Internetið er náttúrulega algjört yndi.
Það sem maður hefur oft dottið inn á og haft gagn og gaman af um árabil eru einstaka síður sem maður hreinlega verður hooked á.
#1 er "by default" spjall.vaktin.is
Svo man maður eftir snilldar síðum sbr. tucows.com sem ójá, hjálpuðu manni helling.
Í dag er t.d. ninite.com tekið við enda mjög einföld útgáfa af því sem tucows var á sínum tíma.
En aðrar síður sem ég hef verið með í bookmarks um árabil eru:
http://offliberty.com/
http://philippehalsman.com/
http://www.hinet.hi.is/meter/meter.html
http://teikningar.reykjavik.is/fotoweb/Grid.fwx
https://oatd.org/
http://lawcomic.net/guide/?page_id=5
https://www.blackbearcoffee.com/resources/83
https://rec.hi.is/Panopto/Pages/Sessions/List.aspx
https://postsecret.com/
https://unsplash.com/
https://www.speedguide.net/tcpoptimizer.php
https://pulptastic.com/korean-artist-be ... real-love/
https://femurdesign.com/theremin/
https://ca.pcpartpicker.com/list/
http://www.ultimatebootcd.com/
https://www.mooc-list.com/
https://www.youtube.com/watch?v=AcY46ubXuPE
Gleymdi: https://thehackernews.com
Hellingur af alskonar vitleysu en einhvernvegin þá gramsa ég í gömlum bookmarks þegar ég hef ekkert að gera.
Er eitthvað svona sem þið haldið uppá?
Áhugaverðar vefsíður
Re: Áhugaverðar vefsíður
Eina sem ég geymi í bookmarks eru fullt af profileum hjá klámstjörnun sem ég hef savaeað í gengum tíðina frá 4chan, en ég er líka svoddan perri svo lítið að marka mig.
Síðast breytt af agust15 á Þri 29. Ágú 2017 22:23, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Áhugaverðar vefsíður
Er með alls konar í Bookmarks en svona nörda stöff pit stoppið mitt er oftar en ekki https://www.gegeek.com/
Annars er þetta ansi öflugt safn af hugbúnaði fyrir kerfisstjóra: https://github.com/kahun/awesome-sysadmin/
Annars er þetta ansi öflugt safn af hugbúnaði fyrir kerfisstjóra: https://github.com/kahun/awesome-sysadmin/
Just do IT
√
√
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Áhugaverðar vefsíður
Hérna er eitthvað:
https://www.takeafive.com/
http://setosa.io/ev/eigenvectors-and-eigenvalues/
https://society6.com/smafo - art
https://subscene.com/ - textar/subtitles fyrir þætti og fleira
https://www.reddit.com/r/writing/commen ... resources/
https://github.com/juliangaal/python-ch ... plotlib.md
http://islenskordabok.arnastofnun.is/islob - orðabók sem kostar ekki
https://is.glosbe.com/
http://imgur.com/gallery/cqCtdyP - List of history documentaries
http://imgur.com/gallery/il8o8xF
https://www.takeafive.com/
http://setosa.io/ev/eigenvectors-and-eigenvalues/
https://society6.com/smafo - art
https://subscene.com/ - textar/subtitles fyrir þætti og fleira
https://www.reddit.com/r/writing/commen ... resources/
https://github.com/juliangaal/python-ch ... plotlib.md
http://islenskordabok.arnastofnun.is/islob - orðabók sem kostar ekki
https://is.glosbe.com/
http://imgur.com/gallery/cqCtdyP - List of history documentaries
http://imgur.com/gallery/il8o8xF
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7593
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Áhugaverðar vefsíður
https://unsplash.com/?photo=XxpCNQ_w3is
Það er eins og Ísland rati nokkuð oft inn á myndir vikunnar hjá þeim :-)
Það er eins og Ísland rati nokkuð oft inn á myndir vikunnar hjá þeim :-)
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Áhugaverðar vefsíður
http://www.jayohrberg.com/American_Dream_100ft.html
Síðan er reyndar rusl, en Magnað hvað þessi hefur búið til.
Síðan er reyndar rusl, en Magnað hvað þessi hefur búið til.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
- Reputation: 52
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Áhugaverðar vefsíður
Grunar að vélin sem hýsir hraðaprófið hjá HÍ sé ekki á hraðara neti en um 100mbps - hvort sem það er netkortið eða netbúnaður
---
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7593
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Áhugaverðar vefsíður
mort skrifaði:Grunar að vélin sem hýsir hraðaprófið hjá HÍ sé ekki á hraðara neti en um 100mbps - hvort sem það er netkortið eða netbúnaður
Jú jú...
Re: Áhugaverðar vefsíður
Þetta er allavega frekar óáreiðanlegt próf til að kanna hraðann á tengingu nema þá bara hraðann til baldur.rhi.hi.is akkúrat þá stundina. Fékk 261 Mbps í fyrsta skiptið en hef svo fengið 45-52 Mbps í öllum tilraunum síðan þá.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7593
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Áhugaverðar vefsíður
pepsico skrifaði:Þetta er allavega frekar óáreiðanlegt próf til að kanna hraðann á tengingu nema þá bara hraðann til baldur.rhi.hi.is akkúrat þá stundina. Fékk 261 Mbps í fyrsta skiptið en hef svo fengið 45-52 Mbps í öllum tilraunum síðan þá.
Þetta eldist ekki vel, þessi síða var að virka OK þegar maður var með 50/20 VDSL en fór að verða skrítin þegar maður var kominn með ljósleiðara