Ráð um fartölvukaup
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Ráð um fartölvukaup
Jæja þá er komið að því að gamli maðurinn ætlar að fá sér fartölvu, og ég hef verið að skoða netverslanir eins og start.is og tölvulistann og computer.is
og ég rakst á Mitac MiNote 8089 vél á start.is
Þessa vél hérna nánartiltekið --> http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=758
Ég var að velta því fyrir mér hvað ykkur finnst um þessa vél.,
hvort að hann ætti að kaupa hana og hvort að hann er að fá eitthvað fyrir peninginn.
Og er eitthvað varið í Mitac vélar? Batterýs-ending og annað.
ég er voðalega lítið inní svona fartölvu málum.
btw. þetta verður fyrirtækja tölva..þannig að það verður enginn gríðarleg vinnsla þannig séð...
Var bara svona að velta þessu fyrir mér.. Endilega komið með ábendingar ef að þið sjáið betri vélar á svipaðan pening og líka ef að það eru einhverjir stórir gallar á þessari vél.
og ég rakst á Mitac MiNote 8089 vél á start.is
Þessa vél hérna nánartiltekið --> http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=758
Ég var að velta því fyrir mér hvað ykkur finnst um þessa vél.,
hvort að hann ætti að kaupa hana og hvort að hann er að fá eitthvað fyrir peninginn.
Og er eitthvað varið í Mitac vélar? Batterýs-ending og annað.
ég er voðalega lítið inní svona fartölvu málum.
btw. þetta verður fyrirtækja tölva..þannig að það verður enginn gríðarleg vinnsla þannig séð...
Var bara svona að velta þessu fyrir mér.. Endilega komið með ábendingar ef að þið sjáið betri vélar á svipaðan pening og líka ef að það eru einhverjir stórir gallar á þessari vél.
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Blackened skrifaði:Hvernig tölvu myndir þú þá mæla með MezzUp?
fyrir svipaða vél á svipaðan pening
Færð lægri spekka/performance fyrir sama pening ef að þú kaupir þekkt merki, það er nokkuð öruggt. IBM vél með svipaða spekka myndi kosta mun meira.
En þar sem að þetta er skrifstofuvél leyfi ég mér að segja að spekkar skipti ekki svo miklu máli, frekar merki sem að endist og endist, og maður getur treyst á fagmannlega þjónustu ef að hún klikkar.
Þó finnst mér ég verða að taka fram að ég hef aldrei á ævi minni keypt fartölvu, og hef reyndar tiltölulega lítið notað fartölvur m.v. borðtölur. Álit mitt er byggt á almennri tölvukunnáttu og því sem að ég hef skoðað á vefnum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það sem skiptir meira máli á fartölvum heldur en það sem er hægt að sjá í speccunum að mínu mati:
- 1. "Skarpur" skjár með mikilli upplausn (1400x1040)
2. Að hún sé hljóðlát (skiptir MJÖG mikklu máli)
3. Hönnunin á músinni og lyklaborðinu ( td. að það vanti ekki "<" og ">" takkann og að táknin séu "brennd" inn í lyklaborðið)
4. Raunveruleg rafhlöðuending (tölurnar frá framleiðendum eru bara rugl)
-
- Kóngur
- Póstar: 6505
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 322
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
mér þykir það frekar vera svona á fartölvum:
1. góður skjár
2. góður skjár
3. góður skjár
4. góð batterísending
5. hljóðlát
6. allt hitt.
*edit* bætti inn fyirr gumol */edit*
1. góður skjár
2. góður skjár
3. góður skjár
4. góð batterísending
5. hljóðlát
6. allt hitt.
*edit* bætti inn fyirr gumol */edit*
Síðast breytt af gnarr á Mán 15. Nóv 2004 09:57, breytt samtals 2 sinnum.
"Give what you can, take what you need."
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 258
- Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Boston, MA
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Það sem skiptir meira máli á fartölvum heldur en það sem er hægt að sjá í speccunum að mínu mati:1. "Skarpur" skjár með mikilli upplausn (1400x1040)
2. Að hún sé hljóðlát (skiptir MJÖG mikklu máli)
3. Hönnunin á músinni og lyklaborðinu ( td. að það vanti ekki "<" og ">" takkann og að táknin séu "brennd" inn í lyklaborðið)
4. Raunveruleg rafhlöðuending (tölurnar frá framleiðendum eru bara rugl)
Sammála 100%, það er ekki hægt að undirstrika það nógu vel hvað skjárinn skiptir miklu máli.
"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds
- Linus Thorvalds
-
- Staða: Ótengdur
ponzer skrifaði:Þessi skjástýring er pottþétt eitthvað noname drasl !
Jújú, maður er nú ekkert að búast við miklu af fartölvum. Held að það sé best að láta það bara vera að reyna eitthvað að keyra þunga tölvuleiki nema að maður spreði slatta af pening í alvöru tölvu
og já, hahallur, þetta er í þriðja sinn sem að þú ert leiðréttur útaf ,,hágvirkar", farðu nú að taka sönsum drengur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Frekar upplýsingar um þessa tölvu má finna á http://www.hugver.is/MiNote8089.htm , eins og reyndar allar Mitec tölvurnar, hugver er með bestu upplýsingarnar um þær.
Ég mæli líka með því að þú takir frekar þekkt merki ef þú ætlar tölvuna í skrifstofuvinnslu, færð ágætar IBM tölvur fyrir svipaðan pening.
Ég mæli líka með því að þú takir frekar þekkt merki ef þú ætlar tölvuna í skrifstofuvinnslu, færð ágætar IBM tölvur fyrir svipaðan pening.
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: veitekki
- Staða: Ótengdur
Ef ég væri að fara að kaupa mér skrifstofuvél þá myndi ég taka Hp. Hef vonda reynslu af Dell og IBM, og þá sérstaklega Dell. Getur alveg verið að ég sé sá eini hérna sem hef lent í veseni með þessi merki.
En eitt sem ég hef verið að spá í er afhverju eru til dæmis Dell svona dýrar á Íslandi. Í öðrum löndum eru þetta með ódýrari laptop-um sem maður getur fengið. Er maður að borga svona rosalega fyrir auka ár í ábyrgð og þjónustu eða er bara verið að okra svona rosalega á manni.
En eitt sem ég hef verið að spá í er afhverju eru til dæmis Dell svona dýrar á Íslandi. Í öðrum löndum eru þetta með ódýrari laptop-um sem maður getur fengið. Er maður að borga svona rosalega fyrir auka ár í ábyrgð og þjónustu eða er bara verið að okra svona rosalega á manni.
venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: veitekki
- Staða: Ótengdur
úff þá er að fara að telja upp:)
Hefði svosem getað tekið það fram að ég hef bara átt mitac og compac vélar, en hvorki IBM né Dell. En hef mikið verið í kring um þessar vélar og oft verið látinn laga þær eða setja upp stýrikerfi og þessháttar. Þar af leiðandi er ég ekki 100% áf hvaða týpur þetta voru. Og kemur semsagt mín reynsla af þrem dell vélum og einni IBM.
Ein af þessum Dell stóð sig og stendur sig mjög vel í dag og hef ég ekkert um hana að setja en hún er rúmlega 3gja ára.
Önnur var í eigu frænda minns, mánuði eftir að hún var keypt fór hún að gefa frá sér skrítin hljóð úr harða disknum og sem síðan hrundi með öllu því sem því fylgir. Hann fór og fékk nýjan disk og ekkert mál, tók reyndar nokkuð langan tíma að fá vélina til baka. síðan frétti ég seinna af því að hann hefði þurft að leggja lappann aftur inn útaf biluði geisladrifi(sem var og er gríðarlega hávært). Og núna nýlega þegar ég var í lappanum tók ég eftir því að lyklaborði var orðið frekar lélegt, maður vélritaði á það og alltaf gerðist það að vissir stafir komu ekki alltaf fram.
Vinur minn á þriðja lappann og var hann keyptur nýverið á 250.000kr og það fyrsta sem ég tók eftir þegar ég prófaði hana var hversu óþægilegt lyklaborðið er(er reyndar mjög mismunandi hvað fólki finnst).
Menn sjá kannski í undirskriftini að ég er með mitac vél, ég get fullyrt það að það heyrist meira í þessari dell vél en minni mitac, sem ég skal alveg viðurkenna að heyrist stundum smá í þó það sé ekki mikið, nota hana í skólann. Getur kannski alveg verið að hann sé með eitthvað lélegt eintak og geti látið laga þetta.
Man ekki meira um Dell, verð bara að segja að ég hef ekki góða reynslu af þessu merki. Og ef einhver spyr mig hvort hann eigi að kaupa sér Dell þá er svar mitt nei.
Og btw þetta er mín skoðun útfrá minni reynslu. Þætti gaman að sjá hvort einhver viti um tölur yfir bilanatíðni hjá þessm helstu merkjum.
http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... ED600%2306
Edit Á lappa tvö hjá mér eru lamirnar líka orðnar lélegar þær ná valla að halda skjánum uppi ef þú ýttir laust á hann þá dettur hann alveg niður og þar að auki ískrar í lömunum(reyndar mjög lágt)
Hefði svosem getað tekið það fram að ég hef bara átt mitac og compac vélar, en hvorki IBM né Dell. En hef mikið verið í kring um þessar vélar og oft verið látinn laga þær eða setja upp stýrikerfi og þessháttar. Þar af leiðandi er ég ekki 100% áf hvaða týpur þetta voru. Og kemur semsagt mín reynsla af þrem dell vélum og einni IBM.
Ein af þessum Dell stóð sig og stendur sig mjög vel í dag og hef ég ekkert um hana að setja en hún er rúmlega 3gja ára.
Önnur var í eigu frænda minns, mánuði eftir að hún var keypt fór hún að gefa frá sér skrítin hljóð úr harða disknum og sem síðan hrundi með öllu því sem því fylgir. Hann fór og fékk nýjan disk og ekkert mál, tók reyndar nokkuð langan tíma að fá vélina til baka. síðan frétti ég seinna af því að hann hefði þurft að leggja lappann aftur inn útaf biluði geisladrifi(sem var og er gríðarlega hávært). Og núna nýlega þegar ég var í lappanum tók ég eftir því að lyklaborði var orðið frekar lélegt, maður vélritaði á það og alltaf gerðist það að vissir stafir komu ekki alltaf fram.
Vinur minn á þriðja lappann og var hann keyptur nýverið á 250.000kr og það fyrsta sem ég tók eftir þegar ég prófaði hana var hversu óþægilegt lyklaborðið er(er reyndar mjög mismunandi hvað fólki finnst).
Menn sjá kannski í undirskriftini að ég er með mitac vél, ég get fullyrt það að það heyrist meira í þessari dell vél en minni mitac, sem ég skal alveg viðurkenna að heyrist stundum smá í þó það sé ekki mikið, nota hana í skólann. Getur kannski alveg verið að hann sé með eitthvað lélegt eintak og geti látið laga þetta.
Man ekki meira um Dell, verð bara að segja að ég hef ekki góða reynslu af þessu merki. Og ef einhver spyr mig hvort hann eigi að kaupa sér Dell þá er svar mitt nei.
Og btw þetta er mín skoðun útfrá minni reynslu. Þætti gaman að sjá hvort einhver viti um tölur yfir bilanatíðni hjá þessm helstu merkjum.
http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... ED600%2306
Edit Á lappa tvö hjá mér eru lamirnar líka orðnar lélegar þær ná valla að halda skjánum uppi ef þú ýttir laust á hann þá dettur hann alveg niður og þar að auki ískrar í lömunum(reyndar mjög lágt)
venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W
Var að kaupa þessa alger snilld!! Er reyndar ekki nein leikjavél, en þokkalega öflugur vinnuhestur.
IBM Thinkpad R51
Original description: P M 1.7GHz, 512MB RAM, 40GB 4200rpm HDD, 15 SXGA+(1400x1050) TFT LCD, 32MB ATI Radeon 9000, 24x24x24x/8x CD-RW/DVD, Intel 802.11b/g wireless(MPCI), Modem(CDC), 1Gb Ethernet(LOM), UltraNav, Secure Chip, IEEE 1394, 6 cell Li-Ion battery, WinXP Pro
hefði mátt vera stærra skjákort, en þetta dugar. Battery er svona 3. til 4. tíma ending, fer eftir notkun. Mín skoðun er sú að menn eigi að fá sér merki, þótt maður þurfi að eyða aðeins fleirri þúsundköllum í það.
IBM Thinkpad R51
Original description: P M 1.7GHz, 512MB RAM, 40GB 4200rpm HDD, 15 SXGA+(1400x1050) TFT LCD, 32MB ATI Radeon 9000, 24x24x24x/8x CD-RW/DVD, Intel 802.11b/g wireless(MPCI), Modem(CDC), 1Gb Ethernet(LOM), UltraNav, Secure Chip, IEEE 1394, 6 cell Li-Ion battery, WinXP Pro
hefði mátt vera stærra skjákort, en þetta dugar. Battery er svona 3. til 4. tíma ending, fer eftir notkun. Mín skoðun er sú að menn eigi að fá sér merki, þótt maður þurfi að eyða aðeins fleirri þúsundköllum í það.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
mbh skrifaði:Var að kaupa þessa alger snilld!! Er reyndar ekki nein leikjavél, en þokkalega öflugur vinnuhestur.
IBM Thinkpad R51
Original description: P M 1.7GHz, 512MB RAM, 40GB 4200rpm HDD, 15 SXGA+(1400x1050) TFT LCD, 32MB ATI Radeon 9000, 24x24x24x/8x CD-RW/DVD, Intel 802.11b/g wireless(MPCI), Modem(CDC), 1Gb Ethernet(LOM), UltraNav, Secure Chip, IEEE 1394, 6 cell Li-Ion battery, WinXP Pro
hefði mátt vera stærra skjákort, en þetta dugar. Battery er svona 3. til 4. tíma ending, fer eftir notkun. Mín skoðun er sú að menn eigi að fá sér merki, þótt maður þurfi að eyða aðeins fleirri þúsundköllum í það.
Ég verð að spyrja þig hvað þú ætlar að nota tölvuna í, því ef þetta er ekki leikjatölva þá er ég mjög forvitinn að vita hvað þú ætlar að nota örgjörvann í
-
- Kóngur
- Póstar: 6505
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 322
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Daz skrifaði:mbh skrifaði:Var að kaupa þessa alger snilld!! Er reyndar ekki nein leikjavél, en þokkalega öflugur vinnuhestur.
IBM Thinkpad R51
Original description: P M 1.7GHz, 512MB RAM, 40GB 4200rpm HDD, 15 SXGA+(1400x1050) TFT LCD, 32MB ATI Radeon 9000, 24x24x24x/8x CD-RW/DVD, Intel 802.11b/g wireless(MPCI), Modem(CDC), 1Gb Ethernet(LOM), UltraNav, Secure Chip, IEEE 1394, 6 cell Li-Ion battery, WinXP Pro
hefði mátt vera stærra skjákort, en þetta dugar. Battery er svona 3. til 4. tíma ending, fer eftir notkun. Mín skoðun er sú að menn eigi að fá sér merki, þótt maður þurfi að eyða aðeins fleirri þúsundköllum í það.
Ég verð að spyrja þig hvað þú ætlar að nota tölvuna í, því ef þetta er ekki leikjatölva þá er ég mjög forvitinn að vita hvað þú ætlar að nota örgjörvann í
"Give what you can, take what you need."