Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 338
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti skjákort af breynir74, allt stóðst, báðir sáttir
-
- Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti tölvu af Olli og gekk eins og í sögu. 10/10
Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Vil hrósa ASUStek fyrir einstaklega góða framkomu. Keypti af honum móðurborð og örgjörva, en eftir að gleymdist að senda pakkann í heila viku endurgreiddi hann mér peninginn og gaf mér dótið! Mikill öðlingur hér á ferð
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Mæli með Hauxon. Allt stóðst frá upphafi til enda.
-
- Kóngur
- Póstar: 6485
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Frost stendur við sitt, er snöggur að svara og keyrði dótið meira að segja heim til mín Topp gaur!
"Give what you can, take what you need."
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Það hefur verið kvartað yfir vidirh í systurþræðinum. Mín reynsla er önnur.
Ég var að kaupa hjá honum kassann, spennugjafann og músina.
Allt stóðst og var/er hann að bjóða hlutina á fínu verði.
Ég var að kaupa hjá honum kassann, spennugjafann og músina.
Allt stóðst og var/er hann að bjóða hlutina á fínu verði.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Hef keypt af nokkrum:
andri4492
Frost
pepsico
Þeir stóðu allir við sitt.
andri4492
Frost
pepsico
Þeir stóðu allir við sitt.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Tbot skrifaði:Það hefur verið kvartað yfir vidirh í systurþræðinum. Mín reynsla er önnur.
Ég var að kaupa hjá honum kassann, spennugjafann og músina.
Allt stóðst og var/er hann að bjóða hlutina á fínu verði.
Til hamingju... þú keyptir samt af honum dót sem hann var búinn að samþykkja tilboð frá öðrum á.
-
- Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti móðurborð og örgjörva af djeimsbond, lagði inn á hann og hann sendi út á land og tók meira segja kostnaðinn á sig án þess að ég ætlaðist til þess. Gleymdi svo að senda backplate en kom stuttu seinna í pósti þegar við áttuðum okkur á því. Fljótur að svara og jákvæður !
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti skjá af Lunesta, stóðst allt og mjög sáttur!
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti skjákort af ofursnati, stóðst allt og hann tilbúinn að senda hvert sem er á sinn kostnað, mjög sáttur!
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti skjástand af meiribirkir, allt stóðst og gekk vel fyrir sig
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Throstur keypti af mér tölvu í dag og gekk allt eins í sögu. +1
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Pepsico keypti af mér örgjörva. Hringdi og tilkynnti um komutíma og allt stóðst. +1
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti heyrnartól af capteinninn, allt virkaði eins og skildi. Hann bauð mér meira að segja að velja um hvernig snúru ég fengi með þeim !
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
JohnnyRingo fær mitt atkvæði, fljótur að svara, snögg og góð viðskipti, topp maður hér á ferð!
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 245
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég keypti PS 4 af Hörde fyrir ca mánuði.
Allt gekk eins og í sögu. Hann var mjög sanngjarn á verðið og hafði mikla þolinmæði gegn samskiptahnökrunum hjá mér. Þ.e.a.s. ég lofaði að vera í bandi eitt kvöld og gleymdi því, var seinn að svara og svoleiðis (100% vansamál mín megin sem eg er að vinna í).
Tölvan virkar upp á 10. Og hann minntist ekkert á að vera að selja eitthvað collectors eintak (Destiny).
Hann var sanngjarn ofaná sanngirnina. Ætlaði að vera búinn að pósta þessu fyrr.
Allt gekk eins og í sögu. Hann var mjög sanngjarn á verðið og hafði mikla þolinmæði gegn samskiptahnökrunum hjá mér. Þ.e.a.s. ég lofaði að vera í bandi eitt kvöld og gleymdi því, var seinn að svara og svoleiðis (100% vansamál mín megin sem eg er að vinna í).
Tölvan virkar upp á 10. Og hann minntist ekkert á að vera að selja eitthvað collectors eintak (Destiny).
Hann var sanngjarn ofaná sanngirnina. Ætlaði að vera búinn að pósta þessu fyrr.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Running11 stood by his stuff with those Creative speakers he sold me. Wire transfer and everything because I don't carry around cash in fear of getting mugged..... ...nah kidding.... .....I don't like getting change back.... ...that's it!
11/10! Smooth transaction!
11/10! Smooth transaction!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Vil þakka "kiddi" fyrir milligöngu á tölvukaupum.
Allt gekk upp, eins og um var samið.
Allt gekk upp, eins og um var samið.
P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ingvarthor87 - ég seldi honum örgjörva. Hann bað um að láta senda í póstkröfu sem ég gerði, hann hringdi svo í mig þegar hann sótti pakkann og sagði að póstkrafan hefði klikkað (ég klúðraði einhverju þegar ég sendi pakkann) og spurði hvort ég gæti gefið honum reikningsnúmer svo hann gæti millifært á mig upphæðina.