Nvidia gtx1080 og PUBG
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Nvidia gtx1080 og PUBG
Þegar ég er að spila PUBG þá fæ ég svo mismunandi framerate dettur niður í 30rs og festist þar svo sé ég að kortið er að rokka frá núll uppí mestalagi 70% nýtingu línuritið er einsog fjallgarður. Er þetta ekki vesen þegar ég spila aðra leiki nema kanski bf1 með allt í ultra.
Sent from my SM-G955F using Tapatalk
Sent from my SM-G955F using Tapatalk
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
PUBG er líka beta og kemur því ekki á óvart ef þú upplifir það að fps detti stundum niður í lélegar tölur.
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
mæli samt með að custom stillingum.
AppData > Local > TslGame > Saved > Config > WindowsNoEditor > Open "engine.ini"
setur svo þetta inn í skjalið
[/Script/Engine.RendererSettings]
r.DefaultFeature.Bloom=False
r.DefaultFeature.AmbientOcclusion=False
r.DefaultFeature.AmbientOcclusionStaticFraction=False
r.DefaultFeature.AutoExposure=False
r.DefaultFeature.MotionBlur=False
r.DepthOfFieldQuality=0
r.DepthOfField.MaxSize=0
r.SwitchGridShadow=0
r.Tonemapper.Sharpen=2
[/Script/TslGame.TslEngine]
FrameRateCap=0
AppData > Local > TslGame > Saved > Config > WindowsNoEditor > Open "engine.ini"
setur svo þetta inn í skjalið
[/Script/Engine.RendererSettings]
r.DefaultFeature.Bloom=False
r.DefaultFeature.AmbientOcclusion=False
r.DefaultFeature.AmbientOcclusionStaticFraction=False
r.DefaultFeature.AutoExposure=False
r.DefaultFeature.MotionBlur=False
r.DepthOfFieldQuality=0
r.DepthOfField.MaxSize=0
r.SwitchGridShadow=0
r.Tonemapper.Sharpen=2
[/Script/TslGame.TslEngine]
FrameRateCap=0
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
worghal skrifaði:mæli samt með að custom stillingum.
AppData > Local > TslGame > Saved > Config > WindowsNoEditor > Open "engine.ini"
setur svo þetta inn í skjalið
[/Script/Engine.RendererSettings]
r.DefaultFeature.Bloom=False
r.DefaultFeature.AmbientOcclusion=False
r.DefaultFeature.AmbientOcclusionStaticFraction=False
r.DefaultFeature.AutoExposure=False
r.DefaultFeature.MotionBlur=False
r.DepthOfFieldQuality=0
r.DepthOfField.MaxSize=0
r.SwitchGridShadow=0
r.Tonemapper.Sharpen=2
[/Script/TslGame.TslEngine]
FrameRateCap=0
Ætla að prófa þetta...
En eru ekki allir að nota ReShade?
https://www.gameskinny.com/hkstb/how-to ... -with-pubg
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Ætla að prufa þetta. Takkworghal skrifaði:mæli samt með að custom stillingum.
AppData > Local > TslGame > Saved > Config > WindowsNoEditor > Open "engine.ini"
setur svo þetta inn í skjalið
[/Script/Engine.RendererSettings]
r.DefaultFeature.Bloom=False
r.DefaultFeature.AmbientOcclusion=False
r.DefaultFeature.AmbientOcclusionStaticFraction=False
r.DefaultFeature.AutoExposure=False
r.DefaultFeature.MotionBlur=False
r.DepthOfFieldQuality=0
r.DepthOfField.MaxSize=0
r.SwitchGridShadow=0
r.Tonemapper.Sharpen=2
[/Script/TslGame.TslEngine]
FrameRateCap=0
Sent from my SM-G955F using Tapatalk
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Að breyta .ini skrám er bannað, en ég veit ekki hvort Bluehole hafa einhver ráð til þess að sjá hvort skránum hefur verið breytt eða ekki.
Leikurinn er mjög illa optimize-aður þannig að það er ekkert skrítið að þú finnir fyrir fps drop, það gera það allir. Vonandi verður þetta betra þegar 1.0 kemur út og leikurinn ekki lengur í early access.
Leikurinn er mjög illa optimize-aður þannig að það er ekkert skrítið að þú finnir fyrir fps drop, það gera það allir. Vonandi verður þetta betra þegar 1.0 kemur út og leikurinn ekki lengur í early access.
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
ekki nota reshade, frekar að nota digital vibrance innan í invidia control panel og r.tonesharpen eða eitthvað svoleiðis
i engine.ini. Tæknilega seð er bannað að breyta engine.ini en þeir geta ekkert gert og þeir væru að bana örugglega 10% spilendur ef þeir gerðu það.
Ef að allar stillingar i leiknum er a lægsta er hætta á að cpu reyni að gera alla vinnuna og gpu ekki i fullri notkun.
Ram speed virðist lika hafa rosalega mikil áhrif.
aðallega er leikurinn samt bara hrikalega optimize-aður. Fps-ið mitt virðist stundum ekki vera háð neinu
i engine.ini. Tæknilega seð er bannað að breyta engine.ini en þeir geta ekkert gert og þeir væru að bana örugglega 10% spilendur ef þeir gerðu það.
Ef að allar stillingar i leiknum er a lægsta er hætta á að cpu reyni að gera alla vinnuna og gpu ekki i fullri notkun.
Ram speed virðist lika hafa rosalega mikil áhrif.
aðallega er leikurinn samt bara hrikalega optimize-aður. Fps-ið mitt virðist stundum ekki vera háð neinu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Lunesta skrifaði:ekki nota reshade, frekar að nota digital vibrance innan í invidia control panel og r.tonesharpen eða eitthvað svoleiðis
i engine.ini. Tæknilega seð er bannað að breyta engine.ini en þeir geta ekkert gert og þeir væru að bana örugglega 10% spilendur ef þeir gerðu það.
Ef að allar stillingar i leiknum er a lægsta er hætta á að cpu reyni að gera alla vinnuna og gpu ekki i fullri notkun.
Ram speed virðist lika hafa rosalega mikil áhrif.
aðallega er leikurinn samt bara hrikalega optimize-aður. Fps-ið mitt virðist stundum ekki vera háð neinu
Þetta er akkúrat málið.
Ég er með Ryzen 1700 setup og Asus Crosshair VI Hero móðurborð, sem ég mæli sterklega á móti. Það er skelfilega illa stutt móðurborð, mikið vesen að bara halda því gangandi.
En hluti af því sem er búið að vera huge vandamál með þessi móðurborð er að keyra vinnsluminni á þeim hröðum sem þau eru gerð fyrir, meira að segja vinnsluminni sem eru á official lista yfir supported modules.
Ég er með Corsair minni 3200MHz. Þau keyra á minnir mig 2000MHz á stock bios stillingum. Ég næ með kúnstum að fá þau til að keyra á 3200MHz en það virkar bara ef ég er í leiðinni með allar viftur á 100%, annars koma random bluescreen. (Búinn að keyra memtest gegnum 8 passess án þessa að fá einn error svo minnin eru í fína lagi).
Hins vegar, munurinn á þessum leik með minnin á 2000MHZ og 3200MHz er dagur og nótt! Það er ólygilegt hvað hann keyrir mikið betur. Ég var skeptískur á þetta fyrst, sérstaklega eftir að hafa horft á Linus Tech Tips myndband þar sem hann talaði um að hraði á vinnsluminni skipti litlu sem engu máli, en eftir að prófa þetta þá trúði ég ekki mínum eigin augum. Töluvert stabílla og betra FPS með minnið stillt í 3200MHz.
Svoldið fúlt samt, góður vinur minn er með mjög sambærilega tölvu nema með Intel örgjörva og GTX1070 meðan ég er með 1080, ekkert bios stillinga vesen hjá honum eða neitt, en töluvert betra performance í þessum leik amk.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
1070gtx hér með i5 7600k og runna frá 80-144fps án allra errora, allt very low nema High texture og screen scale 120.
Var alltaf að fá out of video memory error enn það var víst bara paging file hjá mér vitlaust stillt. Ekkert reshade, bara digital vibrness enda er það 100% málið!
Er með 3000mhz minni, 16gb.
Var alltaf að fá out of video memory error enn það var víst bara paging file hjá mér vitlaust stillt. Ekkert reshade, bara digital vibrness enda er það 100% málið!
Er með 3000mhz minni, 16gb.
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
PUBG er gríðarlega kröfuharður á örgjörva og þá sérstaklega þegar kemur að minimum fps.
Bæði einkennin þín, þ.e. að skjákortið sé ekki að fullnýtast og að minimum fps sé svona lágt bendir til þess
að örgjörvinn þinn sé ekki í neinu samræmi við skjákortið.
PUBG er því miður ótrúlega óskilvirkur leikur enn sem komið er og ég myndi ekki búast við því að það breytist á næstunni.
Eina lausnin er því að fá sér sterkari örgjörva.
Bæði einkennin þín, þ.e. að skjákortið sé ekki að fullnýtast og að minimum fps sé svona lágt bendir til þess
að örgjörvinn þinn sé ekki í neinu samræmi við skjákortið.
PUBG er því miður ótrúlega óskilvirkur leikur enn sem komið er og ég myndi ekki búast við því að það breytist á næstunni.
Eina lausnin er því að fá sér sterkari örgjörva.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Er með i7 6700k ætti vera nægt power. Er ekki að nyta nema 40% af cpu þegar leikurinn er i gangipepsico skrifaði:PUBG er gríðarlega kröfuharður á örgjörva og þá sérstaklega þegar kemur að minimum fps.
Bæði einkennin þín, þ.e. að skjákortið sé ekki að fullnýtast og að minimum fps sé svona lágt bendir til þess
að örgjörvinn þinn sé ekki í neinu samræmi við skjákortið.
PUBG er því miður ótrúlega óskilvirkur leikur enn sem komið er og ég myndi ekki búast við því að það breytist á næstunni.
Eina lausnin er því að fá sér sterkari örgjörva.
Sent from my SM-G955F using Tapatalk
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
i7-6700k ætti að vera með a.m.k. 65-70 sem minimum fps í 1080p.
Það er samt nota bene ekki rétt hugsun að það sé 60% "eftir" því leikurinn nýtir bara tvo kjarna (50%) og það ekki einu sinni fullkomlega.
Flöskuhálsinn þegar kemur að minimum fps í þessum leik er yfirleitt örgjörvinn.
Ef þú ert í alvörunni að hitta 30 fps þá er klárlega eitthvað bilað.
Þessi leikur er hræðilega óskilvirkur en 6700k+1080 er aldrei að fara að hitta 30-39 fps í t.d. 1920x1080 ef það er ekkert bilað.
Myndi prófa að reinstalla leiknum fyrst, svo prófa að uppfæra í nýjasta skjákorts driver, svo prófa að fara aftur í gamlan skjákorts driver.
Það er líka rétt sem þeir voru að segja að vinnsluminnis klukkutíðnin skiptir máli en það er mjög ólíklegt að það komi þér svona lágt, varla ertu með 800MHz DDR4 minni.
Ef þú ert samt að keyra leikinn í 2K eða 4K upplausn þá hef ég enga reynslu af því og get ekki sagt til um það hvort það sé eitthvað óeðlilegt við að minimum fpsið þitt sé 30-39.
Það er samt nota bene ekki rétt hugsun að það sé 60% "eftir" því leikurinn nýtir bara tvo kjarna (50%) og það ekki einu sinni fullkomlega.
Flöskuhálsinn þegar kemur að minimum fps í þessum leik er yfirleitt örgjörvinn.
Ef þú ert í alvörunni að hitta 30 fps þá er klárlega eitthvað bilað.
Þessi leikur er hræðilega óskilvirkur en 6700k+1080 er aldrei að fara að hitta 30-39 fps í t.d. 1920x1080 ef það er ekkert bilað.
Myndi prófa að reinstalla leiknum fyrst, svo prófa að uppfæra í nýjasta skjákorts driver, svo prófa að fara aftur í gamlan skjákorts driver.
Það er líka rétt sem þeir voru að segja að vinnsluminnis klukkutíðnin skiptir máli en það er mjög ólíklegt að það komi þér svona lágt, varla ertu með 800MHz DDR4 minni.
Ef þú ert samt að keyra leikinn í 2K eða 4K upplausn þá hef ég enga reynslu af því og get ekki sagt til um það hvort það sé eitthvað óeðlilegt við að minimum fpsið þitt sé 30-39.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Vandamálið er bara stundum er yfirleitt í 68-75fps. Bara á milli matcha þá kemur þetta dropp og svo aftur í lægi í næsta matchi, hef spilað heilt kvöld án þess að þetta gerist, þetta gerist nánast alltaf þegar ég er í stuði og gengur vel í leiknum týpist.pepsico skrifaði:i7-6700k ætti að vera með a.m.k. 65-70 sem minimum fps í 1080p.
Það er samt nota bene ekki rétt hugsun að það sé 60% "eftir" því leikurinn nýtir bara tvo kjarna (50%) og það ekki einu sinni fullkomlega.
Flöskuhálsinn þegar kemur að minimum fps í þessum leik er yfirleitt örgjörvinn.
Ef þú ert í alvörunni að hitta 30 fps þá er klárlega eitthvað bilað.
Þessi leikur er hræðilega óskilvirkur en 6700k+1080 er aldrei að fara að hitta 30-39 fps í t.d. 1920x1080 ef það er ekkert bilað.
Myndi prófa að reinstalla leiknum fyrst, svo prófa að uppfæra í nýjasta skjákorts driver, svo prófa að fara aftur í gamlan skjákorts driver.
Það er líka rétt sem þeir voru að segja að vinnsluminnis klukkutíðnin skiptir máli en það er mjög ólíklegt að það komi þér svona lágt, varla ertu með 800MHz DDR4 minni.
Ef þú ert samt að keyra leikinn í 2K eða 4K upplausn þá hef ég enga reynslu af því og get ekki sagt til um það hvort það sé eitthvað óeðlilegt við að minimum fpsið þitt sé 30-39.
Specar á vélbúnaði:
Skjákort gtx1080 G1 gaming, vinnslumimni 32gb 3200mhz, intel 6700k, móðurborð Gigabyte Z270X-Gaming 7, skjár Asus rog 34" 3440x1440 100hz G-sync.
Er líka að lenda í veseni með vinnsluminnið þar sem það klukkar bara í 2600mhz fáránlegt.
Sent from my SM-G955F using Tapatalk
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Eins asnalega og það hljómar myndi ég prófa að lækka minnið niður í stock 2400MHz, þ.e. nota engan XMP profile og enga yfirklukkun, og gá hvort vandamálið leysir sig.
Ég hef lent í því varðandi yfirklukkun á vinnsluminnum að þau valda undarlegum og óskiljanlegum vandamálum, þó þau standist prófanir, sem leysast síðan um leið og maður fer aftur í stabílt yfirklukk eða stock.
Sem dæmi þá getur vinnsluminnið mitt keyrt 2800MHz en akkúrat það sama og þú ert að keyra, 2600MHz, lét Chrome glugga kasta villum
þegar ég var að tab-a aftur inní þá og FPS í CS:GO benchmarks hrynja um 80 fps eða eitthvað álíka mikið m.v. 2400MHz.
Ég hef lent í því varðandi yfirklukkun á vinnsluminnum að þau valda undarlegum og óskiljanlegum vandamálum, þó þau standist prófanir, sem leysast síðan um leið og maður fer aftur í stabílt yfirklukk eða stock.
Sem dæmi þá getur vinnsluminnið mitt keyrt 2800MHz en akkúrat það sama og þú ert að keyra, 2600MHz, lét Chrome glugga kasta villum
þegar ég var að tab-a aftur inní þá og FPS í CS:GO benchmarks hrynja um 80 fps eða eitthvað álíka mikið m.v. 2400MHz.
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Ertu að keyra leikinn í 3440x1440 upplausn ?
Danni v8 : strákurinn minn er með þetta am4 crosshair borð, eftir bios update er ekkert vesen með minnið. Reyndar vesen með usb 3.1 ...
Danni v8 : strákurinn minn er með þetta am4 crosshair borð, eftir bios update er ekkert vesen með minnið. Reyndar vesen með usb 3.1 ...
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Minnið er stock 3200pepsico skrifaði:Eins asnalega og það hljómar myndi ég prófa að lækka minnið niður í stock 2400MHz, þ.e. nota engan XMP profile og enga yfirklukkun, og gá hvort vandamálið leysir sig.
Ég hef lent í því varðandi yfirklukkun á vinnsluminnum að þau valda undarlegum og óskiljanlegum vandamálum, þó þau standist prófanir, sem leysast síðan um leið og maður fer aftur í stabílt yfirklukk eða stock.
Sem dæmi þá getur vinnsluminnið mitt keyrt 2800MHz en akkúrat það sama og þú ert að keyra, 2600MHz, lét Chrome glugga kasta villum
þegar ég var að tab-a aftur inní þá og FPS í CS:GO benchmarks hrynja um 80 fps eða eitthvað álíka mikið m.v. 2400MHz.
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX
Er með 2x þetta kit
Ætti ég að down clocka þetta er það hægt.
Er ekkert búinn að yfirklukka minnið þar sem ég hélt að ég þyrfti ekkert meira en það sem þau geta
Sent from my SM-G955F using Tapatalk
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
DDR4 er stock 2400MHz bara sem staðall sem er það sem ég átti við. Allt umfram það er overclock samkvæmt staðlinum og framleiðendum.
Ég mæli allavega sterklega með því að prófa 2400MHz allar default stillingar enga XMP profiles.
Ég mæli allavega sterklega með því að prófa 2400MHz allar default stillingar enga XMP profiles.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Ætla að prufa það. takk fyrir þetta.pepsico skrifaði:DDR4 er stock 2400MHz bara sem staðall sem er það sem ég átti við. Allt umfram það er overclock samkvæmt staðlinum og framleiðendum.
Ég mæli allavega sterklega með því að prófa 2400MHz allar default stillingar enga XMP profiles.
Sent from my SM-G955F using Tapatalk
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Gefa út meingallaðan leik og láta fólk borga fyrir að vera beta testers, spes ! (segi ég sem á hann reyndar en spilað svona 2 klst).
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Þessi leikur er ávanabindandi og með betri leikjum sem eg hef spilað.Alfa skrifaði:Gefa út meingallaðan leik og láta fólk borga fyrir að vera beta testers, spes ! (segi ég sem á hann reyndar en spilað svona 2 klst).
Sent from my SM-G955F using Tapatalk
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
slubert skrifaði:Þessi leikur er ávanabindandi og með betri leikjum sem eg hef spilað.Alfa skrifaði:Gefa út meingallaðan leik og láta fólk borga fyrir að vera beta testers, spes ! (segi ég sem á hann reyndar en spilað svona 2 klst).
Sent from my SM-G955F using Tapatalk
Ég geri mér alveg grein fyrir að helling af fólki fýlar hann og hann er vinsæll, en "við" erum still beta testers fyrir framleiðandann.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Er með sama setup í sjálfu sér, I7 6700 k og gtx 1080, er reyndar með örgjörvan klukkaðan í 4.8 en annars sama dót og minnin í 3200 mhz. - Ég man varla eftir að hafa séð fpsið detta niður fyrir 70 og yfirleitt er alltaf yfir 80.
Stillingar í pubg: 1080p, allt low nema AA ultra og draw distance í full ef ég man rétt.
Það er samt fact að minninn skipta miklu máli varðandi ryzen, en hef ekki séð neinar tölur nýlega í leikjum þar sem það skiptir þessa skylake intel örgjörva einhverju gríðarlegu máli hver klukkuhraðinn á minnunum er. Hef btw aldrei séð minni throttla þó þau séu overclocked, bara séð þau bluescreena vélina ef þau eru klukkuð yfir hraðan og ekki gefin nóg volt til að vera stable, en ætla ekki að þræta um það.
Líklegast þykir mér að skjákortið þitt sé að hittna of mikið og sé að throttla niður og þá hrynur fpsið þitt svona ?
- Þ.e. þegar skjákort hitna of mikið gefa þau klukkuhraðan eftir til að kæla sig, væri t.d. sterkt fyrir þig að fylgjast með því og kannski segja okkur hvernig 1080 kort þetta er, þ.e. hvernig kælingin er og hver hitinn er.
Stillingar í pubg: 1080p, allt low nema AA ultra og draw distance í full ef ég man rétt.
Það er samt fact að minninn skipta miklu máli varðandi ryzen, en hef ekki séð neinar tölur nýlega í leikjum þar sem það skiptir þessa skylake intel örgjörva einhverju gríðarlegu máli hver klukkuhraðinn á minnunum er. Hef btw aldrei séð minni throttla þó þau séu overclocked, bara séð þau bluescreena vélina ef þau eru klukkuð yfir hraðan og ekki gefin nóg volt til að vera stable, en ætla ekki að þræta um það.
Líklegast þykir mér að skjákortið þitt sé að hittna of mikið og sé að throttla niður og þá hrynur fpsið þitt svona ?
- Þ.e. þegar skjákort hitna of mikið gefa þau klukkuhraðan eftir til að kæla sig, væri t.d. sterkt fyrir þig að fylgjast með því og kannski segja okkur hvernig 1080 kort þetta er, þ.e. hvernig kælingin er og hver hitinn er.
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Það er mjög góður punktur að þetta gæti verið thermal throttling.
Það myndi nefnilega lýsa sér svona þ.e. léleg frammistaða myndi haldast léleg samfellt.
Þá myndi mér samt þykja mun líklegra að þetta væri örgjörvinn að throttla.
Það myndi lýsa sér akkúrat sem bara löng samfelld léleg frammistaða sem og útskýra af hverju kortið er ekki að fá að skína og grafið
hjá því lítur út eins og fjallgarður - það hlær náttúrulega að því að teikna 30-39 ramma á sekúndu en örgjörvinn er þá flöskuhálsinn útaf hitastiginu.
Endilega kíktu á hitastigin, mæli með því að kveikja bara á Charts/Logging og spila leikinn þar til þetta gerist og gá svo á það.
@Haflidi85:
Ég hafði heldur aldrei séð minni hegða sér svona fyrr en mjög nýlega en þá gerðist það tvisvar en eins og ég segi hef ég enga skýringu á þessu.
Kannski er þetta eitthvað nýtt sjaldgæft vandamál hjá DDR4 minnum.
Ég prófaði aftur að láta minnin mín í 2600MHz með sömu stillingum og þau eru vanalega hjá mér stable í 2800MHz og þetta er
að setja mig í 255-260 fps í CS:GO benchmarki á meðan að 2400MHz er um 330 og 2800MHz er 400+.
Það er samt alveg klárt mál að vinnsluminnið verður að flöskuháls í leikjum, bæði nýjum og gömlum, þegar ákveðnum styrk er náð í restinni af vélbúnaðinum.
Hérna er t.d. splunkuný umræða um þetta á PUBG redditinu:
https://www.reddit.com/r/PUBATTLEGROUND ... nt_on_ram/
Síðan hef ég líka séð einhverja nokkra leiki benchmarkaða nýlega á Intel vél þar sem talsverður munur var á fpsi eftir klukkuhraða vinnsluminnis en
í flestum leikjum er það auðvitað mjög lítill munur og í mörgum er hann varla sjáanlegur. Mjög mismunandi.
Það myndi nefnilega lýsa sér svona þ.e. léleg frammistaða myndi haldast léleg samfellt.
Þá myndi mér samt þykja mun líklegra að þetta væri örgjörvinn að throttla.
Það myndi lýsa sér akkúrat sem bara löng samfelld léleg frammistaða sem og útskýra af hverju kortið er ekki að fá að skína og grafið
hjá því lítur út eins og fjallgarður - það hlær náttúrulega að því að teikna 30-39 ramma á sekúndu en örgjörvinn er þá flöskuhálsinn útaf hitastiginu.
Endilega kíktu á hitastigin, mæli með því að kveikja bara á Charts/Logging og spila leikinn þar til þetta gerist og gá svo á það.
@Haflidi85:
Ég hafði heldur aldrei séð minni hegða sér svona fyrr en mjög nýlega en þá gerðist það tvisvar en eins og ég segi hef ég enga skýringu á þessu.
Kannski er þetta eitthvað nýtt sjaldgæft vandamál hjá DDR4 minnum.
Ég prófaði aftur að láta minnin mín í 2600MHz með sömu stillingum og þau eru vanalega hjá mér stable í 2800MHz og þetta er
að setja mig í 255-260 fps í CS:GO benchmarki á meðan að 2400MHz er um 330 og 2800MHz er 400+.
Það er samt alveg klárt mál að vinnsluminnið verður að flöskuháls í leikjum, bæði nýjum og gömlum, þegar ákveðnum styrk er náð í restinni af vélbúnaðinum.
Hérna er t.d. splunkuný umræða um þetta á PUBG redditinu:
https://www.reddit.com/r/PUBATTLEGROUND ... nt_on_ram/
Síðan hef ég líka séð einhverja nokkra leiki benchmarkaða nýlega á Intel vél þar sem talsverður munur var á fpsi eftir klukkuhraða vinnsluminnis en
í flestum leikjum er það auðvitað mjög lítill munur og í mörgum er hann varla sjáanlegur. Mjög mismunandi.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 265
- Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Nvidia gtx1080 og PUBG
Örrinn fer mest í 53c og skjákortið er að rokka frá 73c uppi 81c fer ekki ofar en það í hita. Er með örran vasskældan og skjákortið er þetta hérna https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... ING-8GD#kfpepsico skrifaði:Það er mjög góður punktur að þetta gæti verið thermal throttling.
Það myndi nefnilega lýsa sér svona þ.e. léleg frammistaða myndi haldast léleg samfellt.
Þá myndi mér samt þykja mun líklegra að þetta væri örgjörvinn að throttla.
Það myndi lýsa sér akkúrat sem bara löng samfelld léleg frammistaða sem og útskýra af hverju kortið er ekki að fá að skína og grafið
hjá því lítur út eins og fjallgarður - það hlær náttúrulega að því að teikna 30-39 ramma á sekúndu en örgjörvinn er þá flöskuhálsinn útaf hitastiginu.
Endilega kíktu á hitastigin, mæli með því að kveikja bara á Charts/Logging og spila leikinn þar til þetta gerist og gá svo á það.
@Haflidi85:
Ég hafði heldur aldrei séð minni hegða sér svona fyrr en mjög nýlega en þá gerðist það tvisvar en eins og ég segi hef ég enga skýringu á þessu.
Kannski er þetta eitthvað nýtt sjaldgæft vandamál hjá DDR4 minnum.
Ég prófaði aftur að láta minnin mín í 2600MHz með sömu stillingum og þau eru vanalega hjá mér stable í 2800MHz og þetta er
að setja mig í 255-260 fps í CS:GO benchmarki á meðan að 2400MHz er um 330 og 2800MHz er 400+.
Það er samt alveg klárt mál að vinnsluminnið verður að flöskuháls í leikjum, bæði nýjum og gömlum, þegar ákveðnum styrk er náð í restinni af vélbúnaðinum.
Hérna er t.d. splunkuný umræða um þetta á PUBG redditinu:
https://www.reddit.com/r/PUBATTLEGROUND ... nt_on_ram/
Síðan hef ég líka séð einhverja nokkra leiki benchmarkaða nýlega á Intel vél þar sem talsverður munur var á fpsi eftir klukkuhraða vinnsluminnis en
í flestum leikjum er það auðvitað mjög lítill munur og í mörgum er hann varla sjáanlegur. Mjög mismunandi.
Sent from my SM-G955F using Tapatalk