[Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

[Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin

Pósturaf psteinn » Lau 26. Ágú 2017 18:19

Sælir,

Er að skella saman vél fyrir félaga minn.
Greyið hefur setið uppi með vél sem er eld gömul orðin og langar að uppfæra.

Budget: c.a. 300k (Því ódýrara, því betra. Tölvan mun trúlega ekki þurfa kosta svo mikið, hann vill samt hafa hana svolítið "future proof" :lol: )
Notkun: Bara tölvuleikir og basic notkun. Verður ekki notuð í neina myndvinnslu eða neitt slíkt.
Annað:
  • Þarf að getað keyrt LoL, CS:GO, Black Desert, BF3/4, PUBG. (Ekkert rosalega krefjandi leikir.)
  • Það eina sem hægt er að halda áfram að nota er 500GB ssd sem hann á og verður notaður fyrir OS.
  • Vélin verður aldrei yfirklukkuð.
  • Er ekki að leitast eftir neinu RGB eða neinu, kassinn má vera lokaður.
  • EDIT: Einn 1080p skjár.
Hugmynd af vél:

Eru menn kannski bara að kaupa tilbúnar vélar, meikar það meiri sens?
Þekki líka svo lítið til Ryzen og Vega, er eitthvað varið í það?
Svo áður enn þið segið mér að ég er með unlocked örgjörva með B250 mobo, þá er hann með hærra baseclock en non-K.

Öll hjálp vel þegin, takk fyrir. :happy
MBK
Pétur Steinn
Síðast breytt af psteinn á Lau 26. Ágú 2017 19:25, breytt samtals 1 sinni.


Apple>Microsoft


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin

Pósturaf Sam » Lau 26. Ágú 2017 18:31

1080p eða 1440p eða 4K skjár ?




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin

Pósturaf pepsico » Lau 26. Ágú 2017 18:51

Ef maður vill vera ágætlega future-proof og hefur efni á því þá myndi ég hiklaust kaupa i7-7700 frekar en 7600/7600k.
Það er talsvert meira future-proof en hyperthreading-laus i5 sama hvorn maður tæki.
Ef hann er ekki harður á því að overclocka aldrei þá myndi ég auk þess kaupa 7700k og Z270 (eins og ég gerði akkúrat) en það er hans val.

Svo er ótrúlegt en satt farið að skipta máli í þeim styrkleika hvaða brautartíðni er á vinnsluminninu þínu þegar þú
ert kominn upp í annars vegar svona hátt FPS í t.d. CS:GO eða hins vegar svona þung textures eins og í PUBG eða BF4 eða sumum AAA leikjum
svo það er auðveldlega þúsund krónanna virði að kaupa 3000MHz minnið hjá @tt á þúsund krónum meira. Mjög auðveldlega.

Svo myndi ég kaupa þetta GTX 1070, bara áðan, ef mig vantaði skjákort, sérstaklega ef það er í ábyrgð á Íslandi.
viewtopic.php?f=11&t=73968

Það er allt of, allt of lítill munur á milli 1070 og 1080 til að réttlæta verðmuninn að mínu mati svo ég myndi mæla
sterklega á móti bæði 1080 og 1080 Ti nema vinur þinn sé einhver graphics pervert sem vill spila BF og PUBG í hæstu gæðum.

Þessi Corsair CX550M á 14.500 hjá @tt myndi passa vel í þetta build og er sýnist mér hagstæðustu kaupin.
Einhver hjá @tt þarf samt að laga lýsinguna veit ekki af hverju 8 pinna 12V CPU kaplinum er lýst sem skjákortskapli.
Það er allavega staðfest annar PCI-e kaplanna 8-pin fyrir 1070 kortið svo það passar allt saman.
Ef þú vilt spara þér 2500 kr. þá myndi Thermaltake Hamburg 530W á 12 þúsund hjá Tölvutek/Ódýrinu líka duga þér,
erfiðara að treysta svo ódýrum aflgjafa til langtíma (er samt með hann sjálfur).

Síðan er computer.is með 212 Evo þúsund krónum ódýrar en TL.

Þá þarftu bara einhvern 20-25 þúsund króna kassa að eigin vali og allur turninn er kominn saman á 175-180 þúsund ef þú kaupir skjákortið nýtt
og 155-160 þúsund ef þú nælir þér í þetta notaða 1070 skjákort á 40 þúsund.




Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin

Pósturaf psteinn » Lau 26. Ágú 2017 19:24

pepsico skrifaði:Ef maður vill vera ágætlega future-proof og hefur efni á því þá myndi ég hiklaust kaupa i7-7700 frekar en 7600/7600k.
Það er talsvert meira future-proof en hyperthreading-laus i5 sama hvorn maður tæki.
Ef hann er ekki harður á því að overclocka aldrei þá myndi ég auk þess kaupa 7700k og Z270 (eins og ég gerði akkúrat) en það er hans val.

Svo er ótrúlegt en satt farið að skipta máli í þeim styrkleika hvaða brautartíðni er á vinnsluminninu þínu þegar þú
ert kominn upp í annars vegar svona hátt FPS í t.d. CS:GO eða hins vegar svona þung textures eins og í PUBG eða BF4 eða sumum AAA leikjum
svo það er auðveldlega þúsund krónanna virði að kaupa 3000MHz minnið hjá @tt á þúsund krónum meira. Mjög auðveldlega.

Svo myndi ég kaupa þetta GTX 1070, bara áðan, ef mig vantaði skjákort, sérstaklega ef það er í ábyrgð á Íslandi.
viewtopic.php?f=11&t=73968

Það er allt of, allt of lítill munur á milli 1070 og 1080 til að réttlæta verðmuninn að mínu mati svo ég myndi mæla
sterklega á móti bæði 1080 og 1080 Ti nema vinur þinn sé einhver graphics pervert sem vill spila BF og PUBG í hæstu gæðum.

Þessi Corsair CX550M á 14.500 hjá @tt myndi passa vel í þetta build og er sýnist mér hagstæðustu kaupin.
Einhver hjá @tt þarf samt að laga lýsinguna veit ekki af hverju 8 pinna 12V CPU kaplinum er lýst sem skjákortskapli.
Það er allavega staðfest annar PCI-e kaplanna 8-pin fyrir 1070 kortið svo það passar allt saman.
Ef þú vilt spara þér 2500 kr. þá myndi Thermaltake Hamburg 530W á 12 þúsund hjá Tölvutek/Ódýrinu líka duga þér,
erfiðara að treysta svo ódýrum aflgjafa til langtíma (er samt með hann sjálfur).

Síðan er computer.is með 212 Evo þúsund krónum ódýrar en TL.

Þá þarftu bara einhvern 20-25 þúsund króna kassa að eigin vali og allur turninn er kominn saman á 175-180 þúsund ef þú kaupir skjákortið nýtt
og 155-160 þúsund ef þú nælir þér í þetta notaða 1070 skjákort á 40 þúsund.

Takk fyrir ráðin, kanna þetta :happy

Sam skrifaði:1080p eða 1440p eða 4K skjár ?

Einn 1080p skjár.


Apple>Microsoft


Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin

Pósturaf Sam » Lau 26. Ágú 2017 20:11

GTX 1060 er alveg nóg í það, en ef þú færð GTX 1070 á 40.000 then go for it !

Góð lesning hér http://www.trustedreviews.com/guide/best-graphics-card Þá á ég við GTX 1060 og GTX 1070 kortin




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin

Pósturaf Klemmi » Lau 26. Ágú 2017 20:59

Vegna þæginda og upp á ábyrgð myndi ég reyna að kaupa sem mest á einum stað.

Er ekki hlutlaus, er fyrrverandi starfsmaður Tölvutækni, en er almennt hrifinn af vörunum og verðunum hjá þeim, svo ég tek hér saman það sem ég myndi mæla með :)

Getur auðvitað fari í i5-7600K, kostar 3.000kr. meira og færð þar auka 100MHz undir álagi. Hins vegar fer þá líka að vera spennandi að bæta 13.000kr. við og fara í i7-7700.

Hef ekki persónulega reynslu af þessari kælingu, en m.v. þennan samanburð þá er hún ein hljóðlátasta vifta sem þú færð undir álagi (sú hljóðlátasta í listanum), auk þess að halda örgjörvanum relatively köldum á meðan.
http://www.hardwaresecrets.com/cooler-m ... -review/6/

tölva.PNG
tölva.PNG (253.01 KiB) Skoðað 1862 sinnum




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin

Pósturaf agnarkb » Lau 26. Ágú 2017 23:56

Kíkti aðeins á @tt og fór aðeins að leika mér. Ég er alveg yfir mig ástfanginn af Ryzen svo að ég ákvað að setja inn flottann R5 sem kemur með stock kælingu sem er bara mjög góð. Sparar þar pening fyrir stærri disk og betra skjákorti :D
Svo er líka spennandi þegar leikir fara loksins að nýta meira en 2/4 kjarna þá ætti hann að vera vel future proof.

build.PNG
build.PNG (147.23 KiB) Skoðað 1804 sinnum


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin

Pósturaf psteinn » Sun 27. Ágú 2017 16:16

Líst vel á þetta strákar! Takk fyrir hjálpina.

MBK
Pétur Steinn


Apple>Microsoft


afrika
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fim 09. Jan 2014 20:08
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin

Pósturaf afrika » Sun 27. Ágú 2017 21:02

Bara svona til að skipta mér af EN afhverju mundiru kaupa þér 500w aflgjafa ? Hef aldrei farið undir 750w. Ef þú þarft að bæta við einhverju seinna og svoleiðis svo fully modular væri næs en ég er bara að vera anal.



Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin

Pósturaf Aron Flavio » Sun 27. Ágú 2017 21:09

afrika skrifaði:Bara svona til að skipta mér af EN afhverju mundiru kaupa þér 500w aflgjafa ? Hef aldrei farið undir 750w. Ef þú þarft að bæta við einhverju seinna og svoleiðis svo fully modular væri næs en ég er bara að vera anal.


engin ástæða fyrir svona mörgum W nema þú sért að reyna að hitta eitthvað efficiency mark eða þarft svona mörg W (t.d. 7900x + Vega 64)
íhlutir eru og munu halda áfram að verða meiri efficient með hverri nýrri kynslóð

EDIT: er ekki endilega að tala um 750W PSU




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin

Pósturaf pepsico » Sun 27. Ágú 2017 23:13

afrika skrifaði:Bara svona til að skipta mér af EN afhverju mundiru kaupa þér 500w aflgjafa ? Hef aldrei farið undir 750w. Ef þú þarft að bæta við einhverju seinna og svoleiðis svo fully modular væri næs en ég er bara að vera anal.


Nýju kynslóðirnar af bæði örgjörvum og skjákortum eru skemmtilega orkunýtnar.

Ef það væri í teningunum að fara í SLI yfirhöfuð þá myndi ég vilja benda þráðarhöfundi á að þá þyrfti vissulega kröftugri aflgjafa en líka móðurborð sem styður SLI.

Allir aflgjafarnir sem er búið að vísa til á þessum þræði gætu keyrt öll buildin sem er búið að stinga upp á.



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Vantar álit] Setja saman tölvu fyrir vin

Pósturaf ASUStek » Mán 28. Ágú 2017 01:14

750w mjög fínn bara passa uppá gæðin ;)