tölva drepur á sér random yfirleitt innan 10 mínutna. Byrjaði uppúr þurru við að spila duke nukem 3d
Windows logg segir:
Windows Kernel event ID 41 error "The system has rebooted without cleanly shutting down first" in Windows
PSU eða móðurborð? Hvað haldið þið?
Kernel event ID 41
Re: Kernel event ID 41
Kviknar strax á henni aftur og nær hún að vera í gangi 10 mín aftur ?
Hljómar ólíklegt við svona "einfaldann" leik að hún sé að ofhitna, en maður veit aldrei
Hljómar ólíklegt við svona "einfaldann" leik að hún sé að ofhitna, en maður veit aldrei
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kernel event ID 41
Prufaði bara duke nukem 3d, eða var í honum þegar allt fór í klessu.
tölvan drepur bara á sér eftir 5-10min. Og bootar síðan aftur eins og ekkert hafi gerst.
Ég lét annað psu í áðan, en skjákortið er ekki tengt útaf psu´ið hefur ekki 8-pin tengi. En búinn að vera í duke 3d í 2klst og ekkert gerst.
PSU eða skjákort ? hmm, bæði nýtt EVGA stuff. GTX1080 / Psu er 850W B2 alles frá EVGA
tölvan drepur bara á sér eftir 5-10min. Og bootar síðan aftur eins og ekkert hafi gerst.
Ég lét annað psu í áðan, en skjákortið er ekki tengt útaf psu´ið hefur ekki 8-pin tengi. En búinn að vera í duke 3d í 2klst og ekkert gerst.
PSU eða skjákort ? hmm, bæði nýtt EVGA stuff. GTX1080 / Psu er 850W B2 alles frá EVGA
Re: Kernel event ID 41
samkvæmt googli þá er þetta tengt rafmagni og hefur ekki beint að gera með windows 10 stýrikerfið.
Athugaðu alla kapla.
slökktu á öllu sem heitir yfirklukkun.
aftengdu alla aukahluti nema lyklaborð og mús.
settu Power setting inní windows á max performance.
prófaðu annan veggtengil eða annan rafmagns kapal.
ef ekkert af þessu gefur villu, skiptu þá um PSU.
https://support.microsoft.com/en-us/hel ... hout-clean
http://www.tomshardware.co.uk/faq/id-31 ... power.html
Kveðja,
Mpythonsr
Athugaðu alla kapla.
slökktu á öllu sem heitir yfirklukkun.
aftengdu alla aukahluti nema lyklaborð og mús.
settu Power setting inní windows á max performance.
prófaðu annan veggtengil eða annan rafmagns kapal.
ef ekkert af þessu gefur villu, skiptu þá um PSU.
https://support.microsoft.com/en-us/hel ... hout-clean
http://www.tomshardware.co.uk/faq/id-31 ... power.html
Kveðja,
Mpythonsr
Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Kernel event ID 41
er það bara ég eða er eitthvað ljóðrænt við það að jonsig sé í vandræðum með rafmagn?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kernel event ID 41
worghal skrifaði:er það bara ég eða er eitthvað ljóðrænt við það að jonsig sé í vandræðum með rafmagn?
ég fokka upp öllu rafmagni, u name it.