Vantar bilanagreiningu, tölvan að underperforma


Höfundur
Fannar22
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 15. Sep 2017 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar bilanagreiningu, tölvan að underperforma

Pósturaf Fannar22 » Fös 15. Sep 2017 11:34

Vantar að fa einhvern helst heim til min að kíkja á tölvuna, hún stenst undir væntingum miðað við specs. Er ekki að ná að runna leiki svo sem: overwatch, csgo ofl.
Eg myndi bara borga fyrir það að greina hvað þarf að uppfæra/laga.

Specs:
Örgjörvi: I5, man ekki hvaða version, en gæti trúað því að hann sé out of date.
Skjákort: GeForce gtx 960 4gb
Moðurborð: g1.sniper b5
Ram: 8gb
Aflgjafinn er eldgamall og turninn líka. Gæti trúað að ég sé ekki með góða kælingu heldur.

Vill aðallega bara fa góða greiningu á því hvað vandamálið sé. Í OW t.d með öll Settings í low fæ ég ekki yfir 110 fps og fæ dropp, get ekki runnað leiki eins og pubg heldur. Gæti verið að tölvan sé að auki ekki rétt sett upp þar sem ég baslaðist við að gera það sjálfur, ef hægt væri að hjálpa við það borga ég bara auka.

Getið haft samband í síma 8222852 eða bara í gegnum FB: Fannar snær Antonsson, svo ræðum við bara verðið hvað sem það verður.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar bilanagreiningu, tölvan að underperforma

Pósturaf worghal » Fös 15. Sep 2017 11:39

það er spurning hvort að hiti sé vandamálið.
spurning hvort það sé eitthvað throttling í gangi.
myndi allavega athuga það fyrst


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Vantar bilanagreiningu, tölvan að underperforma

Pósturaf pepsico » Fös 15. Sep 2017 15:31

Þetta hljómar allt svo til eðlilega ef maður gerir bara ráð fyrir því að i5 örgjörvinn þinn sé ekki með þeim sterkari.

GTX 960 parað við einhvern miðlungs eða jafnvel lélegan i5 örgjörva frá sama tímabili ætti ekki að vera ná nema svona um og yfir 100 fps
í leik eins og Overwatch en það ætti alveg að geta kveikt á og spilað PUBG þó það sé ekki nema í 40-60 fps.

Hérna geturðu séð dreifinguna á árangri GTX 960 í Overwatch með i5 örgjörvum í 1920x1080 með allt í low:
http://www.userbenchmark.com/PCGame/FPS ... w.1080p.i5

Slæmu fréttirnar eru þær að ef þetta er miðlungs i5 örgjörvi en ekki sterkur þá gæti verið takmarkaður tilgangur
í að uppfæra bara skjákortið. Getur séð hvaða örgjörva þú ert með í System Properties (úr My Computer) á bakvið Processor.

Til að stytta þér stundir ráðlegg ég þér að setja upp GeForce Experience (DOWNLOAD uppi til hægri) og láta það segja þér hver nýjasti skjákorts driverinn sé og installa honum.
https://www.geforce.com/drivers



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Vantar bilanagreiningu, tölvan að underperforma

Pósturaf brain » Fös 15. Sep 2017 23:25

Hvernig performar vélin í eldri leikjum ?