vantar einhvern þokkalega góðan í rafmagni til að svara mér með JBL Radial dokku

Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

vantar einhvern þokkalega góðan í rafmagni til að svara mér með JBL Radial dokku

Pósturaf flottur » Mið 30. Ágú 2017 21:15

Halló

Mér vantar smá hjálp

Ég er með JBL Radial ipod dokku sem gengur fyrir
24V og 2.3A og þar sem spennugjafin er ekki til gæti ég notað þetta til að kveikja á dótinu ef að það myndi fylgja með rétt tengi?

https://www.computer.is/is/product/hledslutaeki-fyrir-fartolvu-bpc2073ec-70w-15v-24v


Lenovo Legion dektop.


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: vantar einhvern þokkalega góðan í rafmagni til að svara mér með JBL Radial dokku

Pósturaf Dúlli » Mið 30. Ágú 2017 21:17

Á að virka ef rétta tengið er til staðar.



Skjámynd

sverrir_d
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2017 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: vantar einhvern þokkalega góðan í rafmagni til að svara mér með JBL Radial dokku

Pósturaf sverrir_d » Mið 30. Ágú 2017 21:35

Þú getur ekki kveikt í dokkunni því þessi spennugjafi sem þú ert að vitna í hjá computer.is er hægt að stilla á sömu spennu (24V). Það er reyndar eitt sem þú þarft að hafa á hreinu og það er hvort dokkan þarf 24V DC eða 24V AC. Það er ekki sami hluturinn og getur valdið vandræðum.


kv, Sverrir D.


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: vantar einhvern þokkalega góðan í rafmagni til að svara mér með JBL Radial dokku

Pósturaf Dúlli » Mið 30. Ágú 2017 21:49

sverrir_d skrifaði:Þú getur ekki kveikt í dokkunni því þessi spennugjafi sem þú ert að vitna í hjá computer.is er hægt að stilla á sömu spennu (24V). Það er reyndar eitt sem þú þarft að hafa á hreinu og það er hvort dokkan þarf 24V DC eða 24V AC. Það er ekki sami hluturinn og getur valdið vandræðum.



Létt googl segir að þetta er DC tæki eins.

Skil ekki allveg hvað þú meinar með "vitna í hjá computer.is er hægt að stilla á sömu spennu (24V)." Hví ætti þetta ekki að virka ef spennubreytirinn skilar lágmark 24v DC og straumurin er 3A
Viðhengi
Manual.pdf
Manual Fyrir JBL Radial
(468.73 KiB) Skoðað 58 sinnum



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: vantar einhvern þokkalega góðan í rafmagni til að svara mér með JBL Radial dokku

Pósturaf flottur » Mið 30. Ágú 2017 22:00

ég hélt að flest öll svona raftæki væru DC based þannig að ég helt að þetta ætti að virka.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vantar einhvern þokkalega góðan í rafmagni til að svara mér með JBL Radial dokku

Pósturaf beatmaster » Fim 31. Ágú 2017 12:27

Passaðu bara að plús og mínus séu á réttum stað, hef steikt multi gítar effect sem kenndi mér að það skiptir máli... #-o

http://www.appropedia.org/Low_voltage_c ... _and_minus


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: vantar einhvern þokkalega góðan í rafmagni til að svara mér með JBL Radial dokku

Pósturaf Klemmi » Fim 31. Ágú 2017 12:46

Ég bara man ekki eftir neinu tæki með utanáliggjandi AC/AC spennubreyti.

Ef einhver hausinn á tækinu hjá Computer.is passar í, og ef það býður upp á réttan pól (plús/mínus), þá ættirðu ekki að lenda í neinum vandræðum.

Annars gætirðu líklega keypt rétt plug t.d. hjá Íhlutum og lóðað það, en þá ertu kominn í talsvert annan pakka.



Skjámynd

Höfundur
flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: vantar einhvern þokkalega góðan í rafmagni til að svara mér með JBL Radial dokku

Pósturaf flottur » Fim 31. Ágú 2017 20:24

Klemmi skrifaði:Ég bara man ekki eftir neinu tæki með utanáliggjandi AC/AC spennubreyti.

Ef einhver hausinn á tækinu hjá Computer.is passar í, og ef það býður upp á réttan pól (plús/mínus), þá ættirðu ekki að lenda í neinum vandræðum.

Annars gætirðu líklega keypt rétt plug t.d. hjá Íhlutum og lóðað það, en þá ertu kominn í talsvert annan pakka.


Satt enda var kannski ekki pælingin að fara í eitthvað heví mission.
Ég get svo sem pantað þetta erlendis frá fyrir einhverja 40 dollara en mig langaði til að athuga hvort þetta ætti að ganga.
Annars var aðalrafmagnsgaurinn ekki við hjá verkstæðinu hjá rafland þannig að ég tékka á þessu hjá þeim á mánudag.


Lenovo Legion dektop.