Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Skjámynd

grimurkolbeins
Gúrú
Póstar: 532
Skráði sig: Þri 04. Feb 2014 19:07
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf grimurkolbeins » Mið 16. Ágú 2017 13:27

Þetta er skammarleg þjónusta, ég sé eftir að hafa keypt sjónvarpið mitt í Elko.


Lenovo Legion y520 - Corsair 400c, ASUS ROG Strix GeForce® GTX 1080,Intel Core i7 6800K, Corsair H100i v2, ASUS ROG STRIX X99, ADATA SP550 (SSD)1tb, Corsair Force LE SSD (SSD)250gb, Corsair CX750m, Corsair Vengeance RGB 64GB


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf littli-Jake » Mið 16. Ágú 2017 14:00

GuðjónR skrifaði:
Njall_L skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvað er eðlilegur tími í bilanagreingingu? Núna er komið á þriðju viku síðan ég fór með tækið.

Ef að tækið fór frá þér fyrir þremur vikum og þú ert ekkert búinn að heyra frá verkstæðinu þá myndi ég kanna það frekar.


Alveg epic, "sjónvarpsmaðurinn" í fríi. Það er bara einn sjónvarpsmaður og restin eru strákar í allskonar viðgerðum.
Þegar ég fór með tækið þá var svo mikið af þvottavélum og allskonar dóti að við þurftum að setja tækið niður í gangveginn, var einmitt að hugsa að ég yrði heppinn að fá það óskemmt til baka.

Það hefði alveg mátt segja manni að "sjónvarpsmaðurinn" væri í fríi, skrá tækið inn og kalla svo eftir því með dagsfyrirvara þegar hann mætir aftur í vinnuna og komið að því í röðinni, í stað þess að fá tækið inn á yfirfullt gólf og lána lélegt tæki í staðinn í margar vikur. :face


Þeir hafa bara ekki getað hugsað sér að láta þig keyra alla þessa leið að óþörfu


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Ágú 2017 14:02

littli-Jake skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Njall_L skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvað er eðlilegur tími í bilanagreingingu? Núna er komið á þriðju viku síðan ég fór með tækið.

Ef að tækið fór frá þér fyrir þremur vikum og þú ert ekkert búinn að heyra frá verkstæðinu þá myndi ég kanna það frekar.


Alveg epic, "sjónvarpsmaðurinn" í fríi. Það er bara einn sjónvarpsmaður og restin eru strákar í allskonar viðgerðum.
Þegar ég fór með tækið þá var svo mikið af þvottavélum og allskonar dóti að við þurftum að setja tækið niður í gangveginn, var einmitt að hugsa að ég yrði heppinn að fá það óskemmt til baka.

Það hefði alveg mátt segja manni að "sjónvarpsmaðurinn" væri í fríi, skrá tækið inn og kalla svo eftir því með dagsfyrirvara þegar hann mætir aftur í vinnuna og komið að því í röðinni, í stað þess að fá tækið inn á yfirfullt gólf og lána lélegt tæki í staðinn í margar vikur. :face


Þeir hafa bara ekki getað hugsað sér að láta þig keyra alla þessa leið að óþörfu


Ég lýsti biluninni í síma, þeir hefðu getað skráð tækið og kallað það inn þegar viðgerðarmaðurinn var tilbúinn til þess að skoða tækið. Óþarfi að hafa það inná yfirfullu gólfi í margar vikur meðan EINI viðsgerðarmaðurinn er í fríi.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Fös 18. Ágú 2017 11:00

grimurkolbeins skrifaði:Þetta er skammarleg þjónusta, ég sé eftir að hafa keypt sjónvarpið mitt í Elko.

Þetta er ekki Elko að kenna, það sem tafði er mannekkla, sumarfrí og smá skipulagsleysi hjá Ormsson.
Ég var orðinn óþolinmóður áðan enda 18 dagar síðan égf fór með tækið þannig að ég hringdi í þjónustustjóra Elko sem athugaði málið og það er búið að panta nýjan panel í tækið, það ætti því að verða komið í lag síðar í næstu viku sem eru frábærar fréttir!
Þannig að Elko fær prik fyrir hjálpina. :happy



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Sun 10. Sep 2017 17:02

Update, fékk tækið til baka fyrir nokkrum dögum í margfalt verra ástandi. Það var slæmt en er ógeð núna. Spjallaði við mjög almenninlegan viðgerðarmann hjá Ormsson sem útskýrði fyrir mér að panelarnir sem hann fær frá Samsung eru ekki nýjir heldur notaðir og viðgerðir eða eiga að vera viðgerðir, þessi er augljóslega bilaður.

Þegar Samsung setur nýtt tæki á markað þá framleiða þeir auka panela til að eiga á lager, sá lager klárast yfirleitt á fyrsta árinu og þar sem þeim ber skylda til að eiga varahluti í fimm ár eftir að vara er sett á markað þá grípa þeir til þess ráðs að senda notaða og jafnvel viðgerða eða það sem verra er BILAÐA skjái sem varahluti. Hann pantaði annan skjá en sá skjár verður líka "viðgerður" eins og þessi og bara heppni ef hann verður eitthvað skárri.
Viðhengi
IMG_5715.jpg
IMG_5715.jpg (96.75 KiB) Skoðað 2626 sinnum
IMG_5697.jpg
IMG_5697.jpg (104.03 KiB) Skoðað 2626 sinnum
IMG_5701.jpg
IMG_5701.jpg (103.14 KiB) Skoðað 2626 sinnum
IMG_5702.jpg
IMG_5702.jpg (110.54 KiB) Skoðað 2626 sinnum
IMG_5710.jpg
IMG_5710.jpg (66.1 KiB) Skoðað 2626 sinnum
IMG_5718.jpg
IMG_5718.jpg (109.45 KiB) Skoðað 2626 sinnum
IMG_5696.jpg
IMG_5696.jpg (108.1 KiB) Skoðað 2626 sinnum
IMG_5700.jpg
IMG_5700.jpg (89.1 KiB) Skoðað 2626 sinnum
IMG_5719.jpg
IMG_5719.jpg (438.7 KiB) Skoðað 2626 sinnum



Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf gotit23 » Sun 10. Sep 2017 17:14

ég veit hvað er að þessu,apple tv er tengd við þetta og þetta rottna epli skemmdi út frá sér. ;)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Sun 10. Sep 2017 17:20

gotit23 skrifaði:ég veit hvað er að þessu,apple tv er tengd við þetta og þetta rottna epli skemmdi út frá sér. ;)

Munurinn á Samsung og Apple er alveg klár, ef það vantar panel í Apple tölvuna þína þá færðu nýjan en Samsung ber ekki meiri virðingu fyrir þér sem viðskiptavini en svo að þeir henda í þig ónýtu drasli.

Þetta er álíka og að fara með nánast nýjan bíl í ábyrgðarviðgerð og framleiðandinn myndi senda verkstæðinu viðgerða hluti af partasölu.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf Tbot » Sun 10. Sep 2017 19:14

Kaupi eins lítið frá Samsung og ég get.

Þetta er bara sama sagan og alltaf, Kórea á móti Japan.

QC er hærra hjá Japönum.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Sun 10. Sep 2017 21:46

Tbot skrifaði:Kaupi eins lítið frá Samsung og ég get.
Þetta er bara sama sagan og alltaf, Kórea á móti Japan.
QC er hærra hjá Japönum.


Það virðist ekki vera neitt sem heitir "quality" hjá Samsung, þetta er fjöldaframleitt einnota drasl. Lookar vel í byrjun en endist ekkert. Maður er heppinn ef þetta springur ekki í andlitið á manni hvort sem það eru símar eða þvottavélar. Enda er ég farinn að sniðganga þessar vörur eins og ég get, ég keypti Siemens helluborð og Miele uppþvottavél nýlega. Skoðaði ekki Samsung.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf jonsig » Sun 10. Sep 2017 23:25

Þetta er algert hell fyrir framleiðendur ,þetta uniformity. Með öll þessi layer í skjánum virka eins og á teikniborðinu. Þetta er bara mislukka í framleiðslunni.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf Steini B » Mán 11. Sep 2017 00:25

GuðjónR skrifaði:
Tbot skrifaði:Kaupi eins lítið frá Samsung og ég get.
Þetta er bara sama sagan og alltaf, Kórea á móti Japan.
QC er hærra hjá Japönum.


Það virðist ekki vera neitt sem heitir "quality" hjá Samsung, þetta er fjöldaframleitt einnota drasl. Lookar vel í byrjun en endist ekkert. Maður er heppinn ef þetta springur ekki í andlitið á manni hvort sem það eru símar eða þvottavélar. Enda er ég farinn að sniðganga þessar vörur eins og ég get, ég keypti Siemens helluborð og Miele uppþvottavél nýlega. Skoðaði ekki Samsung.

Samsung var held ég betra áður fyrr...
Ég var óttarlegt fanboy (líka gaman að allt sé sama tegundin) sími, sjónvarp, ískápur, frystiskápur, þvottavél, þurkari, uppþvottavél, örbylguofn.
En núna er ég kominn með sony sjónvarp og næsti sími gæti orðið Nokia.
Þessi vandræði þín með þetta sjónvarp styðja alveg undir það að fara almennt frá þessu fyrirtæki...




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf sigurdur » Mán 11. Sep 2017 10:47

Hvernig er það, kveiktu þeir ekki á tækinu í Ormsson áður en þeir skiluðu því? Fannst þeim þetta bara í lagi?!?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf Klemmi » Mán 11. Sep 2017 10:51

Tek undir með sigurdi, það er ekki í lagi að senda þetta frá sér svona, nema gera þér viðvart um að þeir hafi fengið bilaðan panel og hvort þú viljir samt ekki fá tækið á meðan þeir bíða eftir nýjum/notuðum...



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Mán 11. Sep 2017 11:32

sigurdur skrifaði:Hvernig er það, kveiktu þeir ekki á tækinu í Ormsson áður en þeir skiluðu því? Fannst þeim þetta bara í lagi?!?

Klemmi skrifaði:Tek undir með sigurdi, það er ekki í lagi að senda þetta frá sér svona, nema gera þér viðvart um að þeir hafi fengið bilaðan panel og hvort þú viljir samt ekki fá tækið á meðan þeir bíða eftir nýjum/notuðum...

Hehehe góð spurning, þeim til varnar þá er þetta ekki svona 100% af tímanum, þetta kemur og fer, eins og það sé pera þarna á bakið sem kveiknar á stundum og slokknar á stundum, algjörlega random. Hinsvegar þá sést ljósrifan þessi lóðrétta 10cm langa mjög vel í efra hægra horni.

Það sem ég HEFÐI viljað fá að vita áður en ég hóf þessa vegferð að fá "nýjan panel" var að nýji panellinn yrði ekki nýr heldur "uppgerður" bilaður panell og það yrðu meiri líkur en minni að hann yrði verri en sá sem ég var með. Og ef ég hefði vitað það þegar ég keypti tækið að þetta væri orðin ársgömul framleiðsla og allar líkur á því að það væri ekki hægt að laga það með nýjum íhlutum ef það bilaði þá hefði ég sleppt því að kaupa það.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Fim 21. Sep 2017 19:46

Bad carma eða hvað? ... jæja smá update, fór með tækið á þriðjudaginn og fékk annan uppgerðan panel. Í þetta sinn þá var panellinn skárri en hræðileg backlight bleed í efra vinstra og neðra hægra horni. Í bónus þá var standurinn ílla rispaður. :crying
Viðhengi
IMG_5930.jpg
IMG_5930.jpg (4.76 MiB) Skoðað 2293 sinnum
IMG_5932.jpg
IMG_5932.jpg (4.4 MiB) Skoðað 2293 sinnum
IMG_5952.jpg
IMG_5952.jpg (3.95 MiB) Skoðað 2293 sinnum
IMG_5946.jpg
IMG_5946.jpg (3.13 MiB) Skoðað 2293 sinnum




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf Klemmi » Fös 22. Sep 2017 08:11

Biðja um að fá tækið endurgreitt og kaupa bara nýtt?

Veit að það er rúmlega 2 ára gamalt, en ef þeir geta ekki látið þig hafa almennilegan panel eftir 2 viðgerðir... Ábyrgðin endurnýjast á þeim hluta sem er skipt út.

*** Bætt við ***
Það kemur þér svo ekkert við hvernig Samsung háttar sínum málum varðandi viðgerðir, íslenskum verslunum ber að fylgja íslenskum lögum, það er ekki ásættanlegt að fá hlutina ekki almennilega lagaða bara af því að framleiðandinn er með einhverja sérstakar aðferðir við viðgerðir og varahluti.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf svanur08 » Fös 22. Sep 2017 11:03

Ég er búinn að missa allt álit á Samsung eftir að hafa lesið þennan þráð. Fæ mér næst Panasonic eða Sony.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf techseven » Fös 22. Sep 2017 15:40

Það virkilega hallar á Samsung og sérstaklega hvernig þjónustan snýr að manni hérna heima. Það er heilbrigð skynsemi að kúnninn sé ekki verr settur eftir viðgerð en hún á ekki við hér...


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Þri 26. Sep 2017 18:33

Klemmi skrifaði:Biðja um að fá tækið endurgreitt og kaupa bara nýtt?

Það varð niðurstaðan á endanum, eftir gott samtal við Guðna þjónustustjóra hjá ELKO þá komumst við að því samkomulagi að ég fæ dýrara tæki og borga mismuninn á því og mínu. Mjög góð niðurstaða og þumbs up fyrir ELKO. :happy

Tækið sem ég kaupi í staðinn:
https://elko.is/lg-65-snjallsj-uhd-oled-b7-oled65b7v




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf kjarrig » Fim 28. Sep 2017 12:32

GuðjónR skrifaði:
Klemmi skrifaði:Biðja um að fá tækið endurgreitt og kaupa bara nýtt?

Það varð niðurstaðan á endanum, eftir gott samtal við Guðna þjónustustjóra hjá ELKO þá komumst við að því samkomulagi að ég fæ dýrara tæki og borga mismuninn á því og mínu. Mjög góð niðurstaða og þumbs up fyrir ELKO. :happy

Tækið sem ég kaupi í staðinn:
https://elko.is/lg-65-snjallsj-uhd-oled-b7-oled65b7v


Væri gaman að heyra svo frá þér hvernig þér líst á nýja OLED tækið þitt.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Fim 28. Sep 2017 12:42

kjarrig skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Klemmi skrifaði:Biðja um að fá tækið endurgreitt og kaupa bara nýtt?

Það varð niðurstaðan á endanum, eftir gott samtal við Guðna þjónustustjóra hjá ELKO þá komumst við að því samkomulagi að ég fæ dýrara tæki og borga mismuninn á því og mínu. Mjög góð niðurstaða og þumbs up fyrir ELKO. :happy

Tækið sem ég kaupi í staðinn:
https://elko.is/lg-65-snjallsj-uhd-oled-b7-oled65b7v


Væri gaman að heyra svo frá þér hvernig þér líst á nýja OLED tækið þitt.

Já ég á ekki von á neinu nema frábæru tæki, það er áætla að það lendi í síðasta lagi 4. okt.
Mun að sjálfsögðu koma með smá mont innlegg þegar að því kemur. :happy



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Okt 2017 17:02

kjarrig skrifaði:Væri gaman að heyra svo frá þér hvernig þér líst á nýja OLED tækið þitt.
Jæja, er búinn að hafa LG OLED í viku núna og ég hef ekki orðaforða til að lýsa þessu tæki. Þetta er eitthvað .... "allt annað" ...
Mesta bylting í upplifun síðan litasjónvarpið leysti það svarthvíta af fyrir eitthvað um fjörtíu árum.




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf kjarrig » Mið 11. Okt 2017 21:51

GuðjónR skrifaði:
kjarrig skrifaði:Væri gaman að heyra svo frá þér hvernig þér líst á nýja OLED tækið þitt.
Jæja, er búinn að hafa LG OLED í viku núna og ég hef ekki orðaforða til að lýsa þessu tæki. Þetta er eitthvað .... "allt annað" ...
Mesta bylting í upplifun síðan litasjónvarpið leysti það svarthvíta af fyrir eitthvað um fjörtíu árum.


Glæsilegt, hefur þú breytt stillingum á tækinu? Og ef svo er, hvernig? Hef áhuga á að stillingunum, er stundum að breyta hjá mér.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf GuðjónR » Mið 11. Okt 2017 22:44

kjarrig skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
kjarrig skrifaði:Væri gaman að heyra svo frá þér hvernig þér líst á nýja OLED tækið þitt.
Jæja, er búinn að hafa LG OLED í viku núna og ég hef ekki orðaforða til að lýsa þessu tæki. Þetta er eitthvað .... "allt annað" ...
Mesta bylting í upplifun síðan litasjónvarpið leysti það svarthvíta af fyrir eitthvað um fjörtíu árum.


Glæsilegt, hefur þú breytt stillingum á tækinu? Og ef svo er, hvernig? Hef áhuga á að stillingunum, er stundum að breyta hjá mér.

Ertu með eins tæki? Ertu ekki súperánægður?
Hef ekki breytt neinu ennþá, er með stillt á Vivid í augnablikinu, mun samt fara milliveg á milli Standard og Vivid veit samt ekki alveg hvernig ég modda það. Slökkti samt á orkusparnaðarfídus sem dimmir tækið í myrkri, vil hafa myndina bjarta.




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Pósturaf kjarrig » Mið 11. Okt 2017 22:57

GuðjónR skrifaði:
kjarrig skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
kjarrig skrifaði:Væri gaman að heyra svo frá þér hvernig þér líst á nýja OLED tækið þitt.
Jæja, er búinn að hafa LG OLED í viku núna og ég hef ekki orðaforða til að lýsa þessu tæki. Þetta er eitthvað .... "allt annað" ...
Mesta bylting í upplifun síðan litasjónvarpið leysti það svarthvíta af fyrir eitthvað um fjörtíu árum.


Glæsilegt, hefur þú breytt stillingum á tækinu? Og ef svo er, hvernig? Hef áhuga á að stillingunum, er stundum að breyta hjá mér.

Ertu með eins tæki? Ertu ekki súperánægður?
Hef ekki breytt neinu ennþá, er með stillt á Vivid í augnablikinu, mun samt fara milliveg á milli Standard og Vivid veit samt ekki alveg hvernig ég modda það. Slökkti samt á orkusparnaðarfídus sem dimmir tækið í myrkri, vil hafa myndina bjarta.

Er með 55" B6V tækið. Það er mjõg gott og sérstaklega þegar ég horfi á 4KNetflix, þá sjást "gæðin" sem maðu fær frá íslensku stöðvunum. É nota bright room stillinguna. Finnst Vivid of skær fyrir mig.