Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Þri 21. Feb 2012 23:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
Vantar ráðleggingar fyrir örgjörva, móðurborð og RAM í kringum 60-70þ range
Re: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
Værir í toppmálum með þetta setup(getur svosem valið nokkur móðurborð á þessu verðbili):
https://att.is/product/msi-b350m-mortar-modurbord 15.950
https://att.is/product/amd-ryzen-5-1600-orgjorvi 31.950
https://att.is/product/corsair-ven-2x8gb-3000-minni 19.750
67.650
https://att.is/product/msi-b350m-mortar-modurbord 15.950
https://att.is/product/amd-ryzen-5-1600-orgjorvi 31.950
https://att.is/product/corsair-ven-2x8gb-3000-minni 19.750
67.650
Ryzen 7 5800x3D - ASRock B450 Steel Legend - 16gb G.Skill Trident Z 3600mhz Cl16 - MSI 3070 Gaming X Trio 8bg /- Seasonic Focus Plus Platninum 750w - Be Quiet Pure Base 500FX - Asus Tuf Gaming VG34VQL1B 3440x1440 165hz
Re: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
100% Intel i5 7600k, eða allavegana intel ef þú ert að hugsa um fyrir gaming.
Re: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
Verð að vera ósammála Ragealot1
Ryzen er alltaf að bæta sig í gaming og eru að vinna á sumum stöðum.
Svo spá flestir að leikir fari að verða betur optimized fyrir fleiri kjarna þannig að Ryzen ætti að duga lengur.
R5 1600 kemur líka með góðum cooler þannig að hann er klárlega betra bang for the buck.
Ryzen er alltaf að bæta sig í gaming og eru að vinna á sumum stöðum.
Svo spá flestir að leikir fari að verða betur optimized fyrir fleiri kjarna þannig að Ryzen ætti að duga lengur.
R5 1600 kemur líka með góðum cooler þannig að hann er klárlega betra bang for the buck.
Ryzen 7 5800x3D - ASRock B450 Steel Legend - 16gb G.Skill Trident Z 3600mhz Cl16 - MSI 3070 Gaming X Trio 8bg /- Seasonic Focus Plus Platninum 750w - Be Quiet Pure Base 500FX - Asus Tuf Gaming VG34VQL1B 3440x1440 165hz
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Þri 21. Feb 2012 23:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
Þakka fyrir öll ráð ! Fékk mér Intel 7700, Asus Z270H strix, 16GB 3000MHZ ram
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
bjarkiatla skrifaði:Þakka fyrir öll ráð ! Fékk mér Intel 7700, Asus Z270H strix, 16GB 3000MHZ ram
mæli með góðri kælingu fyrir þennann 7700K, hann á það til að hitna óskemmtilega mikið undir vinnslu.
Þessi er nokkuð góð á fínu verði.
https://www.tolvutek.is/vara/noctua-nh- ... ara-abyrgd
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Þri 21. Feb 2012 23:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
Hnykill skrifaði:bjarkiatla skrifaði:Þakka fyrir öll ráð ! Fékk mér Intel 7700, Asus Z270H strix, 16GB 3000MHZ ram
mæli með góðri kælingu fyrir þennann 7700K, hann á það til að hitna óskemmtilega mikið undir vinnslu.
Þessi er nokkuð góð á fínu verði.
https://www.tolvutek.is/vara/noctua-nh- ... ara-abyrgd
Er með Noctua NH-U14S hún virkar mjög vel
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
bjarkiatla skrifaði:Hnykill skrifaði:bjarkiatla skrifaði:Þakka fyrir öll ráð ! Fékk mér Intel 7700, Asus Z270H strix, 16GB 3000MHZ ram
mæli með góðri kælingu fyrir þennann 7700K, hann á það til að hitna óskemmtilega mikið undir vinnslu.
Þessi er nokkuð góð á fínu verði.
https://www.tolvutek.is/vara/noctua-nh- ... ara-abyrgd
Er með Noctua NH-U14S hún virkar mjög vel
Er með Noctua NH-U14S hérna líka
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
Ragealot1 skrifaði:100% Intel i5 7600k, eða allavegana intel ef þú ert að hugsa um fyrir gaming.
Þú veist ekki neitt... komdu með góða ástæðu afhverrju "allavegana intel".
Re: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
gotit23 skrifaði:Ragealot1 skrifaði:100% Intel i5 7600k, eða allavegana intel ef þú ert að hugsa um fyrir gaming.
Þú veist ekki neitt... komdu með góða ástæðu afhverrju "allavegana intel".
Því það er mín skoðun, og hann var að spurja um álit hjá fólki. Þarf ekkert að útskýra það nánar.
Re: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
Ragealot1 skrifaði:gotit23 skrifaði:Ragealot1 skrifaði:100% Intel i5 7600k, eða allavegana intel ef þú ert að hugsa um fyrir gaming.
Þú veist ekki neitt... komdu með góða ástæðu afhverrju "allavegana intel".
Því það er mín skoðun, og hann var að spurja um álit hjá fólki. Þarf ekkert að útskýra það nánar.
semsagt enga reynslu í amd datt það í hug,
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 245
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
Hvaða moðurborð er að gera sig fyrir Ryzen 5? Er að lesa svo rosalega mismunandi review á google