semsagt port 2 brúaða portið og minn router sér um PPPoE auðkenningu, svo þú þarft að hringja í síman og fá þetta user&password
En hérna eru skipanirnar
dhcp client ifdetach intf=dhcp_Internet
eth bridge vlan ifdelete name=vlan_Internet intf=OBC
eth bridge vlan ifadd name=vlan_Internet intf=ethport2 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport2
eth bridge ifconfig intf ethport2 igmpsnooping disabled
saveall
Jón Ragnar skrifaði:Cascade skrifaði:Annars gat Síminn ekki hjálpað mér að stilla routerinn á bridge.
Ég fann þessar skipanir hér og þær svín virkuðu
Sótti bara putty og "telnettaði" mig inn á routerinn og skrifa inn þessar skipanir.
Núna er semsagt port 2 brúaða portið og minn router sér um PPPoE auðkenningu, svo þú þarft að hringja í síman og fá þetta user&password
En hérna eru skipanirnar
dhcp client ifdetach intf=dhcp_Internet
eth bridge vlan ifdelete name=vlan_Internet intf=OBC
eth bridge vlan ifadd name=vlan_Internet intf=ethport2 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport2
eth bridge ifconfig intf ethport2 igmpsnooping disabled
saveall
Verst að þetta flushast svo næst þegar Síminn pushar út firmware eða eitthvað.
Var alltaf að lenda í sambærilegu þegar ég var að eiga við DNS stillingar á routernum