Cloud storage - jöklageymsla

Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Cloud storage - jöklageymsla

Pósturaf Hauxon » Þri 12. Sep 2017 09:43

Ég er að vinna hjá fyrirtæki sem á gríðarlegt magn af gögnum (yfir 100 terebæt) sem eru gögn sem er búið að vinna úr (s.s. frumgögn) og við þurfum að eiga til öryggis, en eru frekar litlar líkur á að við þurfum að nota aftur. Núna er þetta geymt á diskastæðum í server herberginu okkar og við höfum verið að spá í hvort það væri ekki gáfulegra að koma þessu í einhverskonar jöklahýsingu.

Hafa menn eitthvað notað þetta og hver er reynslan? Hvar er hagstæðast að vera og hvar er best? Hvað er ykkar mat varðandi að geyma þetta heima (t.d. hjá Advania) vs. að hafa þetta úti (t.d. Amazon)

Kv. Hrannar



Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Cloud storage - jöklageymsla

Pósturaf svavaroe » Þri 12. Sep 2017 13:30

Er þetta ekki alltaf spurning um krónur og aura, aðgengi og öryggi ?
Ég stórefa að þú getir geymt 100TB á 500$ hér heima (Backblaze B2 kostnaður).

Glacier kostar um 0.004$ að geyma per GB, en svo kemur stór kostnaður inn þegar þarf að endurheimta og meira til.
https://aws.amazon.com/glacier/pricing/

Amazon getur sett mann á hausinn ef ekki er farið rétt af stað. En að öðru leyti, good shit.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cloud storage - jöklageymsla

Pósturaf emmi » Þri 12. Sep 2017 14:03




Skjámynd

Höfundur
Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Cloud storage - jöklageymsla

Pósturaf Hauxon » Þri 12. Sep 2017 15:47

Takk fyrir svörin. Ágæt umræða um líka á "Forritarar á Ísland" grúppuni á FB.