Viðgerð á AEG þvottavél? Leguskipti /edit. Leita að verkstæði

Allt utan efnis

Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Viðgerð á AEG þvottavél? Leguskipti /edit. Leita að verkstæði

Pósturaf littli-Jake » Mán 11. Sep 2017 20:30

Var að verða var við helvíti gróft hljóð í þvottavélinni áðan þegar hún var að vinda. Minnir frekar mikið á óníta hjólalegu í bíl (ég er bifvélavirki)

Er eitthvað að borga sig að laga þetta eða væri best að endurnýja dótið? Vélin er orðin svona 7 ára.
Eða er kanski hægt að gera þetta sjálfur?

Edit 15.10

Þetta verkefni fór í pásu í talsverðan tíma en nú er hljóðið farið að ágerast verulega. Getur einhver bent mér á verkstæði sem gæti sagt mér hvort að það sé yfir höfðu hægt að skipta um legur í þessu. Langar eginlega ekki að eiða tíma í að slíta þetta í suindur til að komast að því að legan sé steipt í. Aukl þess mundi ég þurfa upplýsingar um stæðrina á legunni sem ég þyrfti.
Síðast breytt af littli-Jake á Sun 15. Okt 2017 15:03, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

ljoskar
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á AEG þvottavél? Leguskipti

Pósturaf ljoskar » Mán 11. Sep 2017 20:41

Blessaður.

Hvernig vél er þetta? Í sumum týpum er legangi steypt í trommurnar og þá þarf að skipta alveg um tromlu, en í öðrum eríkjum þetta ekki það mikið mál.




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á AEG þvottavél? Leguskipti

Pósturaf Sam » Mán 11. Sep 2017 20:47

Ferð létt með að gera þetta sjálfur, sem bifvélavirki. Þessi er með gott how to do myndband https://www.youtube.com/watch?v=XaFF2-Rl8Nc




einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á AEG þvottavél? Leguskipti

Pósturaf einarbjorn » Mán 11. Sep 2017 21:05

ég skipti einusinni um legur í AEG þvottavél sem ég átti og það var ekki sérstaklega spennandi þar sem það þurfti að rífa hana gjörsamlega í frumeindir til að ná tromlunni úr en hún fór saman á endanum en athgaðu frst hvort að það sé hægt að skipta um legur í þessari vél,því það er að verða venjan að steypa þær í og þá þarf að skipta um tromluna og þá er sennilega betra að kaupa nýja vél


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Viðgerð á AEG þvottavél? Leguskipti

Pósturaf littli-Jake » Mán 11. Sep 2017 23:40

Þetta virðist nú ekki vera stórmál. Bara svolítið pláss frekt. Þarf greinilega bara að fá á hreint hvort það sé yfir höfuð hægt að skipta um legur í þessu.
Einhverjar hugmyndir um hvaðan ég fæ þær upplýsingar?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á AEG þvottavél? Leguskipti

Pósturaf Viktor » Þri 12. Sep 2017 00:10

Sam skrifaði:Ferð létt með að gera þetta sjálfur, sem bifvélavirki. Þessi er með gott how to do myndband https://www.youtube.com/watch?v=XaFF2-Rl8Nc


Úff, ég rúllaði yfir þetta myndband.

Myndi frekar safna mér fyrir nýrri vél #-o


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á AEG þvottavél? Leguskipti

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 12. Sep 2017 12:35

Skoðaðu legurnar í mótornum. Hef lent í svipuðu, grunaði tromluleguna en kom í ljós að það voru aðeins legurnar í mótornum, töluvert ódýrari viðgerð.

K.




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Viðgerð á AEG þvottavél? Leguskipti /edit. Leita að verkstæði

Pósturaf littli-Jake » Sun 15. Okt 2017 15:04

Update bump


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á AEG þvottavél? Leguskipti /edit. Leita að verkstæði

Pósturaf russi » Sun 15. Okt 2017 15:14

Ég hef nú bara hringt á verkstæði sem sjá um ýmis heimilstæki á heimilnu og útskýrt vandan og spurt hvað þarf að gera. Verkstæðin hafa hingað til svarað mér rétt, fyrir vikið kaupi ég varahlutin af þeim til að gefa þeim eitthvað smá fyrir viðvikið.

Annars er það væntanlega verkstæði Ormsson sem gefa þér þessi svör, Vélaverkstæðið Egill tekur að sér flestar vélar og svo Rafbraut í Kópavogi sem ættu að geta svarað þér, örugglega fleiri verkstæði sem geta það líka.