Þess virði að fara í 1080Ti?


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf agnarkb » Fim 26. Okt 2017 21:33

Ég er með 28 tommu 60Hz benq skjá en mig langar á næstu mánuðum að fara í aðeins betra, aðeins minna kannski en betra. 27" 1440p 100hz+ og helst G-Sync. 1070 kortið keyrir alla leiki vel á núverandi skjá í hæstu gæðum en ég geri ráð fyrir að þurfa lækka grafíkina eitthvað og jafnvel munu einhverjir leikir ekki runna vel.
Myndi ekki borga sig að fara fyrst í 1080Ti og keyra alla leiki í hæstum gæðum eitthvað næstu árin staðinn fyrir að lækka details og hamast við að halda 1070 í þessari upplausn?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


agust1337
Gúrú
Póstar: 549
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf agust1337 » Fim 26. Okt 2017 21:43

Ef þú ert með 1070 nei. Ef þú ert með nóg af pengingum then sure do whatever


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf Viktor » Fim 26. Okt 2017 22:09

Hvað ætlarðu að eyða miklum pening? 300k?

Ég myndi byrja á þessum og sjá svo til: https://att.is/product/asus-27-pg278qr-leikjaskjar

https://displaylag.com/asus-rog-pg278q- ... or-review/

Miklu skemmtilegra stökk að fara í 144Hz heldur en úr 1070 yfir í 1080 :happy


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf agnarkb » Fim 26. Okt 2017 22:12

Sallarólegur skrifaði:Hvað ætlarðu að eyða miklum pening? 300k?

Ég myndi byrja á þessum og sjá svo til: https://att.is/product/asus-27-pg278qr-leikjaskjar


Sem minnstum. Á nóg en er að selja af mér drasl sem ég þarf ekki lengur og ætla að nota peninginn frá því og svo borga á milli.
En þetta er TN skjár, líkar ekki við þá.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf Viktor » Fim 26. Okt 2017 22:17

agnarkb skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hvað ætlarðu að eyða miklum pening? 300k?

Ég myndi byrja á þessum og sjá svo til: https://att.is/product/asus-27-pg278qr-leikjaskjar


Sem minnstum. Á nóg en er að selja af mér drasl sem ég þarf ekki lengur og ætla að nota peninginn frá því og svo borga á milli.
En þetta er TN skjár, líkar ekki við þá.


Þá er eins gott að eiga nóg af peningum https://att.is/product/asus-27-pg279q-leikjaskjar \:D/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf agnarkb » Fim 26. Okt 2017 22:35

Sallarólegur skrifaði:
agnarkb skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Hvað ætlarðu að eyða miklum pening? 300k?

Ég myndi byrja á þessum og sjá svo til: https://att.is/product/asus-27-pg278qr-leikjaskjar


Sem minnstum. Á nóg en er að selja af mér drasl sem ég þarf ekki lengur og ætla að nota peninginn frá því og svo borga á milli.
En þetta er TN skjár, líkar ekki við þá.


Þá er eins gott að eiga nóg af peningum https://att.is/product/asus-27-pg279q-leikjaskjar \:D/


Ætti nú að geta fundið eitthvað aðeins ódýrara https://elko.is/acer-27-wqhd-skjar-144h ... 7xb271hubm

Annars er ég svo mikil graphics whore að ég þarf sennilega 1080Ti á endanum.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf worghal » Fim 26. Okt 2017 23:06

sláðu þessu bara upp í kæruleysi og fáðu þér 1080Ti!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf agnarkb » Fim 26. Okt 2017 23:20

worghal skrifaði:sláðu þessu bara upp í kæruleysi og fáðu þér 1080Ti!


Hahahaha...margt vitlausara held ég. Sprengja 60Hz skjáinn með 1080Ti og fara í alvöru skjá fyrir jólin :D


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Storm
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf Storm » Fim 26. Okt 2017 23:39

prufa fyrst að kaupa skjáinn sem þér langar í og sjá til hvernig 1070 ræður við það?




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf rbe » Fim 26. Okt 2017 23:45

já agnarkb láttu það eftir þér . lífið er til að lifa því ?
annars er 1080ti overkill á lægri upplausnum ?
Síðast breytt af rbe á Fös 27. Okt 2017 00:15, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf Viktor » Fim 26. Okt 2017 23:51

Frekar skrítið að fara í 110k skjákort með 60Hz skjá.

1440p + 144Hz + Gsync er miklu meira upgrade imo.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf agnarkb » Fös 27. Okt 2017 00:09

Jebb, held að ég reyni að finna flottann skjá fyrst. Grunar samt sem áður að það muni þurfa skjákorts upgrade líka með tímanum sérstaklega í nýrri leiki til þess að nýta high refresh rate.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Penguin6
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 25. Jan 2017 14:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf Penguin6 » Fös 27. Okt 2017 10:16

Var í sömu hugleiðingum og þú, er með 980ti kort og ég fékk mér https://elko.is/acer-27-wqhd-skjar-144h ... 7xb271hubm
sé engan vegin eftir því :D




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf agnarkb » Fös 27. Okt 2017 10:59

Penguin6 skrifaði:Var í sömu hugleiðingum og þú, er með 980ti kort og ég fékk mér https://elko.is/acer-27-wqhd-skjar-144h ... 7xb271hubm
sé engan vegin eftir því :D


Hvernig er 980Ti að höndla nýjustu leikina með þennan skjá?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Penguin6
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Mið 25. Jan 2017 14:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf Penguin6 » Fös 27. Okt 2017 11:38

destiny 2 er blanda af highest high og medium til að halda honum 120-144fps
diablo 3 allt í botni 120fps
pubg......
myndi samt kaupa skjáinn fyrst 1440p er alveg sweet upgrade frá 1080p sérstaklega ef þú ert með 1080p 27" fyrir.




skrattinn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 30. Maí 2009 01:07
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf skrattinn » Fös 27. Okt 2017 12:23

Þú þarft að vera með i7-7700 eða eitthvað álíka til að GTX 1080 TI fari ekki í bottleneck rugl. Síðan er betra að hafa minnið mjög gott! Ég er með Strix GTX 1080 TI OC og 29 tommu ultrawide skjá (2560x1080) og það rennur allt úber smooth og ekkert vandamál með neinn leik.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf SolidFeather » Fös 27. Okt 2017 12:38

Ég myndi byrja á því að fara í nýjan g-sync skjá og taka svo nýtt skjákort ef þú þarft.

Hundleiðinlegt að vera með 60hz skjá og 1080+, það endar bara í tearing og rugli.




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf agnarkb » Fös 27. Okt 2017 20:06

skrattinn skrifaði:Þú þarft að vera með i7-7700 eða eitthvað álíka til að GTX 1080 TI fari ekki í bottleneck rugl. Síðan er betra að hafa minnið mjög gott! Ég er með Strix GTX 1080 TI OC og 29 tommu ultrawide skjá (2560x1080) og það rennur allt úber smooth og ekkert vandamál með neinn leik.


Ryzen 1800x, næ honum upp í 4 Ghz. Fór úr 6600K @ 4.6 og þrátt fyrir lægri clock speed þá er Ryzen svo mikið monster í leikina sem ég er að spila.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf Frost » Fös 27. Okt 2017 20:35

1080ti keyrir alla leiki sem ég spila vel yfir 60fps. 1440p + 144hz er svo mikið sweet spot fyrir þetta kort.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf agnarkb » Fös 27. Okt 2017 20:44

Frost skrifaði:1080ti keyrir alla leiki sem ég spila vel yfir 60fps. 1440p + 144hz er svo mikið sweet spot fyrir þetta kort.


Hef verið að sjá þennan ASUS skjá sem var linkaður áður á svona 130 hingað kominn frá Amazon. Ætli ég byrji ekki á honum eða ACER frá Elko og skoða svo Ti þegar nær dregur jólum. Er til betri jólagjöf handa sjálfum sér? Ég er ekki viss.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Tengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf Frost » Fös 27. Okt 2017 20:49

agnarkb skrifaði:
Frost skrifaði:1080ti keyrir alla leiki sem ég spila vel yfir 60fps. 1440p + 144hz er svo mikið sweet spot fyrir þetta kort.


Hef verið að sjá þennan ASUS skjá sem var linkaður áður á svona 130 hingað kominn frá Amazon. Ætli ég byrji ekki á honum eða ACER frá Elko og skoða svo Ti þegar nær dregur jólum. Er til betri jólagjöf handa sjálfum sér? Ég er ekki viss.


Ég gæti ekki mælt meira með 120+ hz skjá. Ég get ekki lengur spilað á 60hz skjá :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf agnarkb » Lau 28. Okt 2017 01:05

þá er það bara spurningin.....ASUS eða ACER?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf agnarkb » Mán 30. Okt 2017 14:23

Fór í ASUS skjáinn. Vantar einhverjum 28" FHD Benq skjá haha. 20 kall kannski?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf Runar » Mán 30. Okt 2017 14:53

Skoðaðu þetta bara, til að sjá performance í 1080p, 1440p og 4k með 1070 og 1080ti kortinu. Mismunandi leikir þarna í þessum linkum.

Ef þú ætlar að fara í 1440p, þá hiklaust 1080ti kortið, í bestu gæðum, þá ertu að ná rétt kringum 60fps með 1070 kortið, stundum undir, en 80-150fps með 1080ti kortið. Þannig að með 60hz skjá, þá er 1070 kortið fínt, en með meira en 60hz skjá, þá er 1080ti nauðsynlegt til að nýta skjáinn alveg. En alltaf hægt að lækka gæðin á grafíkinn aðeins í leikjum með 1070 kortinu svo sem.

https://www.anandtech.com/bench/product/1941?vs=1939
https://www.anandtech.com/bench/product/1731?vs=1856

Vonandi hjálpar þetta þér að ákveða.




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Þess virði að fara í 1080Ti?

Pósturaf agnarkb » Mán 30. Okt 2017 15:39

Runar skrifaði:Skoðaðu þetta bara, til að sjá performance í 1080p, 1440p og 4k með 1070 og 1080ti kortinu. Mismunandi leikir þarna í þessum linkum.

Ef þú ætlar að fara í 1440p, þá hiklaust 1080ti kortið, í bestu gæðum, þá ertu að ná rétt kringum 60fps með 1070 kortið, stundum undir, en 80-150fps með 1080ti kortið. Þannig að með 60hz skjá, þá er 1070 kortið fínt, en með meira en 60hz skjá, þá er 1080ti nauðsynlegt til að nýta skjáinn alveg. En alltaf hægt að lækka gæðin á grafíkinn aðeins í leikjum með 1070 kortinu svo sem.

https://www.anandtech.com/bench/product/1941?vs=1939
https://www.anandtech.com/bench/product/1731?vs=1856

Vonandi hjálpar þetta þér að ákveða.


Búinn að versla mér skjáinn :) Læt 1070 duga allaveganna út nóv


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic