Sæl öll,
Mig langar að kaupa mér ódýrann laptop í basic word og net og var að spá hvort að chromebook sé þess virði. Böns af ódýrum vélum til amazon og víða.
Hefur fólk einhverja reynslu af chromebook vélunum?
Sýnist á flestum reviews sem ég hef skoðað að þetta gæti verið fínn kostur en langaði að athuga hvort einhver hér hefði einhverja reynslu?
Chromebook
Re: Chromebook
Pabbi er með Asus Chromebox sem er lítil desktop vél. Hann (69 ára) er mjög sáttur og glaður með þetta.
Þetta er rock solid OS, allt í browser auðvitað. Fagna líka því að hann hringir aldrei með tölvuvandamál lengur, þetta bara er þarna og virkar alltaf. Uppfærslur koma sjálfkrafa og einu sinni resettaði ég boxið útaf einhverju HDMI handshake vandamáli (monitorinn var vandamálið, ekki boxið) og það restoraði öll gögn, stillingar og annað on the fly þannig að það var eins og vélin hefði aldrei verið resettuð.
Hann notar auðvitað bara browser, Office365 og Outlook.com. Annað þarf hann ekki, hanng getur prentað og skannað og þá er hann glaður
Fyrir einfalda notkun er þetta snilldarlausn. Þegar þetta tæki deyr eða bilar munum við pottþétt kaupa aðra ChromeOS vél.
Þetta er rock solid OS, allt í browser auðvitað. Fagna líka því að hann hringir aldrei með tölvuvandamál lengur, þetta bara er þarna og virkar alltaf. Uppfærslur koma sjálfkrafa og einu sinni resettaði ég boxið útaf einhverju HDMI handshake vandamáli (monitorinn var vandamálið, ekki boxið) og það restoraði öll gögn, stillingar og annað on the fly þannig að það var eins og vélin hefði aldrei verið resettuð.
Hann notar auðvitað bara browser, Office365 og Outlook.com. Annað þarf hann ekki, hanng getur prentað og skannað og þá er hann glaður
Fyrir einfalda notkun er þetta snilldarlausn. Þegar þetta tæki deyr eða bilar munum við pottþétt kaupa aðra ChromeOS vél.