Vandamál við að pósta?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál við að pósta?

Pósturaf MezzUp » Sun 14. Nóv 2004 23:38

Sælir,

Mig langaði að athuga hvort að einhver sé að lenda í sama vandamáli og ég þegar þeir eru að pósta.
Það lýsir sér þannig að þegar maður er búinn að skrifa bréfið sitt og ýtir á ,,Leggja inn" þá er einsog ekkert gerist fyrr en eftir nokkrar tilraunir, en þá kemur villan ,,Þú getur ekki skrifað svona mörg bréf á svona stuttum tíma" þar sem að fyrri bréfin manns komu líka inn.

Ef að þið eruð að lenda í þessu, endilega látið okkur vita hvaða browser og OS þið eruð að nota, og hvort að þið hafið einangrað þetta vandamál eitthvað frekar.

Kv. Gummi // MezzUp



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 15. Nóv 2004 00:20

Kemur hjá mér, bréfið er komið inn áðuren ég ýti á "Leggja inn" hnappinn.
WinXP, FireFox 1.0.
Þetta er ennþá svona :S


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 15. Nóv 2004 01:00

Líka mér trible postaði óvart áðan :/
Win xp sp2
Firefox 1.0




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 15. Nóv 2004 01:12

Það er alltaf að koma fyrir mig að ég ýti á leggja inn og svo kemur "This page can not be found" í staðin fyrir þetta venjulega "Bréfið hefur komist til skila bla bla...". Bréfið kemmst sammt allataf inn. Þetta er búið að gerast mjög mjög oft síðan serverinn var fluttur. Ég hélt að þetta væri bara eitthvað local vandamál hjá mér afþví enginn var búinn að tala um þetta :)

Windows XP og Internet Explorer 6 SP2




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 15. Nóv 2004 01:16

WinXp Sp2
Firefox 1.0
þetta er búið að gerast svona 1-3 hjá mér..



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mán 15. Nóv 2004 01:36

Var að pósta bara á venjulegann póst hérna fyrir 2-3 mín eða eitthvað, virkaði þá, en ég man ekki fyrir hve miklum tíma, líklega hálf- til klukkutíma, þá var þetta bara ekki að ganga! :D reyndar var þetta Private Message þá.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 15. Nóv 2004 09:22

allar villur sem að hafa nokkurntíman komið a´vaktinni hafa komið hjá mér... viðrist vera :roll:

jújú.. ég kannast við allt sem þið sögðuð hérna.


"Give what you can, take what you need."


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 15. Nóv 2004 10:50

eigum við ekki að breyta lýsingunni á gnarr í betatester :) alltaf eitthvað að gerast hjá honum.. :D




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mán 15. Nóv 2004 11:18

nota bara IE sem rúlar, ekki þetta firefox rusl :twisted:





...... * býst við fleimi* :roll:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 15. Nóv 2004 12:38

þessi er í uppáhaldi hjá mér núna. annars er "this page cannot be displayed" líka ágæt :roll:
Viðhengi
hagabref.PNG
hagabref.PNG (53.69 KiB) Skoðað 3558 sinnum


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 15. Nóv 2004 13:19

Vaktin er í 100% lagi..vandamálið virðist liggja í nýja Firefox 1.0




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 15. Nóv 2004 13:42

ég tek ekkert eftir þessu og nota operu 7,2 :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 15. Nóv 2004 14:42

ég nota IE... :?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Mán 15. Nóv 2004 14:49

Ég er með WinXP SP2 og Firefox 1.0 og ég hef bara aldrei lent í þessu sem þið eruð að lýsa.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál við að pósta?

Pósturaf djjason » Mán 15. Nóv 2004 14:57

MezzUp skrifaði:Sælir,

Mig langaði að athuga hvort að einhver sé að lenda í sama vandamáli og ég þegar þeir eru að pósta.
Það lýsir sér þannig að þegar maður er búinn að skrifa bréfið sitt og ýtir á ,,Leggja inn" þá er einsog ekkert gerist fyrr en eftir nokkrar tilraunir, en þá kemur villan ,,Þú getur ekki skrifað svona mörg bréf á svona stuttum tíma" þar sem að fyrri bréfin manns komu líka inn.

Ef að þið eruð að lenda í þessu, endilega látið okkur vita hvaða browser og OS þið eruð að nota, og hvort að þið hafið einangrað þetta vandamál eitthvað frekar.

Kv. Gummi // MezzUp


Og þess má geta að 2 mín eftir að ég skrifaði fyrsta svar mitt við þessum þræði þá lenti í þessu vandamáli for the first time :x


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 15. Nóv 2004 15:18

Nota bara I.E 6 en læt pornið eiga sig og allt er fína lagi.



Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 15. Nóv 2004 17:43

Þetta hefur bara komið hjá mér eftir flutninginn

Pandemic skrifaði:Líka mér trible postaði óvart áðan :/

,,triple" :)

gumol skrifaði:Ég hélt að þetta væri bara eitthvað local vandamál hjá mér afþví enginn var búinn að tala um þetta :)

LOL, einsog allir hafi haldið það sama :P

hahallur skrifaði:Nota bara I.E 6 en læt pornið eiga sig og allt er fína lagi.

Meira en margur gæti gert :P



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mið 17. Nóv 2004 15:27

Nú er komið svona vandamál hjá mér
Þegar ég ýti á "Leggja inn" fer ég ekki á sjálfan þráðinn heldur er glugginn til að skrifa bara ennþá uppi, áðan hélt ég að bréfið hafi ekkert farið inn og ýtti þrisvar á Leggja inn og þá fór ég í póstinn og var þá búinn að triple posta (like Pandemic) :?

Nota Firefox 1.0
Win XP - SP2



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mið 17. Nóv 2004 15:58

ég nota XP Sp2 og Firefox 1.0 og hef alldrei séð þetta áður



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 17. Nóv 2004 16:43

Ef ég nota þarna fleiriborskalla fítusinn virka bara normal broskallarnir ekkert annað kemur inní bréfið :S



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 18. Nóv 2004 09:03

Kóði: Velja allt

ERROR
The requested URL could not be retrieved

While trying to retrieve the URL: http://spjall.vaktin.is/posting.php

The following error was encountered:

    * Zero Sized Reply

Squid did not receive any data for this request.

Your cache administrator is hostmaster@xxxx.
Generated Thu, 18 Nov 2004 08:49:37 GMT by proxy.xxxx (squid/2.5.STABLE3)


Fékk þetta núna áðan og hef fengið einu sinni áður, 'skilaboðin lögðust inn' samt sem áður.

Firefox 1.0 og Windows XP SP2 en held að villan hafi ekkert með það að gera..



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fös 19. Nóv 2004 12:02

Getur hafa verið villa í proxyinum eða villa hér á serverinum, líklegast ekki neitt að hjá þér.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 19. Nóv 2004 12:33

þetta er villa í vaktinni. mjög líklega í "posting.php" fælnum. ég fá mjög oft 404 á honum.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 19. Nóv 2004 13:00

Eyðið öllum cookies !!!



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fös 19. Nóv 2004 13:55

jaa þótt ég hafi alldrei fengið þetta þá kom The Page Cannot Be Displayed niðri í skóla í morgunn og það var einmitt posting.php fælinn



A Magnificent Beast of PC Master Race