Sælir allir.
Ég er með Logitech MX Master sem ég hef verið að nota í vinnunni hjá mér á tölvuverkstæði og þarf að losa mig við. Ég á tvær svona mís, ein heima ein í vinnu. Músin er mjög góðu ástandi fyrir svona búnað, aldrei komist í snertingu við mat eða vökva. Músinn hefur bara verið á skrifborðinu mínu í mjög hreinu ryklitlu umhverfi. Upprunnalegar pakkningar og kaupnóta fylgja.
Er til í að láta hana fara á 9 þúsund eða besta tilboð. Miðað við verðin hjá Elko (ódýrastir) er þetta 40% afsláttur sem mér finnst sanngjarnt verð. Læt vita á þráðinum þegar músin er seld.
Ef þið eruð í flýti getið þið náð í mig á messenger: Hermann Björgvin Haraldsson
Bestu kveðjur
[SELT] Logitech MX Master. Mjög gott ástand
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Lau 24. Sep 2016 00:34
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
[SELT] Logitech MX Master. Mjög gott ástand
Síðast breytt af hermannbh á Lau 13. Okt 2018 15:52, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Logitech MX Master. Mjög gott ástand
Geggjuð mús, mæli eindregið með henni!
Gangi þér vel með söluna, Sjomli
Gangi þér vel með söluna, Sjomli
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Lau 24. Sep 2016 00:34
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Logitech MX Master. Mjög gott ástand
HalistaX skrifaði:Geggjuð mús, mæli eindregið með henni!
Gangi þér vel með söluna, Sjomli
Takk. Já þetta var eiginlega lífsbreyting þegar ég fékk að prófa þessa mús.