Sælir,
Ég er að reyna að setja saman mína fyrstu vél og því meira sem ég les mér til um íhluti því áttaviltari verð ég.
Notkun: Er aðallega að hugsa þetta sem vinnutölvu, þ.e. ýmis gagnavinnsla, en langar líka að geta spilað tölvuleiki í góðri upplausn
Budget: Ekki mikið dýrari en 150k
Ég er búinn að kaupa mér Fractal Design Define R5 kassa og vantar að fylla upp í hann.
Ég er að vinna með tvær uppsetningar annars vegar með intel örgjörva og hins vegar amd. Væri til í að heyra ykkar álit á þessum vélum og einnig ef menn eru með einhverjar uppástungur að breytingum.
Intel útfærslan
CPU: Intel i5 7600[/list]
Mobo: Annað hvort MSI Z270 TOMAHAWK eða Gigabyte Aorus GA Z270X Gaming K5
RAM: 8gb til að byjra með
GPU: GTX 1060 - annað hvort 3gb eða 6gb
SSD: 250 GB Samsung 850 EVO
Corsair CX550M aflgjafi
Verð: ca. 150.000
AMD útfærslan
CPU: Ryzen 5 1600
Mobo: Annað hvort MSI B350 Tomahawk eða Gigabyte AB350-Gaming 3
RAM: 8gb til að byjra með
GPU: GTX 1060 - annað hvort 3gb eða 6gb
SSD: 250 GB Samsung 850 EVO
Corsair CX550M aflgjafi
Verð: ca. 140.000
Þakka alla hjálp sem ég get fengið!
Jónas
[Vantar álit] Er að setja saman vél í fyrsta skipti og vantar ráð
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 302
- Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar álit] Er að setja saman vél í fyrsta skipti og vantar ráð
Sérð hérna vel munin á single core speed og multi core speed á þessum örgjörfum http://cpu.userbenchmark.com/Compare/In ... 3890vs3919
Sjálfur tæki ég Ryzen 7 1700 örgjörfan þá er AMD vélin líka á 150.000 og eins og þú sérð margfalt multi core power http://cpu.userbenchmark.com/Compare/In ... 3890vs3917
Smá gaming power https://www.youtube.com/watch?v=Og6n2iKxz-g
Varðandi móðurborðin https://www.google.is/search?q=MSI+B350 ... NSwL9eZD60
Sjálfur tæki ég Ryzen 7 1700 örgjörfan þá er AMD vélin líka á 150.000 og eins og þú sérð margfalt multi core power http://cpu.userbenchmark.com/Compare/In ... 3890vs3917
Smá gaming power https://www.youtube.com/watch?v=Og6n2iKxz-g
Varðandi móðurborðin https://www.google.is/search?q=MSI+B350 ... NSwL9eZD60
Re: [Vantar álit] Er að setja saman vél í fyrsta skipti og vantar ráð
AM4 vélin lookar solid tbh, og einsog sam sagði, ryzen 1700 væri enn betra.
Ef við ´tlum líka að tala um futureproofing ættu flestir leikir í náinni framtíð að vera betur optimized fyrir multithreading thanks to vulkan and dx12 sem gerir ryzeninn ennþá betri fyrir framtíðina, amd eru líka með frekar gott track record fyrir long term support (i.e. þeir leggja mikla vinnu í driver updates eftir að vörur koma út til að bæta þær enn fremur)
En downsideið við ryzen er að eldri leikir virka ekki jafn vel með þeim, við erum samt að´tala um sona 110fps verður 100fps eða eh, þar sem þú verður væntanlega með 60hz skjá mun það actually ekki breyta neinu fyrir þþig.
Finally með skjákort, ekki fá þér kort með minna en 6GB minni, 1060 6gb eða 480/580 með 8GB leikir eru meira demanding á skjákorts minni þessa dagana, og also, fáðu þér 16GB RAM, 8GB er svo 2010 eitthvað, ég lendi oft í að 16gbin af minni sem ég er með séu fulælnotuð, ég er að nota 4gb already núna með 10 tabs í chrome og basically er ekki að gera neitt annað, sem skilur 4gb eftir fyrir leiki ef ég væri að fara að spila eitthvað, og AAA leikir í dag eiga til með að vilja meira.
Ef við ´tlum líka að tala um futureproofing ættu flestir leikir í náinni framtíð að vera betur optimized fyrir multithreading thanks to vulkan and dx12 sem gerir ryzeninn ennþá betri fyrir framtíðina, amd eru líka með frekar gott track record fyrir long term support (i.e. þeir leggja mikla vinnu í driver updates eftir að vörur koma út til að bæta þær enn fremur)
En downsideið við ryzen er að eldri leikir virka ekki jafn vel með þeim, við erum samt að´tala um sona 110fps verður 100fps eða eh, þar sem þú verður væntanlega með 60hz skjá mun það actually ekki breyta neinu fyrir þþig.
Finally með skjákort, ekki fá þér kort með minna en 6GB minni, 1060 6gb eða 480/580 með 8GB leikir eru meira demanding á skjákorts minni þessa dagana, og also, fáðu þér 16GB RAM, 8GB er svo 2010 eitthvað, ég lendi oft í að 16gbin af minni sem ég er með séu fulælnotuð, ég er að nota 4gb already núna með 10 tabs í chrome og basically er ekki að gera neitt annað, sem skilur 4gb eftir fyrir leiki ef ég væri að fara að spila eitthvað, og AAA leikir í dag eiga til með að vilja meira.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Mið 19. Júl 2017 15:17
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar álit] Er að setja saman vél í fyrsta skipti og vantar ráð
Kærar þakkir fyrir svörin.
Ég er eiginlega kominn á það að taka AM4 vélina og fara í 16gb minni, sem verður líklega til þess að ég haldi mig við við ryzen 1600 (þó svo að 1700 væri algjör snilld). Nema ég færi í ódýrar móðurborð. Rak líka augun í MSI B350M Mortar og er ekki að sjá að það sé mikill munur á því og Tomahawk.
Vitið þið er einhver rosalegur munur á þessum B350 móðurborðum (annað en verð þá)?
Ég er eiginlega kominn á það að taka AM4 vélina og fara í 16gb minni, sem verður líklega til þess að ég haldi mig við við ryzen 1600 (þó svo að 1700 væri algjör snilld). Nema ég færi í ódýrar móðurborð. Rak líka augun í MSI B350M Mortar og er ekki að sjá að það sé mikill munur á því og Tomahawk.
Vitið þið er einhver rosalegur munur á þessum B350 móðurborðum (annað en verð þá)?
Re: [Vantar álit] Er að setja saman vél í fyrsta skipti og vantar ráð
Ég keypti næstum alveg sama pakka núna í sumar.
Ég held einmitt að Ryzen 1600 sé sweet-spottið, er ekki viss um að þessir 2 auka kjarnar á 1700 komi til með að skipta máli á næstunni.
Ég er með minn 1600 í 3.7ghz á stock cooling en hef ekki látið reyna á hærra, hann fer í svona 70-80 í fullu prime95 testi, það var bókstaflega bara velja 3700mhz í BIOS.
Sem minnir mig á að þú ættir að passa að uppfæra BIOS driverana þegar þú setur upp tölvuna, sum móðurborð geta gert það sjálf í gegnum LAN.
Nýu driverarnir bættu við stuðning við hraðara minni, það leysti alveg nokkur vandamál hjá mér varðandi minnisstillingar.
Reyndu bara að taka eins hratt minni og þú "tímir" að kaupa, mér lýst vel á að þú ætlir að taka 16gb minni.
Taktu síðan 6gb 1060 kortið,
Ég skoðaði bara helst fjölda USB tengja og verð þegar ég valdi móðurborð.
Ég held einmitt að Ryzen 1600 sé sweet-spottið, er ekki viss um að þessir 2 auka kjarnar á 1700 komi til með að skipta máli á næstunni.
Ég er með minn 1600 í 3.7ghz á stock cooling en hef ekki látið reyna á hærra, hann fer í svona 70-80 í fullu prime95 testi, það var bókstaflega bara velja 3700mhz í BIOS.
Sem minnir mig á að þú ættir að passa að uppfæra BIOS driverana þegar þú setur upp tölvuna, sum móðurborð geta gert það sjálf í gegnum LAN.
Nýu driverarnir bættu við stuðning við hraðara minni, það leysti alveg nokkur vandamál hjá mér varðandi minnisstillingar.
Reyndu bara að taka eins hratt minni og þú "tímir" að kaupa, mér lýst vel á að þú ætlir að taka 16gb minni.
Taktu síðan 6gb 1060 kortið,
Ég skoðaði bara helst fjölda USB tengja og verð þegar ég valdi móðurborð.
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Mið 19. Júl 2017 15:17
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar álit] Er að setja saman vél í fyrsta skipti og vantar ráð
Snilld takk fyrir þetta Baldur. Góð ábending með bios.
Ég er búinn að reka mig á það á netinu að það sé erfitt að ná út öllum hraðanum á minninu með þessum B350 móðurborðum. Ég hafði hugsað mér að fara í 3200, en held ég sætti mig við 2400 eða 3000.
Ertu ekkert að lenda í ofhitnun með enga auka kælingu?
Ég er búinn að reka mig á það á netinu að það sé erfitt að ná út öllum hraðanum á minninu með þessum B350 móðurborðum. Ég hafði hugsað mér að fara í 3200, en held ég sætti mig við 2400 eða 3000.
Ertu ekkert að lenda í ofhitnun með enga auka kælingu?
Re: [Vantar álit] Er að setja saman vél í fyrsta skipti og vantar ráð
Ég er með 3200mhz minni, en það fer ekki hærra en 2934.
Henti í prime95 test til að athuga, fer í 67,5 actual hita, AMD dæmið reportar samt 86,5 en það er alltaf +20°c
Henti í prime95 test til að athuga, fer í 67,5 actual hita, AMD dæmið reportar samt 86,5 en það er alltaf +20°c
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 248
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Tengdur
Re: [Vantar álit] Er að setja saman vél í fyrsta skipti og vantar ráð
Hvað endaðiru með að taka? Er að fara fram og til baka í reviews á mobo fyrir Ryzen 5 get ekki ákveðið mig.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Mið 19. Júl 2017 15:17
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [Vantar álit] Er að setja saman vél í fyrsta skipti og vantar ráð
Ég endaði í þessu hér:
Ryzen 5 1600
MSI B350 Tomahawk
Corsair VEN 2x8GB 3000 minni
WD Blue 1TB
GTX 1060 6GB
250 GB Samsung 850 EVO
Corsair CX550M aflgjafi
Ég tók Tomahawk aðallega af því að ég er með frekar stóran kassa og þeir voru að selja það hjá att.is, þar sem ég keypti alla aðra íhluti. En Mortar borðið er mjög svipað nema bara minna.
Ég er mjög sáttur so far með þessa útfærslu.
Ryzen 5 1600
MSI B350 Tomahawk
Corsair VEN 2x8GB 3000 minni
WD Blue 1TB
GTX 1060 6GB
250 GB Samsung 850 EVO
Corsair CX550M aflgjafi
Ég tók Tomahawk aðallega af því að ég er með frekar stóran kassa og þeir voru að selja það hjá att.is, þar sem ég keypti alla aðra íhluti. En Mortar borðið er mjög svipað nema bara minna.
Ég er mjög sáttur so far með þessa útfærslu.