Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 51
- Skráði sig: Fös 08. Sep 2017 16:24
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?
Ég er að skoða mig um, vantar nokkra hluti, ef þú ert að panta að utan, hvar hefuru verið að panta, og hver hefur verið að bjóða uppá góða þjónustu og verð bæði á vöru og sendingarkostnað?
-
- Nörd
- Póstar: 129
- Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
- Reputation: 15
- Staðsetning: 107 Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?
Ragealot1 skrifaði:Ég er að skoða mig um, vantar nokkra hluti, ef þú ert að panta að utan, hvar hefuru verið að panta, og hver hefur verið að bjóða uppá góða þjónustu og verð bæði á vöru og sendingarkostnað?
overclockers.co.uk eða amazon.com/co.uk/de eða stundum .it þegar ég fer til Ítalíu
Amazon er frekar solid en overclockers hefur boðið upp á frábært customer support
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?
Amazon.com með prime. 2 day shipping og sanngjarnt verð. Svo rukka þeir fyrir þig tolla og VSK þannig þú þarft ekki að fara í gegnum íslandspóst.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Fiktari
- Póstar: 65
- Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?
ZoRzEr skrifaði:Amazon.com með prime.
Hefur Amazon Prime áhrif á sendingargjald til Íslands?
Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?
amazon.co.uk
Þeir bæta við gjaldi fyrir VSK og sendingu = ekkert mál að fá pakkann beint heim.
Það var a.m.k. mín reynsla af þeim í gegnum UPS
Þeir bæta við gjaldi fyrir VSK og sendingu = ekkert mál að fá pakkann beint heim.
Það var a.m.k. mín reynsla af þeim í gegnum UPS
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 51
- Skráði sig: Fös 08. Sep 2017 16:24
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?
Hvað er ykkur að finnast um verðið, það sem ég hef skoðað af amazon og overclockers er oftast sama verð komið með öllum gjöldum eða í sumum tilfella dýrara enn hér heima? Hef séð max 2000kr í sparnað fer eftir hlutunum
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?
Byrjar í raun ekki að spara fyrr en þú ert kominn með nokkra hluti í sendinguna frá Amazon.
Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?
Ég sparaði helling fyrir um ári. Fékk 1080 strix þegar það var nýtt á 70k mv. um 110k hér og EVGA g2 750w á 15k mv. 32k hér. Núna kostar þetta nánast það sama hér og á amazon.com
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?
PandaWorker skrifaði:ZoRzEr skrifaði:Amazon.com með prime.
Hefur Amazon Prime áhrif á sendingargjald til Íslands?
Sparast ekkert nema þú færð two day shipping.
Annars nota ég aðalega amazon þegar varan er ekki til a Íslandi.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?
Ég pantaði router frá amazon um daginn, í gegnum myus.com - sparaði allavega kr. 10.000 (Kostaði hingað kominn ca. 10.000) en þetta tók töluverðan tíma á ódýrustu töxtunum: Free shipping á amazon og FedEx economy (minnir mig) frá myus.com
Mæli með því ef þú ert að spara og getur beðið 10-14 daga...
Mæli með því ef þú ert að spara og getur beðið 10-14 daga...
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio