Vaktin.is er IPv6
-
- spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
Takk, ég var allavegana með rétta hugsun þó ég hafi ekki náð að koma þessu alveg rétt frá mér. Ég var að meina að IPv6 sé að nota hex, vissi bara ekki hvað það héti og talaði um 16 bita tölur en ekki 4 bita sem hex er, ruglaði bara saman við að það eru 16 tölur í 4 bita binary.
En mig langar ennþá að vita hvort seinni helmingurinn í IPv6 sé þarna bara til vara ef ske skildi að við myndum einhvertíman fullnýta fyrri helminginn?
En mig langar ennþá að vita hvort seinni helmingurinn í IPv6 sé þarna bara til vara ef ske skildi að við myndum einhvertíman fullnýta fyrri helminginn?
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
odinnn skrifaði:IPv6 gefur þá út ip töluna 0000:0000:0000:0000(:0000:0000:0000:0000) þar sem hvert núll getur verið hvaða 16 bita stafur sem er frá 0 til F? Og ef ég skil þetta rétt þá byrja þeir á að nota bara fyrstu 4 dálkana og seinni fjórir eru bara "faldir" þar sem þeir eru ekki í notkun og innihalda bara núll en seinna meir er möguleiki á að nýta þá því þeir eru til staðar?
[...seinna sama ár...]
En mig langar ennþá að vita hvort seinni helmingurinn í IPv6 sé þarna bara til vara ef ske skildi að við myndum einhvertíman fullnýta fyrri helminginn?
Skom, man ekki neina góða síðu í augnablikinu.
En eflaust bunch sem þú finnur ef þú googlar IPv6 tutorial beginners
That being said.
Þá nei.
Allir stafir eru "notaðir".
Svona smá samanburður.
Ef við tökum "týpískt" heimanet (IPv4):
192.168.1.0/24
Og þú ert með tölvu sem er með IP töluna "192.168.1.33"
Maskinn skiptir netinu upp í tvo hluta.
Network - host
"192.168.1." er þá "network" hlutinn
"33" er þá "host" hlutinn af IP tölunni.
Ef við tökum "týpíska" IPv6 úthlutun fyrir heimanotendur frá Símafélaginu sem dæmi:
2a01:8280:10:8::/64
Þetta útleggst sem: 2a01:8280:0010:0008:0000:0000:0000:0000/64
"2a01:8280:0010:0008" er "network" hlutinn
Tölvur taka sér svo tölu úr "host" hlutanum.
Ef þú værir t.d. með Apple tölvu sem væri með þessa MAC addressu á netkortinu:
98:03:d8:c7:f8:78
Þá myndi þessi tölva taka sér eftirfarandi IPv6 tölu skv EUI64:
2a01:8280:0010:0008:9803:d8FF:FEc7:f878
Hinsvegar þar sem margir líta á það sem security issue að nota mac addressuna, þá kom út "privacy extension" sem að allar windows tölvur eru með stillt á sem default.
Þannig að í staðinn fyrir að nota mac addressuna inn í IPv6 töluna, þá velur windows einhverjar random tölur.
Þannig að eins og þú sérð þá eru allir stafirnir "notaðir".
Ef þú hefur virkilega meiri áhuga á þessu, þá er microsoft bókin "Understanding IPv6" sögð mjög góð, líka fyrir non-MS fólk.
Mkay.
-
- spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
Takk fyrir þetta Natti þetta útskýrir þetta nógu vel fyrir mig. Langaði aðalega að skilja grunn conseptið bakvið þetta og sé ekki alveg tilganginn fyrir mig, semi almennan notanda, að skilja þetta alveg út í þaula. Sé ekki að þetta muni hafa nein sérstök áhrif á hraða eða hvernig maður tengist netinu til að þurfa að vera eitthvað að spá í að þurfa að optimize-a þetta eitthvað (ef það er yfir höfuð hægt). En þetta er greinlega mikilvægt skref og nauðsynlegt að fylgjast með því að nýr netbúnaður sem maður verslar hafi stuðning fyrir IPv6.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
-
- has spoken...
- Póstar: 185
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
Kannski ekki alveg rétt að piggybacka á þessa umræðu en þar sem virðast vera ágætt magn af IPv6 áhugamönnum á þessum þræði; er einhver íslenskur heima-ISP að bjóða upp á beina IPv6 úthlutun? Hvernig ber ég mig að til að fá IPv6 úthlutun?
Hef það eftir frekar góðum heimildum að Gagnaveitan séu með infrastrúktúrinn til staðar til að veita einstaklingum IPv6 úthlutanir en síðast þegar ég tékkaði var engin af ISPunum sem bjóða þjónustu yfir þeirra kerfi farnir að bjóða upp á það. Veit einhver eitthvað meira?
Hef það eftir frekar góðum heimildum að Gagnaveitan séu með infrastrúktúrinn til staðar til að veita einstaklingum IPv6 úthlutanir en síðast þegar ég tékkaði var engin af ISPunum sem bjóða þjónustu yfir þeirra kerfi farnir að bjóða upp á það. Veit einhver eitthvað meira?
-
- has spoken...
- Póstar: 185
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
GuðjónR skrifaði:Andri Þór H. skrifaði:Er vaktin ekki lengur ipv6 ?
hmm ... ég veit ekki betur?
Það er allavega eitthvað að langaði bara að tjekka ekkert stress sko
-
- Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
- Reputation: 5
- Staðsetning: Þarna
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
http á vaktin.is redirectar mér á http://vaktin.is/cgi-sys/defaultwebpage.cgi yfir ipv6
https á vaktin.is yfir ipv6 virkar fínt
p.s. mæli svo með að skoða:
https á vaktin.is yfir ipv6 virkar fínt
p.s. mæli svo með að skoða:
- https://www.ssllabs.com/ssltest/analyze ... .is&latest
- https://www.ssllabs.com/ssltest/analyze ... .is&latest
- https://securityheaders.io/?q=vaktin.is ... directs=on
- https://securityheaders.io/?q=https%3A% ... ktin.is%2F
- https://securityheaders.io/?q=spjall.vaktin.is
- https://securityheaders.io/?q=https%3A% ... ktin.is%2F
-
- has spoken...
- Póstar: 185
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
aether skrifaði:http á vaktin.is redirectar mér á http://vaktin.is/cgi-sys/defaultwebpage.cgi yfir ipv6
https á vaktin.is yfir ipv6 virkar fínt
Já þetta er einmitt það sem ég lendi í á ipv6.
https://spjall.vaktin.is virkar fínt þegar ég slæ það beint inn en það fer samt ekki yfir ipv6 það fer yfir ipv4
-
- Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2017 00:25
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
arons4 skrifaði:natti skrifaði:beatmaster skrifaði:...
Ertu örugglega með IPv6 tölu? (sbr commentið hans Einars.)
T.d. ef þú gerir "ipconfig" eða "netsh interface ipv6 show addresses"...
Ertu með *einhverja* IPv6 tölu sem byrjar ekki á "fe80" eða "2001:0:" ?
Edit/bætt við: Ef þú ert á einhverju nýrra en XP: sú staðreynd að þú hafir yfir höfuð þurft að gera "-6" í pinginu þínu bendir til þess að þú sért ekki með IPv6 connectivity...
Hvað þýðir það að hún byrji á fe80? ég er með það og næ alveg að pinga(ca 5% packet loss og meðalping 1028)
fe80 er local ipv6. IPv6 er dálítið skrítið að því leitinu að NAT er ekki endilega nauðsyn, þar af leiðandi getur tölva haft Link Local addressu sem byrjar á fe80 og síðan Global addressu sem getur verið eitthvað allt annað. t.d. 2001:fleh
Router gæti því NATtað á fe80 en myndi rúta global addressu algjörlega án NATs.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
HringduSamuel skrifaði:fe80 er local ipv6. IPv6 er dálítið skrítið að því leitinu að NAT er ekki endilega nauðsyn, þar af leiðandi getur tölva haft Link Local addressu sem byrjar á fe80 og síðan Global addressu sem getur verið eitthvað allt annað. t.d. 2001:fleh
Router gæti því NATtað á fe80 en myndi rúta global addressu algjörlega án NATs.
Ég ætla ekki einu sinni að þykjast skilja hvað þú sagðir hérna, en það hljómaði mjög gáfulegt!
-
- Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2017 00:25
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
GuðjónR skrifaði:HringduSamuel skrifaði:fe80 er local ipv6. IPv6 er dálítið skrítið að því leitinu að NAT er ekki endilega nauðsyn, þar af leiðandi getur tölva haft Link Local addressu sem byrjar á fe80 og síðan Global addressu sem getur verið eitthvað allt annað. t.d. 2001:fleh
Router gæti því NATtað á fe80 en myndi rúta global addressu algjörlega án NATs.
Ég ætla ekki einu sinni að þykjast skilja hvað þú sagðir hérna, en það hljómaði mjög gáfulegt!
Hehe. Skiljanlega, IPv6 er hausverkur.
link local er bara addressa sem er locally á bakvið router á heimili eða fyrirtæki. Global addressan er síðan addressan sem fer út á internetið, og getur verið "á bakvið router" eða ekki á "bakvið router". (Í hvoru tilfelli fyrir sig gæti samt verið firewall sem horfir á pakkana og því enn nauðsyn fyrir router).
-
- Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
- Reputation: 5
- Staðsetning: Þarna
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
HringduSamuel skrifaði:...
Hehe. Skiljanlega, IPv6 er hausverkur.
link local er bara addressa sem er locally á bakvið router á heimili eða fyrirtæki. Global addressan er síðan addressan sem fer út á internetið, og getur verið "á bakvið router" eða ekki á "bakvið router". (Í hvoru tilfelli fyrir sig gæti samt verið firewall sem horfir á pakkana og því enn nauðsyn fyrir router).
Ég er ekki sammála að það sé hausverkur frekar er það meira eins og netið var upphaflega hannað. NAT var búið til útaf skorti á IP tölum, til að "fela" margar tölvur bakvið eina public tölu.
IPv6 er að leysa það vandamál, þannig að allir fá sínar egin tölur sem er hægt að tala beint við. Það þýðir að venjulegir stateful eldveggir virka og það þarf ekki lengur að pota holur í nat með 3rd party þjónustum.
p.s. varðandi link local, já það er local addressa, en hún virkar bara á viðkomandi "network segment" hún virkar s.s. ekki gegnum routera. Öll IPv6 compatible tæki eru með þannig. Global tölur birtast bara ef tölvan fær router advertisement eða er assigned handvirkt.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
aether skrifaði:https á vaktin.is yfir ipv6 virkar fínt
ekki núna amk...
Kóði: Velja allt
[natti@x ~]$ host vaktin.is
vaktin.is has address 46.22.100.2
vaktin.is has IPv6 address 2a00:5000:0:a2::2
[natti@x ~]$ telnet 2a00:5000:0:a2::2 443
Trying 2a00:5000:0:a2::2...
telnet: connect to address 2a00:5000:0:a2::2: Connection refused
[natti@x ~]$ telnet 2a00:5000:0:a2::2 80
Trying 2a00:5000:0:a2::2...
Connected to 2a00:5000:0:a2::2.
Escape character is '^]'.
S.s. vaktin "svarar" á IPv6 á port 80, en ekki á 443 (https).
asgeirbjarnason skrifaði:Kannski ekki alveg rétt að piggybacka á þessa umræðu en þar sem virðast vera ágætt magn af IPv6 áhugamönnum á þessum þræði; er einhver íslenskur heima-ISP að bjóða upp á beina IPv6 úthlutun? Hvernig ber ég mig að til að fá IPv6 úthlutun?
Hef það eftir frekar góðum heimildum að Gagnaveitan séu með infrastrúktúrinn til staðar til að veita einstaklingum IPv6 úthlutanir en síðast þegar ég tékkaði var engin af ISPunum sem bjóða þjónustu yfir þeirra kerfi farnir að bjóða upp á það. Veit einhver eitthvað meira?
Í rauninni ekki.
Það var amk einn ISPi kominn í limited deployment og testing, en ég hef ekki heyrt af því í meira en ár.
(Spilar inn í að ég vinn fyrir dótturfyrirtæki Símans, þannig að samkeppnisaðilar Símans eru ekkert að hlaupa að því að deila með mér upplýsingum heldur.)
Og það fer tvennum sögum af því hversu tilbúinn infrastruktúrinn hjá GR er.
Það var annar ISPi sem fór í prófanir á IPv6 yfir xDSL fyrir 2 árum síðan eða svo, en það dó mestmegnis vegna þess að stuðningurinn í endabúnaðinum(router-unum), at that time, var hörmulegur.
En ég veit til þess að það eru tæknimenn með IPv6 þekkingu og áhuga hjá tveimur fjarskiptafyrirtækjum sem eru að sameinast, þannig að kannski breytist þetta e-ð í ár eða á næsta ári.
Mkay.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
Ef einhver hefur áhuga afhverju þeir þurfa IPv6. Þá hef ég komist að því að youtube og streymi almennt virðist vera mun betra yfir IPv6 heldur en IPv4. Ég veit ekki tæknilegu ástæðuna afhverju það er (kannski minni umferð og meiri bandvídd laus eins og er en það er bara ágiskun).
Re: Vaktin.is er IPv6
Þegar þeir hönnuðu ipv6 þá pældu þeir ekkert í hinu mannlega, þ.e. að geta munað ip tölur. Ég get munað ipv4 ip tölur, en ipv6 ip tölur eru bara bull.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is er IPv6
appel skrifaði:Þegar þeir hönnuðu ipv6 þá pældu þeir ekkert í hinu mannlega, þ.e. að geta munað ip tölur. Ég get munað ipv4 ip tölur, en ipv6 ip tölur eru bara bull.
Hljómar eins og Microsoft hafi hannað IPv6.