Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Allt utan efnis

Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Tbot » Þri 17. Okt 2017 16:55

dori skrifaði:
Tbot skrifaði:Svona til að benda rapport og fleirum á raunveruleikann hér á landi.

Þetta er haft eftir þingmanni á alþingi.

http://www.visir.is/g/2017171018947/nic ... etta-fram-

"Þegar þau mál rötuðu í fréttirnar fór Nichole á stúfana til að finna leiðir til að hafa áhrif á þau. Strax hafi komið upp tillaga um breytingar á útlendingalögum með það að markmiði að börn njóti frekari verndar. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hafði lagt fram frumvarp sem átti að tryggja stúlkunum ríkisborgararétt en Nichole leist ekki á það því þá myndu þær ekki njóta alþjóðlegrar verndar, og fara í raun aftast í röðina þegar kemur að heilbrigðiskerfinu og aðgangi að félagslegu húsnæði. "

Hér kemur það svart á hvítu að "velferðar-flóttamennirnir" eru teknir fram fyrir.
Svo ábendingar um að það þurfi að sinna landsmönnum fyrst á fullkominn rétt á sér.

Ha? Hvað í ósköpunum ertu að tala um. Hvernig eru þessar stelpur og fjölskyldur þeirra "velferðar-flóttamenn"?



Þetta er ekki fyrsta landið sem þær og samtals 10+ ættingjar koma til og óska eftir hæli.

Ef þeim hefur verið neitað/er í vinnslu í öðrum löndum um hæli þá eru viðkomandi orðnir "velferðarflóttamenn"

Já, það átti að senda þau úr landi með tilvísun í Dyflinarsamkomulagsins.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Hizzman » Þri 17. Okt 2017 16:56

Eru þessar stelpur ekki með stöðu flottamanna í Þýskalandi? Geta þær ekki bara komið hingað aftur þegar þær eru útskrifaðar úr því ferli þar?


edit: hvað svo með hina sem eru ekki jafn duglegir að vekja tilfinningar?




Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Tbot » Þri 17. Okt 2017 17:03

einarhr skrifaði:
Tbot skrifaði:Svona til að benda rapport og fleirum á raunveruleikann hér á landi.

Þetta er haft eftir þingmanni á alþingi.

http://www.visir.is/g/2017171018947/nic ... etta-fram-

"Þegar þau mál rötuðu í fréttirnar fór Nichole á stúfana til að finna leiðir til að hafa áhrif á þau. Strax hafi komið upp tillaga um breytingar á útlendingalögum með það að markmiði að börn njóti frekari verndar. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hafði lagt fram frumvarp sem átti að tryggja stúlkunum ríkisborgararétt en Nichole leist ekki á það því þá myndu þær ekki njóta alþjóðlegrar verndar, og fara í raun aftast í röðina þegar kemur að heilbrigðiskerfinu og aðgangi að félagslegu húsnæði. "

Hér kemur það svart á hvítu að "velferðar-flóttamennirnir" eru teknir fram fyrir.
Svo ábendingar um að það þurfi að sinna landsmönnum fyrst á fullkominn rétt á sér.



Þú getur byrjað á því að kjósa eitthvað annað en Sjálfstæðiflokkinn eða Framsókn, að koma því bákni frá myndi á endanum leysa öll stæðstu vandamál Íslands.

Þú ert ofureinfaldur þegar þú segir að við þurfum að sinna landsmönnum fyrst þeas öryrkjum og eldriborgurum. Sjálfur er ég öryrki í dag og á lágmarksframfærslu, það er ekki Hælis og Flóttamönnum að kenna heldur íhaldinu sem mergsýgur landann með sjálftöku og ráni á ríkiseignum.

Ég mæli með að þú farir á stúfana og athugir hvers vegna Íslenskt þjóðfélag sé í molum frekar en að gaspra hér


Takk fyrir að staðfesta vinstri slagsíðu þína. Með því að reyna að hjóla í mig en ekki það sem ég segi og vísa í.

Það þú virðist gjörsamlega ófær um að skilja er einn af megin punktum sem ég og fleiri hafa haldið fram, er að flóttamenn og "velferðarflóttamenn" eru teknir fram fyrir borgara þessa lands.
Þetta hafa ansi margir þrætt fyrir að sé ekki, en eigum við ekki að taka það trúanlegt þegar einn af 63. þingmönnum þessa lands heldur því blákalt fram.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf einarhr » Þri 17. Okt 2017 17:28

Tbot skrifaði:
einarhr skrifaði:
Tbot skrifaði:Svona til að benda rapport og fleirum á raunveruleikann hér á landi.

Þetta er haft eftir þingmanni á alþingi.

http://www.visir.is/g/2017171018947/nic ... etta-fram-

"Þegar þau mál rötuðu í fréttirnar fór Nichole á stúfana til að finna leiðir til að hafa áhrif á þau. Strax hafi komið upp tillaga um breytingar á útlendingalögum með það að markmiði að börn njóti frekari verndar. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hafði lagt fram frumvarp sem átti að tryggja stúlkunum ríkisborgararétt en Nichole leist ekki á það því þá myndu þær ekki njóta alþjóðlegrar verndar, og fara í raun aftast í röðina þegar kemur að heilbrigðiskerfinu og aðgangi að félagslegu húsnæði. "

Hér kemur það svart á hvítu að "velferðar-flóttamennirnir" eru teknir fram fyrir.
Svo ábendingar um að það þurfi að sinna landsmönnum fyrst á fullkominn rétt á sér.



Þú getur byrjað á því að kjósa eitthvað annað en Sjálfstæðiflokkinn eða Framsókn, að koma því bákni frá myndi á endanum leysa öll stæðstu vandamál Íslands.

Þú ert ofureinfaldur þegar þú segir að við þurfum að sinna landsmönnum fyrst þeas öryrkjum og eldriborgurum. Sjálfur er ég öryrki í dag og á lágmarksframfærslu, það er ekki Hælis og Flóttamönnum að kenna heldur íhaldinu sem mergsýgur landann með sjálftöku og ráni á ríkiseignum.

Ég mæli með að þú farir á stúfana og athugir hvers vegna Íslenskt þjóðfélag sé í molum frekar en að gaspra hér


Takk fyrir að staðfesta vinstri slagsíðu þína. Með því að reyna að hjóla í mig en ekki það sem ég segi og vísa í.

Það þú virðist gjörsamlega ófær um að skilja er einn af megin punktum sem ég og fleiri hafa haldið fram, er að flóttamenn og "velferðarflóttamenn" eru teknir fram fyrir borgara þessa lands.
Þetta hafa ansi margir þrætt fyrir að sé ekki, en eigum við ekki að taka það trúanlegt þegar einn af 63. þingmönnum þessa lands heldur því blákalt fram.


FYI hef aldrei kosið VG né Samfylkinguna, hef einusinni þegar ég var ungur og vitlaus kosið Sjálfstæðisflokkinn og aldrei kosið Framsókn.
Þú ert einn af þeim sem talar um Vinstri slagsíðu :face þetta hefur ekkert með Hægri og Vinstri að gera, heldur að bera virðungu fyrir náunganum sem er greinilega í lágmarki hjá þér.

Segi enn og aftur, hvernig væri að skreppa frá lyklaborðinu og fara út og tala við fólk, kynna sér hlutina frekar en að dreifa falsfréttum og Gaspra hér á Tölvuspjallinu
Síðast breytt af einarhr á Þri 17. Okt 2017 18:18, breytt samtals 1 sinni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf rapport » Þri 17. Okt 2017 18:16

Af hverju ættum við að vísa 10+ manna fjölskyldu úr landi ?

Þetta er ekki spurning um hvort það má, þetta er spurning hvort við viljum það.


Fólk sem vill segja nei við flótta fólk og innflytjendur er dottið úr öllu sambandi við atvinnulífið og samfélagið í kringum sig.

Það er gríðarlegt ójafnvægi milli framboðs og eftirspurnar á vinnuafli og ástandið er mjög óeðlilegt.

Fólk sinnir vinnunni oft illa því að það veit að það getur fengið aðra vinnu á núll einni, starfsmannavelta er hröð og gríðarleg sóun á sér stað.


Það eru að mínu mati bara fávitar sem mundu reka fólk sem er tilbúið að vinna úr landi.

Hvað varðar kostnað ríkisins, þá er það hlutverk ríkisins að tryggja hér innviði fyrir fyrirtæki til að vaxa og dafna, þ.m.t. að fólk fáist í vinnu.

"Fjárfesting" í flóttafólki/innflytjendum mun tryggja að efnahagur landsins vaxi en standi ekki í stað og fari hugsanlega að dragast afturúr.

Það er því engin spurning, ríkið á og þarf að opna landið meira og hraða allri uppbyggingu á húsnæði sem og öðrum innviðum.




Bacon4Islam
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 16. Maí 2017 23:44
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Bacon4Islam » Þri 17. Okt 2017 18:33

--


George Soros Transfers 2.000.000.000.000 ISK to Open Society Foundations


Mynd



Left-wing billionaire George Soros has transferred $18 billion to his Open Society Foundations, the primary vehicle for his global political activism and philanthropy.
The transfer, according to the Wall Street Journal, accounts for most of Soros’s foundation, which he accrued through a controversial career as an investor. The Journal notes: “Open Society has vaulted to the top ranks of philanthropic organizations, appearing to become the second largest in the U.S. by assets after the Bill and Melinda Gates Foundation, based on 2014 figures from the National Philanthropic Trust.”

Soros, who is 87, transferred the funds as part of a plan to make sure his activism continues after he retires or passes away. $18 billion is roughly three times the amount of money spent by all parties, in all races, during the 2016 election cycle, according to Open Secrets. Though not all of the Open Society Foundations’ activities will be focused on the United States, Soros’ grant easily makes his organization the biggest player on the American political scene.

Globally, Soros is involved in efforts to make Ireland pro-abortion, to demonize the Israeli government, and to promote migration from the Muslim world into Europe across open borders.



Though Soros’s foundation was originally aimed at fostering “open societies” as opposed to authoritarian systems, in recent years the foundation’s work has supported dogmatic, aggressive left-wing groups that disrupt liberal democracy and stifle opposing voices. Soros has funded the Black Lives Matter movement and is considering bankrolling the so-called “resistance” to President Donald Trump. He also backs Media Matters, a so-called “watchdog” group that spends most of its energy trying to eliminate conservatives from the media.




---

An incredible trait of a sociopath, is their complete lack of conscience, lack of empathy, remorse, guilt or shame.

George Soros made a fortune sifting the ashes for gold teeth.



This is a tactical move in an attempt to shield his wealth from the very real possibility it will be seized under RICO now that the FBI has uncovered systemic corruption between Obama, Bill, Hillary, their top benefactor George Soros.





--

the good goyim.




Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Tbot » Þri 17. Okt 2017 18:35

einarhr skrifaði:
Tbot skrifaði:
einarhr skrifaði:
Tbot skrifaði:Svona til að benda rapport og fleirum á raunveruleikann hér á landi.

Þetta er haft eftir þingmanni á alþingi.

http://www.visir.is/g/2017171018947/nic ... etta-fram-

"Þegar þau mál rötuðu í fréttirnar fór Nichole á stúfana til að finna leiðir til að hafa áhrif á þau. Strax hafi komið upp tillaga um breytingar á útlendingalögum með það að markmiði að börn njóti frekari verndar. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hafði lagt fram frumvarp sem átti að tryggja stúlkunum ríkisborgararétt en Nichole leist ekki á það því þá myndu þær ekki njóta alþjóðlegrar verndar, og fara í raun aftast í röðina þegar kemur að heilbrigðiskerfinu og aðgangi að félagslegu húsnæði. "

Hér kemur það svart á hvítu að "velferðar-flóttamennirnir" eru teknir fram fyrir.
Svo ábendingar um að það þurfi að sinna landsmönnum fyrst á fullkominn rétt á sér.



Þú getur byrjað á því að kjósa eitthvað annað en Sjálfstæðiflokkinn eða Framsókn, að koma því bákni frá myndi á endanum leysa öll stæðstu vandamál Íslands.

Þú ert ofureinfaldur þegar þú segir að við þurfum að sinna landsmönnum fyrst þeas öryrkjum og eldriborgurum. Sjálfur er ég öryrki í dag og á lágmarksframfærslu, það er ekki Hælis og Flóttamönnum að kenna heldur íhaldinu sem mergsýgur landann með sjálftöku og ráni á ríkiseignum.

Ég mæli með að þú farir á stúfana og athugir hvers vegna Íslenskt þjóðfélag sé í molum frekar en að gaspra hér


Takk fyrir að staðfesta vinstri slagsíðu þína. Með því að reyna að hjóla í mig en ekki það sem ég segi og vísa í.

Það þú virðist gjörsamlega ófær um að skilja er einn af megin punktum sem ég og fleiri hafa haldið fram, er að flóttamenn og "velferðarflóttamenn" eru teknir fram fyrir borgara þessa lands.
Þetta hafa ansi margir þrætt fyrir að sé ekki, en eigum við ekki að taka það trúanlegt þegar einn af 63. þingmönnum þessa lands heldur því blákalt fram.


FYI hef aldrei kosið VG né Samfylkinguna, hef einusinni þegar ég var ungur og vitlaus kosið Sjálfstæðisflokkinn og aldrei kosið Framsókn.
Þú ert einn af þeim sem talar um Vinstri slagsíðu :face þetta hefur ekkert með Hægri og Vinstri að gera, heldur að bera virðungu fyrir náunganum sem er greinilega í lágmarki hjá þér.

Segi enn og aftur, hvernig væri að skreppa frá lyklaborðinu og fara út og tala við fólk, kynna sér hlutina frekar en að dreifa falsfréttum og Gaspra hér á Tölvuspjallinu


Hvað falsfrétt, þetta er haft eftir þingmanninum sjálfum.

Það sem ég segi enn og aftur, hjóla í manninn en ekki málefnið. Dæmigert fyrir þann sem er rökþrota.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Hizzman » Þri 17. Okt 2017 19:39

rapport skrifaði:Af hverju ættum við að vísa 10+ manna fjölskyldu úr landi ?

Þetta er ekki spurning um hvort það má, þetta er spurning hvort við viljum það.


Fólk sem vill segja nei við flótta fólk og innflytjendur er dottið úr öllu sambandi við atvinnulífið og samfélagið í kringum sig.

Það er gríðarlegt ójafnvægi milli framboðs og eftirspurnar á vinnuafli og ástandið er mjög óeðlilegt.

Fólk sinnir vinnunni oft illa því að það veit að það getur fengið aðra vinnu á núll einni, starfsmannavelta er hröð og gríðarleg sóun á sér stað.


Það eru að mínu mati bara fávitar sem mundu reka fólk sem er tilbúið að vinna úr landi.

Hvað varðar kostnað ríkisins, þá er það hlutverk ríkisins að tryggja hér innviði fyrir fyrirtæki til að vaxa og dafna, þ.m.t. að fólk fáist í vinnu.

"Fjárfesting" í flóttafólki/innflytjendum mun tryggja að efnahagur landsins vaxi en standi ekki í stað og fari hugsanlega að dragast afturúr.

Það er því engin spurning, ríkið á og þarf að opna landið meira og hraða allri uppbyggingu á húsnæði sem og öðrum innviðum.



Hellingur af fólki er að flýja land vegna þess að það vill ekki greiða 70% af ráðstöfunnatekjum í húsaleigu! Leysum þetta frekar....



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf nidur » Þri 17. Okt 2017 19:40

Já, breytum bara öllum lögum svo að fólk sem margir vorkenna geta bara lifað á okkar framfæra forever. déskotans great.

Austurríki og Noregur FTW segi ég bara helvítis "#$%

:)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf rapport » Þri 17. Okt 2017 19:46

Hizzman skrifaði:Hellingur af fólki er að flýja land vegna þess að það vill ekki greiða 70% af ráðstöfunnatekjum í húsaleigu! Leysum þetta frekar....


Heldur þú að það séu innfæddir sem séu að byggja húsin í dag?

Það er skortur á vinnuafli sem leiðir til þess að við náum ekki að byggja nógu mikið sem leiðir til þess að skortur er á fasteignum sem leiðir til þess að 4. herb íbúð í Hraunbænum er að fara á 40 - 45 milljónir.

Viltu fá vinnuafl til að gera svona hluti?

Fólk sem er tilbúið að búa í kitrum því að það er svo fegið að vera öruggt, frjálst og með vinnu?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf nidur » Þri 17. Okt 2017 19:57

Já taka fullt af fólki inn til að taka þátt í þessari uppsveiflu sem er svo fast á social þegar allt fellur aftur.

Það þarf að taka í taumana á svona uppsveiflum ekki sleppa beislinu þar til allt krassar.

Stór ástæða þess að það var ekki meira af fólki á atvinnuleysisbótum í seinustu niðursveiflu er vegna þess að það flutti aftur heim til sín, farandverkamenn. Það gerist ekki ef að við réttum öllum vegabréf gegn því að vinna fyrir okkur.

Er þetta kannski einhverskonar nútíma slavery, þar sem almenningur borgar en einkafyrirtækin græða.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf einarhr » Þri 17. Okt 2017 20:04

Tbot skrifaði:Svona til að kóróna ruglið hjá Svíum

https://samnytt.se/svenskarna-maste-ta- ... samhallet/

Að Svíar eiga að læra persnesku og Dari því þetta er það sem koma skal hjá þeim.


Hér ertu að pósta þú af Samnytt.se sem er í dag https://sv.wikipedia.org/wiki/Avpixlat sem er áróðursíða gagnvart innflytjendum í Svíþjóð.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Hizzman » Þri 17. Okt 2017 20:06

rapport skrifaði:
Hizzman skrifaði:Hellingur af fólki er að flýja land vegna þess að það vill ekki greiða 70% af ráðstöfunnatekjum í húsaleigu! Leysum þetta frekar....


Heldur þú að það séu innfæddir sem séu að byggja húsin í dag?

Það er skortur á vinnuafli sem leiðir til þess að við náum ekki að byggja nógu mikið sem leiðir til þess að skortur er á fasteignum sem leiðir til þess að 4. herb íbúð í Hraunbænum er að fara á 40 - 45 milljónir.

Viltu fá vinnuafl til að gera svona hluti?

Fólk sem er tilbúið að búa í kitrum því að það er svo fegið að vera öruggt, frjálst og með vinnu?


það eru nokkrir samverkandi öfl sem orsaka vandann, skortur á höndum til að byggja íbúðarhús er ekki stóra málið.

bentu mér á lóð undir lítið einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu sem er á viðráðanlegu verði,



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf einarhr » Þri 17. Okt 2017 20:07

Tbot skrifaði:http://www.friatider.se/60-islamister-i-j-rva-ska-h-rdbevakas-av-polis

http://www.friatider.se/migrationsverke ... ntrolleras

Komnir tugir "velferðarflóttamanna" sem þarf sérstaklega að fylgjast með og núna á öryggislögreglan hjá Svíum að athuga alla flóttamennina.

Við þurfum ekkert slíkt hér á landi, þetta er allt svo flott fólk sem kemur hingað, samkvæmt PC liðinu.


Önnur öfgasíða sem þú vitnar í sem er á móti innflytjendum.

https://sv.wikipedia.org/wiki/Fria_Tider


Þetta eru Falsfréttir og Gaspur !


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf einarhr » Þri 17. Okt 2017 20:18

nidur skrifaði:Já taka fullt af fólki inn til að taka þátt í þessari uppsveiflu sem er svo fast á social þegar allt fellur aftur.

Það þarf að taka í taumana á svona uppsveiflum ekki sleppa beislinu þar til allt krassar.

Stór ástæða þess að það var ekki meira af fólki á atvinnuleysisbótum í seinustu niðursveiflu er vegna þess að það flutti aftur heim til sín, farandverkamenn. Það gerist ekki ef að við réttum öllum vegabréf gegn því að vinna fyrir okkur.

Er þetta kannski einhverskonar nútíma slavery, þar sem almenningur borgar en einkafyrirtækin græða.


Það eru hátt í 30 þúsund erlendir verkamann í landinu sem eru margir hverir undirborgaðir og þannig séð í þrælavinnu við það að byggja hótel fyrir túrista. Stór hluti þeirra eru frá starfsmannaleigum og fyrirtækin sem þeir vinna hjá gera allt til þess að þurfa ekki að borga skatta og gjöld af þeim. A

ASÍ eða Skatturinn þora ekki að ganga í þessi mál þar sem Íslenskir glæpamenn stjórna stórum hluta byggingabransans á Íslandi.

Ps. allir sem borga skatta af laununum sínum eiga rétt á þjónustu frá almannatryggingarkerinu, sama frá hvaða landi þeir eru. Hvernig finndist þér ef þú værir td að vinna í Dannmörku og borgaðir skatta að þú fengir enga þjónustu?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf nidur » Þri 17. Okt 2017 20:32

einarhr skrifaði:...


Og hvað, viljum við bæta við fleirri þrælum þá?

Það að dreifa vegabréfum gefur sjálfkrafa rétt í kerfinu þarft ekki að vinna neitt fyrir þeim.

3% af flóttafólki sem kom til Þýskalands 2016 er í vinnu, ekki er það frábær statistic.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf nidur » Þri 17. Okt 2017 20:37

Og ég get bætt við að ég vann í byggingariðnaðinum fyrir og eftir kreppuna.

Starfsmannaleigur eru flestar í þessu til að græða pening, og það eru alskonar bakdílar ekki bara við leigurnar, heldur líka á milli undirmanna sem vinna fyrir verkstjóra og yfirmenn sem eru leigðir út með hópunum. Efast um að þetta sé öðruvísi í dag en 2007.

Þvílíku svikamálin sem komu upp eftir að þetta fólk fór heim, alveg ótrúlegt. Menn sem ég var búinn að vinna með í mörg ár og sögðu aldrei frá.




Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Tbot » Þri 17. Okt 2017 22:09

einarhr skrifaði:
Tbot skrifaði:Svona til að kóróna ruglið hjá Svíum

https://samnytt.se/svenskarna-maste-ta- ... samhallet/

Að Svíar eiga að læra persnesku og Dari því þetta er það sem koma skal hjá þeim.


Hér ertu að pósta þú af Samnytt.se sem er í dag https://sv.wikipedia.org/wiki/Avpixlat sem er áróðursíða gagnvart innflytjendum í Svíþjóð.


Að vitna í wikipedia gerir málstað þínum ekki mikið gagn.
Til að setja það í rétt ljós þá fengir þú stóran mínus, ef þú notaðir það sem heimild í ritgerðum hvort heldur sem er í menntaskóla og þess heldur í háskóla.

Þó að síðan sé hægri sinnuð og á móti innflytjendum gerir það hana ekki sjálfkrafa að falsfréttum, líkt og þú heldur fram. Heldur er þetta annar vinkill á raunveruleikann hjá Svíum.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf einarhr » Þri 17. Okt 2017 23:35

Tbot skrifaði:
einarhr skrifaði:
Tbot skrifaði:Svona til að kóróna ruglið hjá Svíum

https://samnytt.se/svenskarna-maste-ta- ... samhallet/

Að Svíar eiga að læra persnesku og Dari því þetta er það sem koma skal hjá þeim.


Hér ertu að pósta þú af Samnytt.se sem er í dag https://sv.wikipedia.org/wiki/Avpixlat sem er áróðursíða gagnvart innflytjendum í Svíþjóð.


Að vitna í wikipedia gerir málstað þínum ekki mikið gagn.
Til að setja það í rétt ljós þá fengir þú stóran mínus, ef þú notaðir það sem heimild í ritgerðum hvort heldur sem er í menntaskóla og þess heldur í háskóla.

Þó að síðan sé hægri sinnuð og á móti innflytjendum gerir það hana ekki sjálfkrafa að falsfréttum, líkt og þú heldur fram. Heldur er þetta annar vinkill á raunveruleikann hjá Svíum.


Það þarf ekki annað en að lesa þessar síður sem þú deilir, ég tala og skrifa sænsku og bjór þar í 10 ár þangað til nýlega. Að þú farir að tala um heimildir eins og um ritgerð væri að ræða er brandari. Þú sjálfur deilir af þessum síðum og skammar svo mig fyrir að segja að þær séu hlutdrægar.

Þetta er bara sorp sem þú deilir, ég ætlar að endutaka í 3 sinn.

Farðu út úr húsi, talaði við fólk, (jafnvel flóttamann eða hælisleytanda) og hættu að dreifa falsfréttum og gaspra hér á vaktinni


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf einarhr » Þri 17. Okt 2017 23:38

En hey Magga Frikka er á lausu, það vill enginn stjórnmálaflokkur taka við henni og mæli ég með að þú stofnir stjórnmálaflokk og bjóðir þig fram í kosningum með henni. Þú gætir farið sömu leið og Þjóðfylkinginn og falsað fylgð ásamt þvi að fá fastan tíma á Útvarp Sögu


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf rapport » Þri 17. Okt 2017 23:53

Hizzman skrifaði:
rapport skrifaði:
Hizzman skrifaði:Hellingur af fólki er að flýja land vegna þess að það vill ekki greiða 70% af ráðstöfunnatekjum í húsaleigu! Leysum þetta frekar....


Heldur þú að það séu innfæddir sem séu að byggja húsin í dag?

Það er skortur á vinnuafli sem leiðir til þess að við náum ekki að byggja nógu mikið sem leiðir til þess að skortur er á fasteignum sem leiðir til þess að 4. herb íbúð í Hraunbænum er að fara á 40 - 45 milljónir.

Viltu fá vinnuafl til að gera svona hluti?

Fólk sem er tilbúið að búa í kitrum því að það er svo fegið að vera öruggt, frjálst og með vinnu?


það eru nokkrir samverkandi öfl sem orsaka vandann, skortur á höndum til að byggja íbúðarhús er ekki stóra málið.

bentu mér á lóð undir lítið einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu sem er á viðráðanlegu verði,


Skortur á höndum er stóra málið, verktakar eru margir búnir að kaupa fjölda lóða en geta bara byggt eitt hús í einu.

Það er ekko skortur á peningum og það er ekki skortur á efni, í raun er ekki skortur á lóðum því að það er líklegt að verktakarnir sem eru búnir að kaupa muni sumir missa lóðirnar ef þeir komast ekki í framkvæmdir (þá líklega vegna manneklu).

Það er tala um að framlegð verktaka af nýrri íbúð sé 30-55% af söluverði s.s. 60 milljón kr. íbúð skilar 18-33 milljónum í vasa verktakans, en þá á hann eftir að greiða fyrir fjármögnunina ( ef hann átti ekki $$$).



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf einarhr » Þri 17. Okt 2017 23:58

nidur skrifaði:
einarhr skrifaði:...


Og hvað, viljum við bæta við fleirri þrælum þá?

Það að dreifa vegabréfum gefur sjálfkrafa rétt í kerfinu þarft ekki að vinna neitt fyrir þeim.

3% af flóttafólki sem kom til Þýskalands 2016 er í vinnu, ekki er það frábær statistic.


Ertu með heimildir fyrir þvi? Eða ertu að tala um Hælisleytendur en ekki Flóttamenn?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Hizzman » Mið 18. Okt 2017 08:42

rapport skrifaði:
Hizzman skrifaði:
rapport skrifaði:
Hizzman skrifaði:Hellingur af fólki er að flýja land vegna þess að það vill ekki greiða 70% af ráðstöfunnatekjum í húsaleigu! Leysum þetta frekar....


Heldur þú að það séu innfæddir sem séu að byggja húsin í dag?

Það er skortur á vinnuafli sem leiðir til þess að við náum ekki að byggja nógu mikið sem leiðir til þess að skortur er á fasteignum sem leiðir til þess að 4. herb íbúð í Hraunbænum er að fara á 40 - 45 milljónir.

Viltu fá vinnuafl til að gera svona hluti?

Fólk sem er tilbúið að búa í kitrum því að það er svo fegið að vera öruggt, frjálst og með vinnu?


það eru nokkrir samverkandi öfl sem orsaka vandann, skortur á höndum til að byggja íbúðarhús er ekki stóra málið.

bentu mér á lóð undir lítið einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu sem er á viðráðanlegu verði,


Skortur á höndum er stóra málið, verktakar eru margir búnir að kaupa fjölda lóða en geta bara byggt eitt hús í einu.

Það er ekko skortur á peningum og það er ekki skortur á efni, í raun er ekki skortur á lóðum því að það er líklegt að verktakarnir sem eru búnir að kaupa muni sumir missa lóðirnar ef þeir komast ekki í framkvæmdir (þá líklega vegna manneklu).

Það er tala um að framlegð verktaka af nýrri íbúð sé 30-55% af söluverði s.s. 60 milljón kr. íbúð skilar 18-33 milljónum í vasa verktakans, en þá á hann eftir að greiða fyrir fjármögnunina ( ef hann átti ekki $$$).



Hver er raunveruleiki ungs pars sem er að byrja? Þau eru dugleg og vilja bara fá lóð undir lítið hús! Þau eru til í að vinna mikið sjálf í byggingunni. Af hverju velja þau að fara úr landi, til Noregs eða Danmerkur?

Þetta er akkúrat fólkið sem vill koma sér vel fyrir í byrjun og er jafnvel að hugsa um að eiga 3-4 börn, en sorry.......




Höfundur
Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Tbot » Mið 18. Okt 2017 10:16

einarhr skrifaði:
Tbot skrifaði:
einarhr skrifaði:
Tbot skrifaði:Svona til að kóróna ruglið hjá Svíum

https://samnytt.se/svenskarna-maste-ta- ... samhallet/

Að Svíar eiga að læra persnesku og Dari því þetta er það sem koma skal hjá þeim.


Hér ertu að pósta þú af Samnytt.se sem er í dag https://sv.wikipedia.org/wiki/Avpixlat sem er áróðursíða gagnvart innflytjendum í Svíþjóð.


Að vitna í wikipedia gerir málstað þínum ekki mikið gagn.
Til að setja það í rétt ljós þá fengir þú stóran mínus, ef þú notaðir það sem heimild í ritgerðum hvort heldur sem er í menntaskóla og þess heldur í háskóla.

Þó að síðan sé hægri sinnuð og á móti innflytjendum gerir það hana ekki sjálfkrafa að falsfréttum, líkt og þú heldur fram. Heldur er þetta annar vinkill á raunveruleikann hjá Svíum.


Það þarf ekki annað en að lesa þessar síður sem þú deilir, ég tala og skrifa sænsku og bjór þar í 10 ár þangað til nýlega. Að þú farir að tala um heimildir eins og um ritgerð væri að ræða er brandari. Þú sjálfur deilir af þessum síðum og skammar svo mig fyrir að segja að þær séu hlutdrægar.

Þetta er bara sorp sem þú deilir, ég ætlar að endutaka í 3 sinn.

Farðu út úr húsi, talaði við fólk, (jafnvel flóttamann eða hælisleytanda) og hættu að dreifa falsfréttum og gaspra hér á vaktinni



Þar sem þú virðist ekki skilja hvað er átt við með wikipedia. Hver sem er getur farið þar inn og skrifað hvað sem er. Þess vegna er hún ónothæf sem heimild.

Þó einhvað sé með vinstri eða hægri slagsíðu gerir það ekki hlutinn að falsfrétt. Ef þú hefur ekki tekið eftir því þá eru næstum allir fréttamiðlar hlutdrægir.

Þú hættir ekki að vera á persónulegum nótum.
Svona þér til upplýsingar þá þarf ég að vinna fyrir mér og mínum. Ásamt því að ég hef alltaf verið stoltur af því að borga skatta og skyldur.

Sem meðal annars fara í það að halda upp velferðarkerfinu á Íslandi, þar á meðal borgar út örorkubæturnar sem þú færð.

Svo ef þú vilt halda áfram að vera með persónulegt skítkast, gjörðu svo vel.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Pósturaf Minuz1 » Mið 18. Okt 2017 12:07

Tbot skrifaði:
einarhr skrifaði:
Tbot skrifaði:
einarhr skrifaði:
Tbot skrifaði:Svona til að kóróna ruglið hjá Svíum

https://samnytt.se/svenskarna-maste-ta- ... samhallet/

Að Svíar eiga að læra persnesku og Dari því þetta er það sem koma skal hjá þeim.


Hér ertu að pósta þú af Samnytt.se sem er í dag https://sv.wikipedia.org/wiki/Avpixlat sem er áróðursíða gagnvart innflytjendum í Svíþjóð.


Að vitna í wikipedia gerir málstað þínum ekki mikið gagn.
Til að setja það í rétt ljós þá fengir þú stóran mínus, ef þú notaðir það sem heimild í ritgerðum hvort heldur sem er í menntaskóla og þess heldur í háskóla.

Þó að síðan sé hægri sinnuð og á móti innflytjendum gerir það hana ekki sjálfkrafa að falsfréttum, líkt og þú heldur fram. Heldur er þetta annar vinkill á raunveruleikann hjá Svíum.


Það þarf ekki annað en að lesa þessar síður sem þú deilir, ég tala og skrifa sænsku og bjór þar í 10 ár þangað til nýlega. Að þú farir að tala um heimildir eins og um ritgerð væri að ræða er brandari. Þú sjálfur deilir af þessum síðum og skammar svo mig fyrir að segja að þær séu hlutdrægar.

Þetta er bara sorp sem þú deilir, ég ætlar að endutaka í 3 sinn.

Farðu út úr húsi, talaði við fólk, (jafnvel flóttamann eða hælisleytanda) og hættu að dreifa falsfréttum og gaspra hér á vaktinni



Þar sem þú virðist ekki skilja hvað er átt við með wikipedia. Hver sem er getur farið þar inn og skrifað hvað sem er. Þess vegna er hún ónothæf sem heimild.

Þó einhvað sé með vinstri eða hægri slagsíðu gerir það ekki hlutinn að falsfrétt. Ef þú hefur ekki tekið eftir því þá eru næstum allir fréttamiðlar hlutdrægir.

Þú hættir ekki að vera á persónulegum nótum.
Svona þér til upplýsingar þá þarf ég að vinna fyrir mér og mínum. Ásamt því að ég hef alltaf verið stoltur af því að borga skatta og skyldur.

Sem meðal annars fara í það að halda upp velferðarkerfinu á Íslandi, þar á meðal borgar út örorkubæturnar sem þú færð.

Svo ef þú vilt halda áfram að vera með persónulegt skítkast, gjörðu svo vel.


Þú getur líkað séð heimildirnar, það eru til fullt af rannsóknum og ritgerðum sem eru hlutdrægar.
En á þessari wikipedia síðu sem um ræðir er vitnað í töluvert magn af heimildum.
Og miðað við þá litlu sænsku sem ég kann, þá virðist sem þessi síða sé nokkuð rétt.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það