Windows Media Creation Tool virkar ekki [Leyst]


Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Windows Media Creation Tool virkar ekki [Leyst]

Pósturaf dave57 » Lau 28. Okt 2017 12:50

Sælir,

ég ætlaði að búa til nýjan Win10 Boot lykil, en ég get ómögulega fengið Windows Media Creation Tool til að virka. Er þetta eitthvað bögg hjá Microsoft ?

Ég er búinn að prófa á fjórum mismunandi vélum með Win7, 8.1 og 10. Ræsa í Safe Mode og hvaðeina.

Tól sótt hér: https://www.microsoft.com/en-us/softwar ... /windows10

Error er:
Error.PNG
Error.PNG (16.07 KiB) Skoðað 2277 sinnum


Er þetta eitthvað sem þið kannist við ? Er eitthvað vit í að sækja ISO skrá annað ?

Kv. D
Síðast breytt af dave57 á Lau 28. Okt 2017 16:20, breytt samtals 1 sinni.


Samtíningur af alls konar rusli


Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf Hakuna » Lau 28. Okt 2017 12:52

Hefuru prófað annan USB kubb ? Ég hef lent í því að þetta faili þegar kubburinn var eitthvað að stríða, virkaði á öðrum kubb.




Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf dave57 » Lau 28. Okt 2017 12:54

Nei, reyndar ekki, prófa það. Kemur samt bara strax þegar ég ræsi tólið.


Samtíningur af alls konar rusli


Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf Hakuna » Lau 28. Okt 2017 12:59

Nú ókei. Búinn að prófa að ræsa það sem administrator ?




Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf dave57 » Lau 28. Okt 2017 13:04



Samtíningur af alls konar rusli


Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf Hakuna » Lau 28. Okt 2017 13:08

Er að sækja þetta hjá mér og sjá hvort það virki.

Gerðist þetta alveg um leið og þú ræstir það upp, ekkert next, next bara strax þessi villa ?




Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf dave57 » Lau 28. Okt 2017 13:10

Já, nokkrum sekúndum eftir ræsingu, fyrst þessi melding hér:
getting.PNG
getting.PNG (29.15 KiB) Skoðað 2266 sinnum


Samtíningur af alls konar rusli


Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf Hakuna » Lau 28. Okt 2017 13:13

Ok það virkar hjá mér, ég kemst lengra. Prófaðu að tethera tölvuna þína við farsímann þinn og ræsa upp þetta forrit og athugaðu hvort það virki þá.

Spurning hvort þetta geti verið eitthvað net issue ef tólið er að sækja einhverjar upplýsingar yfir á netið.




Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf dave57 » Lau 28. Okt 2017 13:16

Hum, merkilegt. Ég prófaði þetta á tveim vélum niðri í vinnu í remota á sitthvorri nettengingunni. Ég skoða þetta betur...


Samtíningur af alls konar rusli


Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf Hakuna » Lau 28. Okt 2017 13:18

Ok láttu vita hvað kemur útúr þessu :)




Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf dave57 » Lau 28. Okt 2017 13:27

Prófaði á einni vél í viðbót sem er á Domain-i. Virkaði ekki heldur.. Held ég salti þetta fram yfir helgi, takk fyrir hjálpina samt :)


Samtíningur af alls konar rusli


Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf Hakuna » Lau 28. Okt 2017 13:34

Ekkert mál :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf GuðjónR » Lau 28. Okt 2017 13:42

Ég lenti í þessu líka, var búinn að reyna fram og aftir í 3x tölvum og var farinn að halda að USB lykillinn væri að beila.
Myndi giska á að það sé einhver böggur frá M$. Endaði með að nota annaðtól til að gera bootable win10 usb.
Zotac USB Maker
https://www.zotac.com/page/zotac-winusb-maker



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf kizi86 » Lau 28. Okt 2017 14:29

mæli með rufus https://rufus.akeo.ie/ að búa til bootable usb win install, þarft reyndar að vera búinn að sækja win10 .iso skrá til að gera þetta

hefur aldrei klikkað hjá mér að nota rufus (nema iso skráin sé skemmd)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki

Pósturaf dave57 » Lau 28. Okt 2017 16:19

Hæ, vandamálið var Vodafone DNS-inn :) Ég skipti yfir í Google DNS og þetta rann í gengn.. úff hvað það var eitthvað djúpt á þessu.

Og já ég var reyndar aðallega að ná mér í nýjan ISO, ég ef líka notað RUFUS með góðum árangri áður :)

Edit: allar vélarnar sem ég prófaði á voru á mismuandi Vodafone tengingum.


Samtíningur af alls konar rusli


Hakuna
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 24. Júl 2017 21:53
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Windows Media Creation Tool virkar ekki [Leyst]

Pósturaf Hakuna » Lau 28. Okt 2017 17:31

Frábært að þetta sé leyst, datt í hug að þetta var eitthvað net issue :)