McGregor vs Mayweather
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
McGregor vs Mayweather
Eru menn spenntir fyrir bardaga kvöldsins?
Hvor haldið þið að vinni?
Er einhver með tímasetningns á hreinu?
Hvor haldið þið að vinni?
Er einhver með tímasetningns á hreinu?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: McGregor vs Mayweather
littli-Jake skrifaði:Eru menn spenntir fyrir bardaga kvöldsins?
Hvor haldið þið að vinni?
Er einhver með tímasetningns á hreinu?
Kvöldsins? Þú meinar morgunsins? Hann hefst líklega um 5 eða 6 í fyrramálið.
Re: McGregor vs Mayweather
Þetta er orðið jafn hallærislegt leikrit og Ameríska Wrestlingið.......þessi umgjörð síðustu vikur/mánuði hjá þessum plebbum hefur verið valdur að kjánahrolli dauðans.
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: McGregor vs Mayweather
Hefst klukkan 3 á okkar tíma
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: McGregor vs Mayweather
worghal skrifaði:Hefst klukkan 3 á okkar tíma
Maður er búin að heyra frá 3-5.
En ætli uppúr 3 sé ekki nærri lagi.
Hér er map sem segir hvenar búist er við að fight byrjar, London er klst á undan okkur núna
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: McGregor vs Mayweather
útsendingin hjá stöð 2 sport byrjar kl 00.40 aðalbardaginn í boxinu hefur yfirleitt verið um 04 - 04.30
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: McGregor vs Mayweather
Tiger skrifaði:Þetta er orðið jafn hallærislegt leikrit og Ameríska Wrestlingið.......þessi umgjörð síðustu vikur/mánuði hjá þessum plebbum hefur verið valdur að kjánahrolli dauðans.
Ég er reyndar alveg sammála því. Þessir "blaðamannafundir" eru þvílík eðal vitleysa.
Held nú samt að bardaginn sjálfur verið flottur
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: McGregor vs Mayweather
Búinn að setja 100 DKK á að Conor vinni.
Electronic and Computer Engineer
Re: McGregor vs Mayweather
búin að segja 12þússund á mayweather.- bara logic
hef ekkert að segja LOL!
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: McGregor vs Mayweather
gotit23 skrifaði:er einhver með stream link sem er hægt að horfa á þetta?
https://www.reddit.com/r/BoxingStreams/ ... _mcgregor/
Re: McGregor vs Mayweather
SolidFeather skrifaði:gotit23 skrifaði:er einhver með stream link sem er hægt að horfa á þetta?
https://www.reddit.com/r/BoxingStreams/ ... _mcgregor/
Takk Fyrir
Re: McGregor vs Mayweather
Þetta er voðalega áhugavert. Þetta er svolítið, hvort veðjar þú með hjartanu eða hausnum.
Hjartað vonar að Conor sigri.
En heilinn veit að Mayweather sigrar.
Conor gæti vel sigrað. En Mayweather er með crazy track-record, 49 bardagar og 0 tap so far.
Hjartað vonar að Conor sigri.
En heilinn veit að Mayweather sigrar.
Conor gæti vel sigrað. En Mayweather er með crazy track-record, 49 bardagar og 0 tap so far.
*-*
Re: McGregor vs Mayweather
appel skrifaði:Þetta er voðalega áhugavert. Þetta er svolítið, hvort veðjar þú með hjartanu eða hausnum.
Hjartað vonar að Conor sigri.
En heilinn veit að Mayweather sigrar.
Conor gæti vel sigrað. En Mayweather er með crazy track-record, 49 bardagar og 0 tap so far.
Það getur allt gerst.
Að því sögðu, þá þarf eitthvað mikið að gerast til að McGregor vinni. Held að hann verði að rota Mayweather til að vinna, engar líkur á að hann vinni á stigum.
Í MMA, ef þú átt eitt gott högg sem sendir andstæðinginn í jörðina, þá geturðu fylgt því á eftir og klárað bardagann.
Ef þú átt eitt gott högg í boxi sem sendir andstæðinginn í jörðina, þá hefur hann 10 sekúndur til að jafna sig.
Auk þess er það talsvert erfiðara að ná þessu góða höggi í boxi, þar sem hanskarnir dempa miklu, miklu meira en í MMA.
En svo tapar McGregor auðvitað aldrei á þessum bardaga. Hann fær hellings pening sama hvað gerist, og þó hann tapi bardaganum sjálfum, þá er það auðvitað bara niðurstaðan sem allir hefðu átt að búast við, enginn skaði skeður fyrir hann eða hans frama.
Re: McGregor vs Mayweather
Djö... Keypti mér aðgang að þessum bardaga í HD í gegnum ufc.tv (ásamt aðgangi að öllu UFC efni í 1-2 mánuði sem fylgdi með, held ég)
En að sjálfsögðu er ufc.tv núna búin að vera í rugli seinasta hálftímann, núna getur maður ekki einusinni loggað sig inn hjá þeim
Borgaði fyrir þetta ca 30 evrur.
Er eitthver með gagnlegar upplýsingar um hvernig hægt sé að streyma í þokkalegum gæðum frítt?
En að sjálfsögðu er ufc.tv núna búin að vera í rugli seinasta hálftímann, núna getur maður ekki einusinni loggað sig inn hjá þeim
Borgaði fyrir þetta ca 30 evrur.
Er eitthver með gagnlegar upplýsingar um hvernig hægt sé að streyma í þokkalegum gæðum frítt?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: McGregor vs Mayweather
halldorjonz skrifaði:hvernig varð 12þus að 35k ? stuðullinn var 1.20 - 1.30 á may
það fer allt eftir því í gegnum hvað veðbanka þú ferð, sumir voru með meira en aðrir á líkunum
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: McGregor vs Mayweather
halldorjonz skrifaði:hvernig varð 12þus að 35k ? stuðullinn var 1.20 - 1.30 á may
Ég var búin að finna veðbanka sem að voru með 40/1 á conor og annan sem að var 40/1 á Mayweather (sem að ég skil ekki alveg hvernig þeir gátu)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !