Góðan daginn,
Ég er með 2tb Toshiba flakkara sem hefur ekki slegið feilpúst fyrr en núna og vandamálið frekar sérstakt. Hann kemur hvergi upp í tölvunni minni, MacbookPro retina, en hann kemur upp í nákvæmlega eins tölvu hjá vini mínum
Það hefur ekki verið átt við neinar stillingar hjá mér og ég er búinn að athuga finder preferences og disk utility en hann virðist bara ekki sjást í tölvunni minni. Samt er eins og hann taki við rafmagni þegar ég tengi hann, diskurinn fer að snúast og kviknar á bláu ljósi á honum eins og gerðist alltaf áður.
Dettur eitthverjum í hug hvað þetta gæti verið? Mikið af skóladóti á disknum sem ég þyrfti að komast í á tölvunni minni
Ext.HDD vill ekki opnast í MacbookPro ["solved"]
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Ext.HDD vill ekki opnast í MacbookPro ["solved"]
Síðast breytt af Lexxinn á Lau 07. Okt 2017 21:35, breytt samtals 1 sinni.
-
- /dev/null
- Póstar: 1339
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ext.HDD vill ekki opnast í MacbookPro
hefur hann áður geta tengst þessarri tölvu eða er þetta í fyrsta skiptið?
allskonar hlutir sem geta haft áhrif á tengingar, skemmdir/slit á búnuðum, software/hardware compatibility, lengd/tegund kapla, sumir búnaðir geta ekki lesið ákveðin skráarkerfi, driverar geta verið corrupt o.s.f.
ég myndi reyna meiri útilokunar próf, tengja við fleiri tölvur, sjónvarp, síma o.s.f. og sjá betur hvort þetta er flakkarinn eða tölvan eða eitthvað annað..
allskonar hlutir sem geta haft áhrif á tengingar, skemmdir/slit á búnuðum, software/hardware compatibility, lengd/tegund kapla, sumir búnaðir geta ekki lesið ákveðin skráarkerfi, driverar geta verið corrupt o.s.f.
ég myndi reyna meiri útilokunar próf, tengja við fleiri tölvur, sjónvarp, síma o.s.f. og sjá betur hvort þetta er flakkarinn eða tölvan eða eitthvað annað..
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Ext.HDD vill ekki opnast í MacbookPro
Tékkaðu hvort þú sjáir diskinn í USB trénu í System Information eins og sést hérna:
Re: Ext.HDD vill ekki opnast í MacbookPro
diskurinn formataður sem NTFS?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Ext.HDD vill ekki opnast í MacbookPro
asgeirbjarnason; Diskurinn kom ekki upp í System report hjá mér.
stuffz; diskurinn virkaði á tölvu félaga míns og ég gat tengt S8 við tölvuna svo ekki voru það tengin á henni.
kizi86; Man ekki hvaða format var á honum en hann var keyptur sem dual á milli mac-windows, formataði hann aldrei áður.
Leysti þetta þannig að ég fékk flakkarann hjá vini mínum lánaðan, geymdi allt mitt þar og formattaði hann bara úr tölvunni hans og allt eins og það á að sér að vera núna. Þakka annars hugmyndirnar drengir
stuffz; diskurinn virkaði á tölvu félaga míns og ég gat tengt S8 við tölvuna svo ekki voru það tengin á henni.
kizi86; Man ekki hvaða format var á honum en hann var keyptur sem dual á milli mac-windows, formataði hann aldrei áður.
Leysti þetta þannig að ég fékk flakkarann hjá vini mínum lánaðan, geymdi allt mitt þar og formattaði hann bara úr tölvunni hans og allt eins og það á að sér að vera núna. Þakka annars hugmyndirnar drengir