Sælir, Prentarin minn er að gefa upp öndina, og ég er ekki að fynna þessa prentara hér á landi í neinum búðum. Eruð þið með einhverjar hugmyndir hvar ég ætti að leita?
Það sem ég þarf er svipuð græja sem getur dælt úr sér blöðum í svarthvítu, Bara mjög einfaldur skrifstofu-prentara sem er helst tengdur með usb.
Notast við bókhald og reikninga-gerð. Vil helst bara eitt stórt blekhylki sem dugar slatta, ekki þessa 4-5 hylkja prentara.
Svo ég þarf ekki fjölnotatæki m/skanna,ljósritun,wifi,lit, eða ljósmyndaprentara.
Öll ráð vel þegin.
Kv.Vesi
Edit: titli breytt
Hvar Fæ ég prentara eins og HP 1102/1200 laserjet í dag
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Hvar Fæ ég prentara eins og HP 1102/1200 laserjet í dag
Síðast breytt af vesi á Mán 06. Nóv 2017 18:09, breytt samtals 1 sinni.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar Fæ ég HP 1102/1200 laserjet í dag
Þetta eru orðnir frekar gamlir prentarar.
Það er þó nokkir munur á 1102 eða 1200 að mig minnir, 1102 var einfaldur en 1200 var kominn með Postscript og fl.
Sýnist hjá opnumkerfum vera nýrri gerðir á um 22.000 og 45.000-
Það er þó nokkir munur á 1102 eða 1200 að mig minnir, 1102 var einfaldur en 1200 var kominn með Postscript og fl.
Sýnist hjá opnumkerfum vera nýrri gerðir á um 22.000 og 45.000-
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar Fæ ég HP 1102/1200 laserjet í dag
Tbot skrifaði:Þetta eru orðnir frekar gamlir prentarar.
Það er þó nokkir munur á 1102 eða 1200 að mig minnir, 1102 var einfaldur en 1200 var kominn með Postscript og fl.
Sýnist hjá opnumkerfum vera nýrri gerðir á um 22.000 og 45.000-
Gamalt er bezt,. En já ég hefði átt að orða þetta öðruvísi,
Er að leita að vinnuhestum eins og hp1102 og hp1200, því þeir hafa reynst mér mjög vel.
takk fyrir ábendinguna.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar Fæ ég prentara eins og HP 1102/1200 laserjet í dag
20 bls. / mín: https://att.is/product/samsung-sl-m2026w-prentari
1000 bls. toner: https://att.is/product/samsung-mlt-d111s-toner
1000 bls. toner: https://att.is/product/samsung-mlt-d111s-toner
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Hvar Fæ ég prentara eins og HP 1102/1200 laserjet í dag
Sallarólegur skrifaði:20 bls. / mín: https://att.is/product/samsung-sl-m2026w-prentari
1000 bls. toner: https://att.is/product/samsung-mlt-d111s-toner
Svo er hérna sami en ekki með wifi.
https://www.computer.is/is/product/pren ... -usb-m2026
Re: Hvar Fæ ég HP 1102/1200 laserjet í dag
vesi skrifaði:Tbot skrifaði:Þetta eru orðnir frekar gamlir prentarar.
Það er þó nokkir munur á 1102 eða 1200 að mig minnir, 1102 var einfaldur en 1200 var kominn með Postscript og fl.
Sýnist hjá opnumkerfum vera nýrri gerðir á um 22.000 og 45.000-
Gamalt er bezt,. En já ég hefði átt að orða þetta öðruvísi,
Er að leita að vinnuhestum eins og hp1102 og hp1200, því þeir hafa reynst mér mjög vel.
takk fyrir ábendinguna.
ég á nokkra lítið notaða hp1102 ef þú hefur áhuga. sendu mér bara PM