bestu vatnskælingarnar
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
bestu vatnskælingarnar
Hvaða vatnskælingar væru bestar fyrir mitt setup ? Ég hef lítið vit á vatnskælingum þannig að það væri fínt að fá góðar upplýsingar frá ykkur sérfræðingunum
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: bestu vatnskælingarnar
Ertu þá að tala um AIO "all in one" kælingar eða eitthvað custom setup sem þú þarft að setja saman sjálfur ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: bestu vatnskælingarnar
all in one
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: bestu vatnskælingarnar
https://rockitcool.myshopify.com/
og auðvitað kælingin svo ég séi ekki off topic alla leið!
H115i frá corsair.
EDIT:gleymdi að setja inn kælinguna
og auðvitað kælingin svo ég séi ekki off topic alla leið!
H115i frá corsair.
EDIT:gleymdi að setja inn kælinguna
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: bestu vatnskælingarnar
Kraken X62 ef þú vilt panta að utan og fá það besta af öllu. annars ertu nokkuð góður með Noctua vifturnar. haltu þig við 140mm kælinguna og þú ert betra en góður.
Noctua NH-U14S
https://www.tolvutek.is/vara/noctua-nh- ... ara-abyrgd
Er með þessa sjálfur og örgjörvinn fer í 65c° max í 100% load. bara ekki fara í 120mm kælingu. þessar 140mm eru leiðin til að kæla án hávaða. ef þú ert með pláss fyrir þessa viftu þá skeltu þér á hana ef þú vilt góða kælingu. þetta er enginn hyper 212 því þetta er 120% meiri og betri kæling.
Ég er að keyra i5 7600K á 5 Ghz. þegar ég er að benchmarka og allt er í botni þá eru allir 4 kjarnarnir á 65c°.
allavega. Kraken x62 eða bara eitthvað af noctua seríunni. bæði er bara það besta.
Noctua NH-U14S
https://www.tolvutek.is/vara/noctua-nh- ... ara-abyrgd
Er með þessa sjálfur og örgjörvinn fer í 65c° max í 100% load. bara ekki fara í 120mm kælingu. þessar 140mm eru leiðin til að kæla án hávaða. ef þú ert með pláss fyrir þessa viftu þá skeltu þér á hana ef þú vilt góða kælingu. þetta er enginn hyper 212 því þetta er 120% meiri og betri kæling.
Ég er að keyra i5 7600K á 5 Ghz. þegar ég er að benchmarka og allt er í botni þá eru allir 4 kjarnarnir á 65c°.
allavega. Kraken x62 eða bara eitthvað af noctua seríunni. bæði er bara það besta.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: bestu vatnskælingarnar
Veit ekki alveg hvernig kælingar komast í þetta setup þitt. Ert með kassa sem tekur bara 120mm, engin 240mm pláss, og það er bara aftast í kassanum þar sem þessi stóra bulky GIGABYTE "regnhlíf" er á móðurborðinu. Ég vona að það sé hægt að taka hana af.
Kraken X62 og H115i eru allavega báðar út úr myndinni því það eru engin pláss á kassanum þínum að mér vitandi.
H80i v2 er mögulega besta kælingin í 120mm stærðarflokkinum en það er ekkert grín hvað svoleiðis tekur mikið pláss.
http://forum.corsair.com/v3/attachment. ... 1458673304
Get engu lofað um hvað passar í kassann þinn en skv. framleiðanda eru allavega þónokkrar
stórar 120mm kælingar á þeim lista sbr. Seidon 120XL og Eisberg 120L Prestige.
Kraken X62 og H115i eru allavega báðar út úr myndinni því það eru engin pláss á kassanum þínum að mér vitandi.
H80i v2 er mögulega besta kælingin í 120mm stærðarflokkinum en það er ekkert grín hvað svoleiðis tekur mikið pláss.
http://forum.corsair.com/v3/attachment. ... 1458673304
Get engu lofað um hvað passar í kassann þinn en skv. framleiðanda eru allavega þónokkrar
stórar 120mm kælingar á þeim lista sbr. Seidon 120XL og Eisberg 120L Prestige.
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: bestu vatnskælingarnar
Eg er búin að eiga Kraken 52 í þó nokkurn tíma og ég get ekki mælt með henni nema frá "fegurðar" sjónarhorni. Software-ið (sama og með öllum NZXT) sem fylgir henni er algjört sorp t.d. virkar stundum og stundum ekki, svo litasamsetningar fara allar í klúður og þarf að stilla í hvert skipti sem þú endurræsir. Ef þú ert með fleiri en 1 account á tölvunni þá virkar hugbúnaðurinn bara á þann user sem þú settir hann upp á upprunalega og supportið er ömurlegt.
Lítur andskoti vel út þó og kælir en kælir reyndar í mínu tilviki aðeins verr en Corsair H110i sem ég hafði áður. NZXT til varnar þó þá hefur forritið aðeins verið að skána, en samt alls ekki 100% eins og þá Corsair. http://support.camwebapp.com/
Lítur andskoti vel út þó og kælir en kælir reyndar í mínu tilviki aðeins verr en Corsair H110i sem ég hafði áður. NZXT til varnar þó þá hefur forritið aðeins verið að skána, en samt alls ekki 100% eins og þá Corsair. http://support.camwebapp.com/
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight